Pressan - 21.09.1989, Page 15

Pressan - 21.09.1989, Page 15
14 Fimmtudagur 21. sept. 1989 Fimmtudagur 21. sept. 1989 15 Borgað lyrir að fá kvef Hi Læknar geta skipt um mik- ilvæg líffæri í fólki og gert ýmsar adrar flóknar kúnstir, en ennþá hefur samt ekki tekist að finna lyf, sem ræður niðurlögum kvefs. Það er þó ekki þar með sagt að engar rannsóknir fari fram á þess- um leiða kvilla, sem flestir komast árlega í kynni við — ef ekki oftar. í borginni Salisbury í Bret- landi hefur í 43 ár verið starf- rækt sérstök kvefrannsókn- arstöð, þar fólk fær greitt fyr- ir að vera í hlutverki tilrauna- dýra. Greiðslurnar eru að vísu ekki háar, tæpar 200 krónur á dag, en sjálfboðalið- arnir fá fría gistingu og uppi- hald. Þetta þykir sumum kannski ekki freistandi, en Er starfsgleði arfgeng? Tvíburar hafa lagt gífur- lega mikið af mörkum í heimi vísindanna — þ.e.a.s. sem til- raunadýr í ýmsum rannsókn- um. Prófessor við háskólann í Minnesota í Bandaríkjunum hefur t.d. nýlokið rannsókn á eineggja tvíburum, sem ekki höfðu alist upp á sama stað. Tilgangurinn var sá, að kanna hversu ánægt fólkið var með þá vinnu, sem það hafði valið sér að ævistarfi. Niðurstaða prófessorsins var í stuttu máli sú að afstaða manna til starfsins væri arf- geng. Hvort sem tvíburarnir störfuðu sem húsmæður, kolanámumenn, lyfjafræð- ingar eða eitthvað annað lýstu þeir alltaf mjög svipuð- um tilfinningum, þegar þeir voru spurðir hvernig þeim líkaði í vinnunni. sér tak og ákvað að halda sér grannri sín vegna. Þetta heppnað- ist með hjálp megrunarklúbbsins Weight Watchers og í sjö ár hefur Lynn verið tággrönn og fín. Þess má geta, að Lynn Redgrave hefur nýlokið við kvikmynd, Gett- ing It Right, sem líkt hefur verið við myndina The Graduate. Lynn leikur konu á fimmtugsaldri, sem kemst í kynni við 31 árs gamlan hreinan svein. En hann verður það ekki út myndina.. . rannsóknarstöðina hefur þó aldrei skort fólk. Tilrauna- dýrin hafa m.a.s. stundum verið hjón í brúðkaupsferð! A þessum fjórum áratugum hafa 20 þúsund manns látið smita sig af kvefi á stöðinni, en hver og einn verður að gista þar í tíu daga í senn. Nú stendur hins vegar til að hætta rannsóknunum og loka stofnuninni, því bresk yfirvöld segjast ekki lengur hafa efni á að standa straum af kostnaðinum við þetta. Forstjórinn hefur ákveðið að skrifa bók um kvefrann- sóknirnar eftir að lokað hef- ur verið á nefiðá tilraunadýr- unum, ef svo má að orði kom- ast, og af því tilefni hefur hann leitað uppi alla fasta „viðskiptavini" sína frá fyrri árum. Einungis einn þeirra finnst ekki og leitar læknir- inn nú ljósum logum að þess- um trygga fastakúnna sínum. Þetta er 65 ára gamall maður, Henry Turner, og hefur hann 26 sinnum látið smita sig af kvefi í þágu Iæknavísind- anna — enda hefur hann hlot- ið nafnbótina „kvefkóngur- inn“. Það er þó kannski ekki nema von að Henry láti ekki sjá sig, því það stendur ekki til að bjóða honum í veislu eða annað í þeim dúr. Hann átti að hljóta þann heiður að fá enn einu sinni kvef fyrir samtals 2000 krónur og frítt fæði! ÁGÆTI NÁMSMAÐUR! Náma Landsbankans er þjónusta sem léttir wndir með námsmönnum, LEGGÐU%FRÁ^ÞÉR Íáffnvel þótt þeir hafi úr lítlu aÖ spila. í Námuna getur þú sótt þjónustu BÓKINA^ANDARTAK, á bord viÖ útreikninga á greiöslubyröi, sveigjanlegri afborganir lána, -HUGSAÐU UM NÁMU. yfirdráttarheimild, VISA-kort eg afhendingu skjala vegna LÍN. Fyrstv YEISTU AÐ I LANDS- þrjú tékkheftin færÖu endurgjaldslaust og meÖ tímanum eignastu svo BANKANUM ER NÁMA Einkanámu! MeÖ þátttöku í Námunni öölast þú einnig rétt til að sækja um 10O.OQO króna námsstyrk og námslokalán, allt að 500.000 krónum. FULLORÐINSMYNDIR Á STÖÐ 2 Náman er ný fjármálaþjónusta í Landshankanum, sérstaklega ætl- uð námsfólki frá 18 ára aldri. Því ekki að hefjast handa nú þegar og sækja í námu Landsbankans. Með því að skapa þér gott orð í Landsbankanum - þó í litlu sé, leggurðu grunninn að fjárhagslega öruggri framtíð. Allar nánari upplýsing- ar, fúslega veittar í næsta Landsbanka. Við bjóðum námsfólk velkomið. Nýttu þér