Pressan


Pressan - 17.08.1989, Qupperneq 15

Pressan - 17.08.1989, Qupperneq 15
Fimmtudagur 17. ágúst 1989 15 Frægðin breytir fólki ekki, heldur afhjúpar þess innri mann Ef þú fcrjaíst af minnisleysi m þjali skaltu'jlána vinum þínum peninga. Að gróta er eins og að setja hjartað í hreinsun. Reyndu aldrei að breyta fullvöxnum manni. Fyrst mömmu hans tókst ekki að ala hann upp getur þú það ekki heldur. Guð gat ekki gert mennina fullkomna og valdi því næstbesta kostinn. Hann blindaði þá fyrir eigin göllum. Unglingur: Persóna, sem getur borðað hvaða mat sem er á hvaða tíma sólarhrings sem er. Gott hjónaband er bygging, sem endurreisa verður á hverjum degi. Vinátta er eins og nauta- steik, en ást er eins og kampavín. Það er auðvelt að sam- hryggjast þeim, sem gengur illa, en erfitt að samgleðjast þeim, sem gengur vel. Sérfræðingur er maður, sem veit mjög mikið um eitthvað mjög takmarkað. Ung kona reynir að breyta manni sínum, miðaldra kona sœttir sig við hann, en öldruð kona hlcer að honum. Það er auðveldara að trúa því, sem okkur finnst þægi- legt, en sannleikanum. Það er ellimerki að stíga yf- ir poll en ekki ofan í hann. Móðir er kona, sem segist vera orðin södd, þegar hún sér að einungis eru til Jj'órar köku- sneiðar handa Jimm manna Jjölskyldu. Kona metur leyndarmál á tvennan hátt: Annaðhvort er það ekki nógu merkilegt til að þegja yfir því eða of krassandi til að hægt sé að þegja yfir því. Flestir eiginmenn eru hvorki jafnsnjallir og eigin- konunum fannst þeir i til- hugalífinu né jafnvitlausir og þær telja þá eftir brúð- kaupið. Hjónaband er eins og gott sinnep. Menn hrósa því með tárin í augunum. Guð lojar okkur ekki þœgilegu ferðalagi, heldur mjúkri lendingu. Ekkert kemur í staðinn fyrir gáfur, nema þá helst þögn. Sá, sem setur fram nýstár- lega kenningu, er álitlnn skrýtlnn þar tll IJóst er að hún hefur við rök að styðjast. Hávaðinn í börnum er óþolandi, en þegar þau eru farin að heiman ætlar þögnin að gera mann vit- lausan. Fullorðið fólk þarf ekki að spyrja neinn leyfis. Hvers vegna skemmtir það sér þá ekki betur? Gullkornin á þessari siðu orw úr ýmswm áttum, on oiga það öll sameiginlogt að hafa birst i erlendum blöðum ffyrir u.þ.b. fimmtiu árwm. Þá klippti gwllmolasaffn- ari nokkur hér á landi þau út og limdi inn i úrklippubók, som við ffengum nú að kikja i. SAMANTEKT: JÓNlNA LEÓSDÓTTIR Frelsi er einskis vírði ef í því felst ekki frelsi til að hafa rangt fyrir sér. Lífíð er þymum stráð og við því er ekkert að gera nema Jara hratt yfír. Gangartdi vegfarandi: Mað- ur, sem á eiginkonu og barn, sem orðið er 17 ára. Það er erfiðast að losna við þær konur, sem auð- veldast er að komast yfir. Velgengni felst í því að fá það, sem mann langar í. Hamingjan felst í því að langa í það, sem maður fær. pe/e am /í’náét-. Það er auðvelt að Ijúga, en eifitt að gera það bara einu sinni. Ef einhver svíkur þig einu sinni er það honum að kenna. Ef hann svíkur þig tvisvar er það þér að kenna. Adam og Eva áttu að mörgu leyti gott. Þau þurffu t.d. aldrei ai taka tenmir. í hjónabandinu kemstu að því hvernig manni konan þín hefði viljað giftast. Dadurdrós er hjarta laus kona, sem fer illa med heilalausa karla. Óhamingjusöm kona þarfn- ast munaðar, en hamingju- söm kona kvartar ekki þó hún verði að sofa á beru gólfinu. Bjartsýnismaður lendir jafnoft í erfiöleikum og hinn bölsýni, en honum líður mun betur. Sá, sem hermir eftir þér, er í raun og veru að hrósa þér. Eini munurinn á tiu ára strák og fimmtugum manni er verðið á leikföngum þeirra. Sá, sem gerir engin mistök, gerir ekki neitt. Maður er fyrst orðinn ga- mall, þegar mamma hættir að hafa áhyggjur af manni. isyndtmíl: Eitttwi, taa Milur tajir bara aínuM í ainu. Sá, sem hrœðist þjáningar, þjá- ist af hraeðslu. Ástin er betlari, sem hættir ekki þó maður hafi látið af hendi aleiguna. Konur hljóta að hafa ein- faldan smekk fyrst þær geta haft ánægju af því að tala við smákrakka og ást- fangna karlmenn. Moður fær oldrei ofbirtu í ougun of þvf oð horfo ó björtu hliðomor. Það er afar erfitt að vera kona, þar sem því fylgja mikil samskipti við karlmenn. Lrtill ítrákur: skrhigur hóvaði. Fullkomin hamingja felst í því að fá falskar tennur og missa allan áhuga á gagn- stæða kyninu. Sá, sem lært hefur aö hlýða, kann að stjóma. Sonnur diplómot mon olltof eftir ofmælisdegi kvenno, en oldrei eftir því hversu gomlor þær eru. Kurteisi var fundin upp í þeim tilgangi að halda Jiflum í ákveðinni fjarlœgð. ’M;

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.