Pressan - 01.02.1990, Síða 23

Pressan - 01.02.1990, Síða 23
23 Fimmtudagur 1. febr. 1990 mann sem ég hvorki hef hitt né tal- að við fyrr! Þá yrði nú sagt eitthvað um mig.. Maður að mínu skapi: Böivuð frekja í borgarstjórnarkosningunum kaus hún „Davíð. Hann er maður að mínu skapi. Að visu er hruin bölvuð frekja. En það er kannski þess vegna sem ég kann svona vel við hann. Hann þorir að taka ákvarðan- ir og standa við þær. Ég er ekki alltaf sammála honum en ég ber virðingu fyrir honum. Hann er alvöru pólitík- us^ í alþingiskosningum myndi ég sennilega skila auðu. Það er enginn þar sem ég treysti til að stjórna land- nýjum réttum liæla írisi á hvert reipi. Þeir liinir sömu íullyrða að hún hljóti að vera hálærður raat- reiðslumeistari, en eins og sést hér að framan hefur íris aldrei jært neitt í matargerðarlistinni: „Ég hafði skrifað tvær greinar í Gestgjafann meðan Elín og Hilmar B. Jónsson voru með blaðið. Ég hitti þau fyrst í grenjandi rigningu í New York. Þau stóðu á gangstéttarbrúninni með regnhlíf og ég fékk að standa undir regnhlífinni hjá þeim. Nokkrum vik- um síðar hringdi ég til þeirra og spurði hvort þau vildu kaupa grein í blaðið. Þegar Hilmar seldi síðan Gestgjafann til Frjáls framtaks spurði ég hann hver yrði ritstjóri. Hann sagðist ekki vita það og spurði hvers vegna ég sækti ekki um starf- ið. í fyrstu fannst mér það fráleitt en samt er komið á þriðja ár síðan hann Irætti alveg með þaðl'* Maturinn sem sést á myndunum í Gestgjafanum er að mikiu leyti bú- inn til af Irisi, heima hjá henni í agn- arlitlu eldhúsi: „Oft er honum fleygt í rusiafötuna eftir myndatöku. Hann er ekki alltaf mjög girnilegur þegar við erum búin að pensla hann nokkrum sinnum og orðinn ískald- ur! En við Kristján Ijósmyndari stær- um okkur nú samt af því að það sé hægt að borða allan matinn á mynd- unum í blaðinu. Þetta er allt alvöru. Matarfötin og tilheyrandi fáum við lánað hjá verslunum, en sumir kaupmenn eru svo skammsýnir að þeir tima helst ekki að lána nema í örskamma stund. Halda að við sé- um einn eftirmiðdag eða svo að vinna eina töku. Þeir gera sér ekki bókstaflega ötlumhlutum. Tiíídæm- is samstöðu kvenna í ýmsurtl mál- um: „Það sem stendur konum helst fyrir þrifum í jafnréttisbaráttunni er hvað þær standa illa saman. Flug- freyjur eru alveg lýsandi dæmi um þetta samstöðuleysi. Það hlýtur að vera hrikaiegt að standa í kjarabar- áttu fyrir þær. Þegar ég var flug- freyja var ágreiningur á milli Flug- freyjufélagsins og Flugleiða um þóknun fyrir sölu um borð. Flug- freyjur tóku þá ákvörðun að selja ekkert um borð fyrr en lausn væri fundin. En hvað gerðu sumar fyrstu freyjurnar? Jú, þær seidu. Frekar að vera „company-minded" en að standa með starfssystrum sínum. Konur eru bara ekki nógu duglegar að standa fyrir sinum málstað. á þeim vettvangi. En konum gengur almennt illa að starfa saman og það er ótrúlegt hvað konur njóta bess að tala illa um aðrar konur. Það má engin skara fram úr á neinu sviði, þá er byrjað að tala." Það er annað sem henni finnst mega breytast í þjóðfélaginu: „Við erum alltaf að styrkja hina og þessa í útlöndum. Hér er safnað íyrir Rúmena, Eþíópíumenn og hina og þessa og það er ekki nema gott eitt um það að segja, en við ættum að líta okkur nær. Hér er fullt af fólki sem á virkilega bágt og þarf á að- stoð að halda. En nei, það er auð- veldara að styrkja barn úti í heimi sem við vitum að við þurfum ekki að sinna að öðru leyti. A