Pressan - 29.12.1989, Blaðsíða 17

Pressan - 29.12.1989, Blaðsíða 17
AÐAL- FUNDUR í samræmi við ákvarðanir hluthaíafundar 26. júlí sl. er nú boðað til aðalfundar Iðnaðarbanka íslands hf. árið 1990. Verður fundurinn haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavik, miðvikudaginn 17. janúar 1990 oghefstkl. 16:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. ákvæðum 35. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillagaumnýjarsamþykktirfyrirfélagið. Breytingar frá núverandi samþykktum felast aðallega í breytingum á tilgangi og starfsemi félagsins, sem lúta að því að félagið hætti bankastarf semi og verði m.a. eignarhaldsf élag um hlutabréf í íslandsbanka hf., sbr. samþykkt hluthafafundar 26. júli sl. varðandi kaup á hlutabréfum ríkissjóðs í Útvegsbanka íslands hf. og samruna rekstrar Iðnaðarbankans við rekstur þriggja annarra viðskiptabanka. 3. Önnurmál,löglegauppborin. 4. Tillaga um frestun fundarins. Bankaráð boði tíl framhaldsfundar sem haldinn verði í síðasta lagi fyrir lok aprilmánaðar nk. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í Iðnaðarbankanum, Lækjargötu 12,2. hæð frá 10. janúar nk. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist bankaráðinu skriflega í síðasta lagi 10. janúar nk. Reykjavík, 20. desember 1989 Bankaráð Iðnaðarbanka íslands hf. 0 ^iaéaAanlínn INNANLANDSFLUG FARPANTANIR & UPPLÝSINGAR 6 90 200 VÖR UAFGREIÐSLA 690585 & 690586 FLUGLEIDIR ÍSt Mestu vinningslíkur í happdrætti hérlendis © Þriðji hver miði vinnur 1990 218 milljónir dregnar út O Óbreytt miðaverð: 400 kr.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.