Pressan - 16.11.1989, Qupperneq 20
Fimmtudagur 16. nóv. 1989
^^okkur eTgott vet&'
anbti^,
• Nýjar ísl. kartöflur, 1 kg ...kr. 49,-
9 Strásykur, 1 kg............kr.64,-
9 Hveiti, 2 kg...............kr.79,-
t Haframjöl, 950 g........kr.119,-
• Appella appelsínus., 11. ..kr.75,-
• Ljóma smjörlíki.........kr.97,-
• Akra smjörslíki....... kr.89,50
• Smjörvi................kr.159,-
• Homeblestkex............kr. 74,-
• Maggisúpur..............kr.48,-
• Java kaffi, 500 g......kr.199,-
• Ríókaffi, Kaaber,250g....kr.99,-
9 12 rl. WC-pappír........kr.229,-
9 Nautahakk, 1 kg.........kr.569,-
9 Folaldahakk, 1 kg.......kr.199,-
9 Kjötfars, 1 kg..........kr.309,-
9 Svínakótelettur, 1 kg...kr.669,-
9 Kjúklingar, 1 kg........kr.587,-
Apin> Mánud.-föstud. kl. 9-20
'J***** Laugard. og sunnud. kl. 10-20.
Aferslunin
Amamiaun
Arnarhrauni 21, sími 52999
Hafnarfirði
BLIND
HÆÐa
onnars konar viðhorf
um riöldur
Þeir eru víst ekki margir, sem ekki
hafa kynnst nöldri í einhverri mynd.
Og svo kann jafnvel að vera að ein-
hver sem þessar línur les sé sjálfur
nöldrari.
Ýmsum kann að þykja þetta held-
ur léttvægt efni um að fjalla og
hugsar með sér: ,,Ja, hver hefur
ekki einhvern tíma nöldrað, þegar á
móti blæs? Og er þá nokkuð athuga-
vert við það?" Já, það er ýmislegt at-
hugavert við það, að venja sig á
slikt. Hverjum geðjast að því að
hlusta á nöldur í öðrum? Ef mikið
fer fyrir slíku hjá einhverjum mann-
eskjum, þá reyna flestir að hafa sem
minnst saman við slíkt fólk að
sælda.
Ef við viljum taka einhverjum
framförum á andlega sviðinu er gott
að venja sig á eitt, en það er að
íhuga gaumgæfilega sjálfan sig.
Finni maður galla í þeirri leit er um
að gera að einsetja sér að eyða
þeim.
Skiptum þeim hugsunum okkar
sem við erum að athuga í tvennt og
dæmum þær frá því sjónarmiði. Eru
þær neikvæðar eða jákvæðar?
Ekki er á því nokkur vafi að nöld-
ur hlýtur oftast að teljast til nei-
kvæðra hugsana.Venjum okkur því
vísvitandi af því. Nöldur stafar lang-
oftast af illri líðan út af einhverju,
sem hefur hent okkur. Við erum
óánægð með eitthvað. En eigum við
að útvarpa slíku og skapa leiða hjá
öllum sem á okkur hlusta?
Gleymum því ekki, að jákvæðar
hugsanir drága að okkur jákvæðar
manneskjur, sem oftast eru skemmti-
legri en nöldrararnir. Ekki einungis
hér á jörðinni, heldur líka að hand-
an, ef okkur finnst það einhvers
virði. Ætli okkur veiti nokkuð af
því? Reynum því að láta illa líðan
okkar ekki lenda á öðrum, sem ekki
hafa átt neinn þátt í að skapa þessa
líðan.
Nöldrarar eru til dæmis til mikils
skaða á sjúkrahúsum, vinnustöðum
og jafnvel á heimilum og skapa leiða
hjá öllum með neikvæðu nöldri sínu
og jafnvel hjá fólki sem ekki hefur
gert þeim neitt til miska. Það er nú
einhvern veginn svo að ef fólk notar
nöldur í hófi er eins og það geti átt
rétt á sér, því sum mannleg sam-
skipti eru þannig að það er eins og
vissir einstaklingar geti ekki skynj-
að hvað þeim ber ekki að gera eða
öfugt án þess að nöldrað sé pínulítið
í þeim. Hitt er svo annað mál að
nöldur sem notað er eins og svipa á
aðra er bæði hvimleitt og er auk
þess mjög ósanngjarnt. Sá sem aga
vill sjálfan sig ætti að íhuga vand-
lega allt sitt nöldur og hreinlega
uppræta hið snarasta allan óþarfa í
þeim efnum. Okkar hlutverk er
frekar að auka bjartsýni sjálfra okk-
ar og annarra. En nöldur hefur ein-
mitt þveröfug áhrif í flestum tilvik-
um.
’7°o«$99
Kentucky
Ened
Ohicken-
hefur nú
opnað sinn
vinsæla
kjúklingastað
í Reykjavík
REYKVÍKINGAR
totuctar
Ened
Chicken
Faxafen 2 sími 680588
®
Chicken
býður sem
fyrr sína
frábæru
kjúklingabita
og meðlæti