Pressan - 16.11.1989, Blaðsíða 30
30
Fimmtudagur 16. nóv. 1989
FiMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
0 STOÐ2 Tf STÓÐ 2 0 STOD2 0 STOÐ2
0900 17.00 Fræðsluvarp (25) 1. Ritun 2. Alg- ebra 7. þáttur 3. Um- ræðan 15.35 MeÖ Afa 17.05 Santa Barbara 17.50 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóöina um hundinn skemmtilega. Benji. 15.25 Nótt óttans Night of the Grizzly Búgarðseigandi nokk- ur og kona hans eiga undir högg að sækja í heimabyggð sinni. Pegar óboðinn vá-' - gestur knýr dyra vandast tilveran. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davið Teiknimynd sem gerð er eftir bók- inni „Dvergar". 14.30 íþróttaþáttur- inn Pýska knattspyrn- an 09.00 Með Afa 10.30 Júlli og töfra- Ijósið Teiknimynd 11.05 Jói hermaöur Teiknimynd 11.30 Henderson- krakkarnir Ástralskur framhaldsflokkur 12.00 Sokkabönd í stíl 12.25 Fréttaágrip vik- unnar 12.45 Vald hins illa Sígildur vestri 14.20 Harður heimur Myndin fjallar um tvo félaga sem starfa sem fréttamenn. 16.05 Falcon Crest 17.00 íþróttir á laug- ardegi 13.00 Fræösluvarp Endurflutningur 15.55 í skuldafjötrum — Fyrsti þáttur (A Matter of Life and Debt) Nýr, breskur framhaldsmynda- flokkur í þremur þátt- um. Fjallaö er um skuldabagga þriðja heimsins og hvernig hann er til kominn. 16.50 Roberta Flack skemmtir meö söng 17.40 Sunnudagshug- vekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Gúmmibirnir 09.25 Furðubúarnir 09.50 Selurinn Snorri 10.05 Litli folinn 10.25 Draugabanar 10.50 Feldur 11.10 Kóngulóarmað- urinn 11.35 Sparta sport iþróttaþáttur fyrir bórn. 12.05 Grafisk fantasía 12.55 Heimshorna- rokk Tónlistarþættir 13.50 Filar og tígris- dýr Dýralífsþættir 14.45 Frakkland nú- tímans 15.20 Carmen Óperan Carmen eftir Bizet. — Sjá umfjöllun
1800 1800 Stundin okkar 18.25 Sögur uxans Hollenskur teikni- myndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á að ráða? Bandariskur gaman- myndaflokkur 18.15 Dægradvöl Páttaröö um þekkt fólk meö spennandi áhugamál. 18.00 Gosi Teikni- myndaflokkur um æv- intýri Gosa 18.25 Antilópan snýr aftur Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (30) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur 18.15 Sumo-glima 18.45 Heiti potturinn Djass, blús og rokk- tónlist. 1800 Dvergaríkið (21) Spænskur teikni- myndaflokkur 1825 Bangsi besta- skinn Breskur teikni- mynda- flokkur 1850 Táknmálsfréttir 1855 Háskaslóöir Kanadískur mynda- flokkur 18.25 Ævintýraeyjan Nýr, kanadískur fram- haldsmyndaflokkur í 12 þáttum. Tíu ára stúlka finnur töfra- festi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Brauöstrit (Bread) Breskur gam- anmyndaflokkur 1800 Golf
1900 19.20 Benny Hill Breskur gaman- myndaflokkur 20.00 Fróttir og veöur 20.35 Fuglar landsins 4. þáttur — Rita 20.50 Síldarréttir 21.05 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur mynda- flokkur um baráttu saksóknara og einka- spæjara viö undir- heimalýö. 21.55 íþróttasyrpa 22.10 Líf i lóttri sveiflu Lokaþáttur (Charlie „Bird" Parkers liv og musik) 19.19 19.19 20.30 Áfangar Borgar- fjörður eystra og Bakkagerðiskirkja 20.45 Njósnaför Wish Me Luck Lokaþáttur 21.45 Kynin kljást Getraunaþáttur 22.15 Slæm meöferö á dömu No Way to treat a Lady. Banda- rísk bíómynd frá 1968. — Sjá umfjöllun 19.25 Austurbæingar Breskur framhalds- myndaflokkur 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Nægursigling - (Nattsejlere) Priöji þáttur Norskur fram- haldsmyndaflokkur 22.05 Kona her- mannsins (Johnny Bull) Bandarísk sjón- varpsmynd. — Sjá umfjöllun 19.19 19.19 20.30 Geimálfurinn Alf 21.05 Sokkabönd í stíl Margrét Hrafns- dóttir flytur nýjar fréttir úr tónlistar- heiminum. 