Pressan - 21.09.1989, Síða 2
2
Helga Hjörvar, skólastjóri Leiklistar
skólans, á tali við Hrafn %inmaugs
son leikstjóra og eiginkoi% h»s
Eddu Guðmundsdóttur. »
Aöalstjórnendur á Hótel
íslandi frá vinstri Elfa
Gísladóttir, Ragnheiður
Davíðsdóttir og Saga
Jónsdóttir. Lengst til
hægri er Aðalsteinn
Hallsson frá SEM.
t»;i r.:
Fimmtudagur 21. sept. 1989
EINAR OLASON
LJÓSMYNDARI
PRESSU
til styrktar Samtökum endurhæfðra mænuskaddaðra
(SEM) og söfnuðust 12,5 milljónir króna, auk þess sem
margir vilja leggja til vinnu og efni til íbúðabygginga SEM.
Lifunt heill var yfirskriftin á skemmtun sem Stöð 2 og
áhugahópur um bætta umferðarmenningu stóðu fyrir um
helgina á Hótel íslandi og landsmenn gátu fylgst með í
beinni útsendingu. Jafnhliða skemmtuninni var safnað fé
„Skemmtun gegn skelfingu" var undirtitill sam-
komunnar, en alvöruna mátti lesa úr andlitssvip
sumra gestanna.
Helgi Seljan, fyrrv. þingmaður og fulltrúi Öryrkja-
bandalagsins, með eiginkonuna, Jóhönnu Þór-
oddsdóttur, á hægri hönd og Salóme Þorkelsdótt-
ur þingmann á vinstri hönd.
FRANSKUR GESTALEIKUR
*
I næstu viku mun franski Campagnol-leikhóp-
urinn setja upp í Iðnó verk eftir leikskáldið
Marivaux, en Frakkar minntust300ára ártíðar
hans í fyrra. Leikritin Prælaeyjan og Sveita-
stúlkan verða sýnd á mánudag og daginn eftir
er lesinn einþáttungurinn Arfurinn og leik-
stjórinn Jean-CIaude Penchenat flytur fyrir-
lestur um Marivaux.
FIMM ÁRA FORLAG
Hjónin Ólafur Haukur
SÍmonarson rithöf-
undur og Guðlaug
María Bjarnadóttir
leikkona stinga sam-
an nefjum.
Það fer vel á með Stefam Jonssym,
rithöfundi og fyrrv. fréttamanni, og
Þuríði Pálsdóttur óperusöngkonu.
Bókaútgáfan Forlagið hélt upp á fimm ára afmælið um daginn og
bauð til hanastéls. Ljósmyndari Pressunnar lét sig ekki vanta
frekar en fyrri daginn.
velkomin i heiminn
Helga Ólafsdóttir og Guðmund-
ur Asgeirsson eignuðust stelpu
13. september. Hún vó 3900
grömm og mældist 54 senti-
metrar á lengd.