íslandi eru margir bundnir við hjólastól; fólk sem kemst ekki í bíó af bví það hef- inu svo vel sé. Mér finnst þessir gömlu flokkar, sem hafa skipst á um að stjórna, hafa sýnt að þeir eru alls- endis ófærir um að gera það. Ég skil ekki af hverju flokkarnir bjóða alltaf fram sömu mennina. Menn sem hafa sýnt að þeir ráða ekki við neitt og hafa í raun litinn pólitískan vilja til breytinga. Svo er ætlast til að þjóðin kjósi þessa menn hvað eftir annað; menn sem hafa klúðrað öllu. En það er eins og íslendingar vilji hafa allt í óreiðu. Þeir eru svo vana- fastir að þeir vilja hafa sömu menn- ina og þora ekki að breyta neinu". Undir regnhlíf i New York Þeir sem elska að fá uppskriftir að svo hugsaði ég með mér að ég gæti auðvitað alveg eins ritstýrt þessu blaði og hver annar. Svo ég sótti um og fékk starfið. Hins vegar var Stein- ar J. Lúðvíksson, aðalritstjóri hjá fyrirtækinu, nokkuð tortrygginn þegar ég mætti í viðtalið og hann heyrði hvað ég var ung. Ég hafði aldrei komið nálægt útgáfu fyrr og vissi ekkert út í hvað ég var að fara. Prentsmiðjuvinnan er svo stór hluti og þegar ég kom fyrst inn í Odda leist mér ekkert á blikuna. En þeir voru svo elskulegir þar og hjálpuðu mér á alla kanta. Þarna var talað tungumál sem ég kunni ekki þá, en hef lært síðan. En það er svo ein- kennilegt að margir, þeirra á meðal auglýsendur okkar, halda ennþá að Hilmar haldi utan um blaðið. Og grein fyrir auglýsingunni sem þeir fá... íslendingar eru stundum svo miklir smáborgarar í sér. Það er til dæmis ekki nokkur einasta leið að fá þá sem flytja inn eða selja snyrti- vörur, föt eða bíla til að auglýsa í blaðinu. Ergó: Þeir sem lesa Gest- gjafann þvo sér ekki, klæða sig ekki og eiga ekki bíla. En Gestgjafinn selst mjög vel og aukning áskrif- enda á síðasta ári var 65% svo ég merki engan veginn að þjóðin sé hætt að lesa tímarit. Ég hef mjög gaman af þessu starfi, en maður endist bara í ákveðinn tíma á ákveðnu sviði, þá er kvótinn búinn." Smóborgarar á fleiri sviðum íris hefur ákveðnar skoðanir á Sokkabuxnamálið hjá flugfreyjum i síðustu kjarabaráttu þeirra er orðið að allsherjarbrandara um allt. Af hverju? Flugfreyja í fullu starfi getur verið fljót að eyðileggja upp í tíu sokkabuxur á mánuði og góðar sokkabuxur kosta mörg hundruð krónur. Þetta kostar þær heilmikla peninga. Og ég er ansi hrædd um að flugmenn væru búnir að koma því inn í samninga hjá sér ef þeir færu með tíu sokkapör á mánuði. Það þætti öllum alveg sjálfsagt. Þessi sokkabuxnakrafa var ekkert ósann- gjörn, en almenningur hefur þá mynd af flugfreyjum að þær lifi í ein- hverjum vellystingum. Það er líka að hluta til öfund, því þær eru flestar svo sætar og huggulegar. — Ég nefni nú bara flugfreyjur af því ég þekki til ur engan til að koma með sér og hjálpa sér. Við íslendingar erum allt- of smáborgaralegir á mörgum svið- um og það er engu líkara en við sé- um enn í torfbæjunum." Þó íris hafi ákveðnar skoðanir á stjórnmálum hefur hún aldrei tekið þátt í neinu pólitísku flokksstarfi: „Það er áreiðanlega spennandi að taka þátt í slíku starfi ef maður hefur brennandi áhuga á pólitík. En þó ég vildi, þá hef ég einfaldlega ekki tíma til þess. Það er heilmikil vinna að koma Gestgjafanum út og svo er ég mikil fjölskyldumanneskja. Maður- inn minn og sonur eru það mikil- vægasta í lífi mínu og þegar ég er ekki að vinna vil ég vera heima og hugsa um þá.“

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.