21.35 Þau hæfustu lifa The World of Sur- vival Dýralífsþættir i sex hlutum sem eng- inn ætti aö láta fram- hjá sér fara. 22.05 Hljómsveita- riddarar Knights and Emeralds Rómantisk unglingamynd. — Sjá umfjóllun 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '89 á Stööinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Basl er bókaút- gáfa Breskur gaman- myndaflokkur 21.25 Fólkiö í landinu Maöurinn sem fór sín- ar eigin leiöir. Ólína PorvarÖardóttir ræöir viö Gunnar Bjarnason fyrrum hrossaræktar- ráöunaut. 21.45 Jackie Gleason fer á kostum Banda- rískur skemmtiþáttur. 19.19 19.19 20.00 ísland er landið Þættir i umsjá Jóns Óttars Ragnarssonar 20.45 Kvikmynd vik- unnar Fótafimi Foot- loose Unglingamynd — Sjá umfjöllun 22.30 Undirheimar Miami Spennu- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.30 Blaðadrottning- in (l'll Take Manhatt- an) Fyrsti þáttur Nýr, bandariskur mynda- flokkur i átta þáttum. 21.25 Listaskáldin vondu Árið 1976 tóku nokkur ung skáld sig til og leigðu Háskóla- bió til þess að lesa upp úr verkum sinum. i þættinum er rætt við þessi skáld sem nú eru meðal kunn- ustu listamanna þjóð- arinn- ar. 22.20 Sagan (La Stor- ia) Nýr, italskur myndaflokkur sem hlotið hefur fjölda við- urkenninga. Aðalhlut- verk: Claudia Cardin- ale o.fl. 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast Spurn- ingakeppni 21.05 Hercule Poirot Lokaþáttur 21.55 Lagakrókar L.A. Law 22.45 Michael Aspel II
2300 : 23.00 Ellefufréttir 23.10 Dagskrárlok 00.00 Maður á mann One on One Styrkur til fjögurra ára há- skólanáms vegna af- burða árangurs i körfuknattleik breytir lifi Henrys mikið. Hann hyggst láta aö sér kveða í nýja skól- anum en verður fyrir miklum vonbrigðum. 01.35 Dagskrárlok 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.40 Bobby Deer- field — Sjá umfjöllun 01.40 Blóðug svið- setning Theatre of Blood — Sjá umfjölL un Stranglega bönn- uð börnum 03.15 Dagskrárlok 22.35 Uppreisnar- seggurinn Bandarísk bíómynd frá 1970. — Sjá umfjöllun. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.20 Sambúðarraun- ir The Goodbye Girl — Sjá umfjöllun. 01.05 Óblíð örlög — Sjá umfjöllun 02.45 Stöllur á kvöld- vakt Night Partners í skjóli nætur fara tvær húsmæöur á stjá til að berjast gegn glæp- um og hjálpa fórnar- lombum árásanna. 23.45 Úr Ijóöabókinni Tvö Ijóð um skáld- skapinn eftir Boris Pasternak í þýðingu Árna Bergmann og Geirs Kristjánssonar. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.25 Syndin og sak- leysið Myndin er lauslega byggð á ævi- sögu klámdrottningar- innar Shaunu Grant. Stranglega bönnuð börnum 00.55 Dagskrárlok
fjölmiðlapistill
Afhjúpunarblaöamennska
sjónvarps-snarl
Ráð Murphy Brown
Sú tegund blaðamennsku sem
hvað mest er áberandi um þessar
mundir er réttnefnd „afhjúpunar-
blaðamennska". Þessi frétta-
mennska gengur út á það að af-
hjúpa siðleysi og spillingu í opin-
beru lífi. Það sem af er beinist at-
hyglin nær eingöngu að stjórnmála-
mönnum, en síður að embættis-
mönnum og forkólfum í samtökum
atvinnulífs.
Sumir halda að afhjúpunarblaða-
mennska eigi sér hliðstæðu í frétta-
skrifum bandarískra rannsóknar-
blaðamanna. Þar er samnefnarinn
Watergate-málið sem fyrir hálfum
öðrum áratug leiddi til falls Nixons
Bandaríkjaforseta.
Líkingin er villandi meðal annars
vegna þess að Watergate-málið var
álitið prófsteinn á reglur um hátt-
erni forseta og æðstu embættis-
manna. Almennur einhugur var um
þessar reglur og spurningin var
hvort æðstu ráðamenn bandarísku
þjóðarinnar hefðu brotið þær.