námuna. N Lvi M Fyrir nokkrum vikwm bárust f regmr af fyrirhugaöri nýbreytni á Stöö 2, sem sumir glöddust yffir en aðrir hneyksluö- ust á. Og nú er komið aö þvi: Fyrsta ,,ljósbláa/# kvikmyndin veröur sýnd á laugardaginn. Kvikmyndir af því tagi, sem hér um ræðir, eru kallaðar ýmsum nöfn- um. T.d. erótískar myndir, pornó- myndir, klámmyndir, fullorðins- myndir og bláar myndir. Svo eru líka til útgáfur, sem svæsnustu atrið- in hafa verið klippt úr, og þær kall- ast Ijósbláar. Það ræðst eflaust af því hvaða skoðun menn hafa á mynd- unum hvaða orð þeim er tamast að nota.., En nú er sem sagt von á fyrstu Ijós- bláu myndinni (orðaval Stöðvar 2!) og er hún úr dönsku kvikmyndaser- íunni, sem kennd er við stjörnu- merkin. Það er Tvíburamerkið (I Tvillingernes Tegn), sem við fáum að sjá næstkomandi laugardags- kvöld, og eins og sjá má á meðfylgj- andi myndum frá Stöð 2 eru leik- endurnir léttklæddir og til alls vísir. Söguþráður hefur aldrei verið sterkasta hlið biárra mynda, en þessi ku snúast um tilraunir hljóm- plötuútgefanda til að ná samningi við þekkta söngkonu. Þetta kemur allt í Ijós á laugardaginn, en að lok- um má geta þess að í kynningar- bæklingi um myndina segir meðal annars: „Rauðsokkur munu ekki verða hrifnar af þessari kvikmynd, en stúlkurnar sem leika í henni gera það af innlifun og eru jafnfrjálslegar og ungar merar. Við getum a.m.k. lofað öllum fölum áhorfendum rjóð- um vöngum." ALLT FYRIR. . . frh. verða að þenjast út á vissum stöðum líkamans en ekki öðrum — og þá þýðir ekkert að skófla í sig rifjasteik og sírópspönnukökum. Við slíkum sérþörfum eru engin önnur ráð en svokallaðar fegrunaraðgerðir. Þessu kynntist Mariel Heming- way, þegar henni bauðst að leika Playboy-kynbombu í myndinni Star 80, með því skilyrði að brjóst henn- ar yrðu stærri. Mariel hugsaði sig vel um, en ákvað loks að fara í brjóstastækkun fyrir 200 þúsund krónur. Og sú ákvörðun mun hafa komið henni til góða á framabrautinni. Leikkonan hafði eftirfarandi um málið að segja í blaðaviðtali fyrir skemmstu: „Konurnar í minni fjölskýláu eru allar mjög brjóstalitlar, en ég ákvað áð ég vildi vera barmmikil. Mig langaði ekkert að fara í gegnum lífið með einhvern íþróttagaursstimpil, fór þess vegna til læknis og bað um þessa aðgerð. Læknirinn var afar íhaldssamur, varaði mig við og sagði að þetta gæti mistekist, en ég lét samt til skarar.skríða. Og nú finnst mér ég fyrst orðin almenni- legur kvenmaður!" Grennti sig fyrir vinnuna og barnið Þegar rætt er um leikara, sem far- ið hafa í róttæka megrun, má ekki gleyma Lynn Redgrave, litlu systur hennar Vanessu Redgrave. Hún varð fræg fyrir leik sinn í myndinni Georgy Girl fyrir rúmum tuttugu árum, en þá var hún vel í holdum, sem hentaði einmitt því hlutverki. Aukakílóin ollu hins vegar miklum erfiðleikum, þegar hún fór að svip- ast um eftir öðrum rullum, og Lynn ákvað að fara í stranga megrun. Henni tókst að grennast um fjölda- borða eins og lífið lægi við. Þessum vítahring var hún í þar til fyrir átta árum, þegar leikkonan var 38 ára gömul. Þá eignaðist hún barn, en á meðgöngunni hafði hún borðað af mikilli skynsemi. Um leið og barnið hætti á brjósti fór Lynn hins vegar í sama gamla farið: Hún tók að fitna. Leikkonan sá, að svona mátti þetta ekki ganga. Það væri fárán- legt að geta borðað skynsamlega vegna vinnunnar og barnsins, en ekki til fyrir sjálfa sig! Svo hún tók mörg kíló og þá streymdu tilboðin. Þannig gekk lífið fyrir sig árum saman. Lynn hélt sér grannri á með- an hún var að leika, en um leið og myndatökum lauk byrjaði hún að Hin snjalla leikkona Meryl Streep leggur mikið á sig fyrir leiklistina, enda hefur hún uppskorið efti því. Hún hefur m.a. lifað á hvítvíni í þrjár vikur til að verða nógu grönn fyrir fangabúðaatriði. „Maður verður að vera fituhiunkur til að geta leikið fituhlunk," segir Robert De Niro. Hann hefur reynsluna eftir hlutverk boxarans i Raging Bull. Mariel Hemingway lét stækka á sér brjóstin til þess að geta leikið Playboy-kynbombu.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.