Pressan - 17.08.1989, Side 2
ijNpimmtudagur 17. ágúst 1989
fatnaði á staðinn og væntanlega hafa menn orðið
við því eins og vant er. Ekki gat að líta undirfatnað
fyrir karlpeninginn en eins og myndir Einars ljós
myndara bera með sér var það einkum hann sem
veitti sýningarstúlkunum athygii. ..
EINAR ÓLASON
LJÓSMYNDARI
PRESSU
OMAR
FRIÐRIKSSON
-..
A undir
fatnaði
í Tunglinu
Dóra Steinunn Ástvaldsdóttir lék undir söng í afmælinu. Jóhanna Á.
Þorvaldsdóttir, tengdadóttir afmælisbarnsins, Halldóra Rannveig og
tengdasonurinn Theodór Blöndal.
Áttræður áhugaljósmyndari
Það varfjölmenni, góðmennt og mikil glaðværð þegar Halldóra Rannveig Guð-
mundsdóttir hélt upp á áttræðisafmæli sitt í sal Farmanna- og fiskimannasam-
bands íslands þann 18. júlí sl. en Halldóra varð áttræð þann 21. júlí.
Halldóra fæddist í Reykjavík en bjó um 20 ára skeið á Eskifirði. Var hún gift Sig-
urði Magnússyni skipstjóra, en hann léstfyrir nokkrum árum. Halldóra stundaði
fimleika á árum áðu r og sýndi í flokki Bjöms Jakobssonar sem frægur var á sínum
tíma og er Halldóra heiðursfélagi í ÍR auk þess sem hún er heiðursfélagi í Thor-
valdsensfélaginu.
Halldóra er áhugaljósmyndari og á gott safn mynda eins og sjónvarpsáhorf-
endur fengu að kynnast á dögunum þegar rætt var viö hana í þættinum Fólkið
í landinu. Þar kom m.a. fram að Halldóra var einmitt að fylla sitt áttugasta mynda-
albúm fyrir skömmu.
Gamlar vinkonur og félagar úr fimleikunum: María Tryggvadóttir, af-
mælisbarnið, Halldóra Rannveig Guðmundsdóttir, Hrefna Lang-Jensen
og Laufey Einarsdóttir. (Pressumyndir: Ari)
„Vel af sér vikið, Ámi," gæti Bryndís Schram verið að segja við
Ámunda Ámundason, sem sá um alla kynningu og „markaðs-
setningu" Óperukjallarans.
Hljómsveit Eddu Borg leikur í Óperukjallaranum um helgar en síðustu kvöld hefur Ríó tríóið skemmt gest-
um á píanóbarnum.
Nýr veitinga- og skemmtistaður, ÓPERUKJALLARINN, var opnaður sl
föstudag. Óperukjallarinn er t/lhúsa ÁNEÐRI HÆÐ ARNARHÓLS. Annars
vegar er um að rœða PÍANÓBAR MEÐ LIFANDI TÓNLIST og svo dansstad
semOPINN ERÖLLFÖSTUDAGS-OGLAUGARDAGSKVÖLD.Matargest-
ir á Arnarhóli hafa adgang að Óperukjallaranum, sem er innréttaður með
frjálslegum blœ, ogþegar P R E S S A N leitþar inn opnunarkvöldið varþar margt
manna ogsýnilegt að fólkilíkaðiprýðilega ÞESSI NÝI DANSSTAÐUR ímið-
bœnum. . .
Jón Ársæll Þórðarson útvarps-
maður og Steinunn Þórarinsdótt-
ir myndlistarmaður á skrafi við
Salvöru Nordal.