A íslandi eru engar reglur um
háttsemi stjórnmálamanna. Enga
hefð er hægt að nota sem mælistiku
á það hvar mörkin liggja milli þess
sem er viðeigandi og hins sem ekki
er viðeigandi. Það er einfaldlega
vegna þess að islensk stjórnsýsla er
vart búin að slíta barnsskónum og
skortir hefð og aðhald sem öll önn-
ur vestræn ríki búa að.
Þau afhjúpunarmál sem íslend-
ingar kynntust i sumar og haust eru
allt eins dæmi um heimsku, sem oft
er blandin hroka, og þau eru dæmi
um spillta stjórnmálamenn.
Að þessu leyti er afhjúpunarstíll ís-
lenskra fjölmiðla i dag skyldari svo-
nefndri „muckraking-blaða-
mennsku” í Bandaríkjunum um síð-
ustu aldamót. Á þeim tíma reyndu
Bandaríkjamenn að byggja upp sið-
að þjóðfélagsem hafði að baki órétt-
læti villta vestursins. Lög og siðir
skyldu koma í stað hnefaréttar og
hentistefnu. Blaðamenn tóku að sér
að moka flórinn með því að upplýsa
almenning um hagsmunapot og
spillingu í opinberu lífi.
Eins og Bandaríkjamenn fyrir
hundrað árum reyna Islendingar að
búa sér til siðað samfélag. Eitt ein-
kenni slíks samfélags er að það er
ekki spurt um pólitík þegar rætt er
um meinta spillingu manna og
flokka. Það er spurt um rétt og
rangt.
Hvað ætli sjónvarpsfréttakonan
Murphy Brown myndi nú taka til
bragðs, ef hún (væri til í alvörunni
og) ætti von á gestum? Hún er nátt-
úrulega ung kona á uppleið — með
allri þeirri vinnu, sem það útheimtir
— svo ekki er líklegt að hún dundi
daglangt við að undirbúa gestakom-
ur. Murphy myndi örugglega reyna
að gera sér heimboðið auðvelt,
enda um töluvert marga kosti að
ræða í þeim efnum í Bandaríkjun-
um. Ameríka er ekki land frosnu
sjónvarpsréttanna fyrir ekki neitt!
En við getum líka tekið lífinu létt
hér á íslandi, ef við viðurkennum
bara fyrir sjálfum okkur að það er
ekki dauðasök að bjóða upp á rétti,
sem keyptir eru nánast tilbúnir.
Þetta er ekki auglýsing frá Osta-
og smjörsölunni, en starfsfólkið þar
getur raunar gert manni lífið mun
léttbærara þegar von er á gestum.
Að vísu kostar það sitt, en tíminn er
líka dýrmætur og þú getur sparað af
honum með því að kaupa þarna t.d.
svokallaðar bökur (pæ) í sneiðum
eða heilu lagi. Við mælum sérstak-
lega með blaðlauks- og skinku-
böku, sem best er að hita upp í ofni
þar til hún er orðin gegnheit. Bakan
er gómsæt sem miðnætursnarl með
bjór eða glasi af léttu víni, en hún
rennur líka Ijúflega niður sem kaffi-
meðlæti, engu síður en klassískar
brauðtertur.
Innbakaði brié-osturinn getur
einnig komið sér vel, þegar mann
langar skyndilega í eitthvað alveg
sérstakt eða óvænta gesti ber að
garði. Litlu skammtarnir (fjórir í
pakka) serh fást í flestum búðum eru
þó ekki besti kosturinn, heldur
stærri ostar (vafðir í pædeig) sem
fást víst eingöngu í verslunum Osta-
og smjörsölunnar. Það er upplagt
fyrir frænkur Murphy Brown að
eiga slíkar gersemar í frystinum.
Að lokum skal minnst á mjög snið-
ugt og gómsætt fyrirbæri: Las-
agne-pakkana frá Toro og Knorr. í
þeim eru lasagne-plötur og poki
með krydd-dufti, sem hellt er yfir
u.þ.b. 500 grömm af nautahakki,
sem steikt hefur verið á pönnu.
Tæpum lítra af vökva (mjólk, vatni
og/eða soði af grænmeti) er hellt
yfir og síðan er allt gumsið sett í
ofnfast mót samkvæmt upplýsing-
um á umbúðunum. Þetta er hægt að
gera löngu fyrirfram, jafnvel sólar-
hring fyrir notkun, og brillera síðan
með heitum rétti, öllum að óvörum.
Best er hins vegar að bæta ein-
hverju í réttinn, þó það sé ekki tekið
fram á umbúðunum — til dæmis
bráðhollum nýrnabaunum, svepp-
um, broccoli, blaðlauk eða öðru
spennandi. — Svo skálum við fyrir
Murphy Brown!