Pressan - 26.04.1990, Blaðsíða 3

Pressan - 26.04.1990, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. apríl 1990 3 PRESSU MOJUAR JHI ‘m síðustu helgi fékk skemmt- analeyfi og hóf starfsemi veitinga- staðurinn Dansbarinn við Grens- ásveg. Markmið eigendanna er að skapa næturklúbbs- og meðlima- klúbbsstemmningu fyrir fólk eldra en 25 ára með sérstakri áherslu á tónlist sjöunda áratugarins. Hug- myndin að baki er að mörgu leyti náskyld þeirri sem bjó að baki Bonaparte í Kaupmannahöfn, sem Þorsteinn Viggósson rak á sínum tíma. Eigandi Dansbarsins og Mongolian Barbeque í sama hús- næði .er um leið náskyldur Þor- steini, sem sé bróðir hans Sigvaldi Viggósson. . . ■ blaðinu Bæjarins besta á ísa- firði mátti á dögunum sjá auglýs- ingu um lausafjáruppboð í þrota- búi Kaupfélags Önfirðinga. Með- al lausafjármuna á uppboðinu voru fiskikassar, fundarborð, rúm, flúor- ljós og óskráður vörubíll. Á lausa- fjáruppboðum er oft boðið upp á ótrúlegustu hluti sem stundum selj- ast á undarlega háu verði. Það getur nefnilega gripið um sig æsingur þegar farið er að bjóða jafnvel í ómerkilegustu hluti. Ekki vitum við hverjir hrepptu fiskikassana og fundarborðið. Hinsvegar fréttist af öðru lausafjáruppboði þar sem meðal annars var hart barist um feiknastóran kassa af eyrnapinnum og heila hrúgu af krítarkortapress- um ... A.HANSEN • VEITINGAHÚSIÐ í FIRÐINUM • A.HANSEN • RÓMAÐ FYRIR VEITINGAR Veitmgahúsið í Firðinum ... nœr en þig grunar! febrúar og mars bjóðum við spennandi máltíð á aðeins 795 kr. Val eftir vild. Forréttur • Súpa dagsins. • Reyktur lax með eggjahrœru. Aðalréttur • Omeletta með þremur mismunandi fyllingum. • Pasta Fortelini með sveppum, skinku og fleski. • Soðinn saltfiskur með spínatsósu. • Vínarsnitsel með pönnusteiktum kartöflum. Kaffi HELGARTOBOÐ • Reykþurrkuð gœsabringa með Waldorfsalati. • Kjötseyði „Julienne“. • Sítrónu sorbet. • Turnbauti með sveppum og bakaðri kartöflu. • ís Jdelba". Verð samtals 2.450 kr. í dag er ekki meira mál að skella sér suður í Fjörð í A.HANSEN úr miðbæ Reykjavíkur en upp í Breiðholt eða Árbæ. ALHLIÐA VEITINGAHÚS í rúmgóðum og vinalegum veitingasal á neðri hæð leggjum við metnað okkar í lipra og þægilega þjónustu á öllum veitingum. I nýjum sérréttaseðli eraðfinnaótal céd Á PARTI spennandi og girnilega rétti. ?T". ,. Salirmr a efri hæðinni eru tilvaldir fyrir smærri og stærri kaffi- og matarfundi, hádegisklíkur í leit að næði og árshátíðir klúbba og félaga A.HANSEN Vesturgötu 4 (gegnt Strandgötu) s. 651130 FAGMENNSKA I FYRIRRÚMI Nú þegar fermingárnar nálgast, er rétt að hafa í huga fjölbreytta veislu- þjónustu okkar í húsinu og utan þess. t DAGSINS ÖNN Það er heitt á könnunni allan daginn og kakóið okkar yljar ekki síður en kaffið. LÍF OGFJÖR „Pöbbinn“ á efri hæðinni er vinsæll samkomustaður á hverju kvöldi. Frá fimmtudagskvöldi til sunnudagskvölds er sprelllifandi tónlist og stemningin ólýsanleg! A.HANSEN • NOTALEGT UMHVERFI • A.HANSEN • ALHLIÐA VEITINGAHÚS • A.HANSEN ER1.MAÍ INNI í MYNDINNI HJÁ ÞÉR? Nœsti gjalddagi húsnœðislána er 1. maí. Gerðu ráð fyrirhonum í tœka tíð. 16. maí leggjast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitölu. 1. júní leggjast dráttarvextir á lán með byggingarvísitölu. Gjalddagar húsnœðislána eru: 1. febrúar- 1. maí - 1. ágúst- 1. nóvember. Sum lán hafa fjóra gjalddaga á ári, önnur aðeins einn. SPARAÐU ÞÉR ÓÞARFA ÚTGJÖLD AF DRÁTTARVÖXTUM OG HAFÐU ALLTAF NÆSTU GJALDDAGA INNI í MYNDINNI. A HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 696900

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.