Pressan - 01.06.1989, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 1. júní 1989
21
mrædd Guðrún liefur auk
þess starfað að ýmsum kynningar-
málum. Þegar tekin haföi verið af-
staða til þess hvaða bjórtegundir
mætti selja hér á landi sendi fram-
leiðandi bandaríska bjórsins Bud-
weiser framkvæmdastjóra sölu-
deildar hingað til lands. Með í ferð-
inni var risastór bjórdós og boðað
var til blaðamannafundar hjá
Menningarstofnun Bandaríkjanna.
Þegar til kom birtist hins vegar
hvergi nrynd af dósinni og sölu-
stjóranum og skýringin var sögð sú
að ekki mætti birta mynd af einni
ákveðinni bjórtegund. Fyrirhöfnin
að koma dósinni til íslands var því
til einskis . . .
PRESSU
ca
lls konar orðrómur er í gangi
í bænum um að hinar og þessar
verslanir séu komnar á hausinn.
Tvær þeirra sem fengið hafa að
kenna á þessum orörómi eru Sér og
Misty. Sér hafði flutt úr Aðalstræti
upp á Hverfisgötu og þaðan á
Laugaveginn og þegar hún hvarf
þaðan fengu sögurnar aldeilis byr
undir báða vængi. beir sem fylgjast
í alvöru með í bænum vita liins veg-
ar að verslunin var opnuð á laugar-
daginn í húsnæði því sem Misty var
áður í, en Misty er hins vegar komin
upp á Óðinsgötu . . .
ýr veitingastjóri hefur störf
á.Hótel Borg í dag. Hún er Guðrún
Þ. Burrell, Snúlla, sem jafnframt
starfar sem móttökustjóri á Café ís-
landi. Guðrún var áður móttöku-
stjóri á Naustinu . . .
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík og
Miðbæjarskólanum frá kl. 09.00 - 18.00 1. og
2. júní. Jafnframt verður innritað í Iðnskólanum
5. og 6. júní kl. 11.00 - 18.00.
Innritað verður í eftirtalið nám:
1. Samningsbundið iðnnám (Námssamning-
ur fylgi umsókn nýnema).
2. Grunndeild í prentun.
3. Grunndeild í prentsmíði (setning-skeyt-
ing-offsetljósmyndun).
4. Grunndeild í bókbandi.
5. Grunndeild í fataiðnum.
6. Grunndeild í háriðnum.
7. Grunndeild í málmiðnum.
8. Grunndeild í rafiðnum.
9. Grunndeild í tréiðnum.
10. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði.
11. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun.
12. Framhaldsdeildir í bókagerð.
13. Framhaldsdeild í hárgreiðslu.
14. Framhaldsdeild í hárskurði.
15. Framhaldsdeild í húsasmíði.
16. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði.
17. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun.
18. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvéla-
virkjun.
19. Framhaldsdeild í vélsmíði.
20. Almennt nám.
21. Fornám.
22. Meistaranám.
23. Rafsuða.
24. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi).
25. Tækniteiknun.
26. Tölvubraut.
27. Öldungadeild í grunnnámi rafiðna.
28. Öldungadeild í rafeindavirkjun.
Innritun er með fyrirvara um þátttöku í ein-
stakar deildir.
Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest af-
rit prófskírteina með kennitölu.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Konur,
gefum börnum okkar
gptt fordæmi
Styojum hver aðra,
reykjumekki!
Tóbaksnotkun fer minnkandi meðal íslenskra barna
og unglinga. Þó reykja fleiri stúlkur en piltar. Reykingar kvenna
á meðgöngutíma skaða fóstur. Börn sem verða fyrir óbeinum reykingum
á heimili fá oftar öndunarfærasjúkdóma en börn foreldra sem
ekki reykja. Margir þeirra sem reykja vilja gjarnan hætta.
Ástæðurnar eru augljósar: Reykingar eru heilsuspillandi.
Lungnakrabbamein sem áður var sjaldgæft
meðal íslenskra kvenna er nú næstalgengasta krabbamein
þeirra en dánartíðni íslenskra kvenna úr þessum sjúkdómi er ein sú
hæsta í heiminum. Er ekki mál til komið að konur taki sig saman
og vinni gegn þeim heilsuspilli sem einna skæðast herjar
á þær sjálfar, reykingunum? Konur, styðjum hver aðra,
byrjum ekki að reykja. Ef við reykjum, hættum þá.
Aðalheidnr Bjarnfreösclottir
Danfríður Skarþhéðinsdóttir
Gnðrún Agnarsdóttir
Guðnin Helgadóttir
Jóhai ma Sigurðardóttir
Kristín Einarsdóttir
Kristín Hal/dórsdóttir
Margrét Fnmannsdóttir
Málmfríður Sigurðardóttir
RagiihiUhir Helgadóttir
Salóme Þorkelsdóttir
Valgerður Sverrisdóttir
Þórhildur Þorleifsdóttir
Ármúla 15, Reykjavík, sími 33380
í Billiardbúðinni er
aðal áherslan lögð á
gæði ^ og þjónustu
Svo þú getir spilað borðtennis, billiard
eða stundað pílukast af einhverri alvöru
skaltu leita til þeirra, sem bjóða ein-
göngu upp á vönduð og viðurkennd
merki og þar sem þú getur gengið að
góðri þjónustu vísri.
Á þetta allt leggur Billiardbúðin megin
áherslu. Þar færðu Champion borð-
tennisborð, Riley billiardborð og
Unicorn pílukastvörur, allt heimsfræg
merki. Og þegar slík merki eiga í hlut
dugar ekkert minna en fyrsta flokks
þjónusta.
Leikurinn hefst fyrir alvöru
í Billiardbúðinni, Ármúla 15.
unlcom
Shampioh YTRILEY
BILLIARDBÚÐIIM