Pressan - 26.04.1990, Blaðsíða 20

Pressan - 26.04.1990, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 26. apríl 1990 bridge Vörn, sem ótrúlega margir spil- arar eiga erfitt meö, er að ráðast á langlit blinds áður en sagnhafi nær að taka trompin. Þessi vörn dugar oft til að eyöi- leggja samgang. Spil vikunnar er harla skýrt dæmi, en þótt staðan væri nokkuð ljós var hvorugur vestur-spilarinn i nýlegum sveita- keppnisleik með á nótunum. 4 94 ¥ KG9 ♦ 532 4 ÁKDG6 4 KD85 4Á10732 V 3 y 8542 ♦ KDK) ♦ G8' 4 97432 4 108 spil sem flestir í hans sporum hefðu einnig valið; tígulkóng. Nú var spilið óhnekkjandi. Suður drap, tók alla trompslagina og í lokin fékk hann sína fjóra upp- lögðu laufslagi. Kf við nú stöldrum við í vestur, eftir að hafa fengið á spaðahjónin og gerum okkur grein fyrir að félagi á sennilega 4-lit í trompinu OG að suður á jafnlíklega einspil í laufi, ÞÁ blasir viö að aldrei tapast á því aö skipta í lauf í 3. slag. Suður á engan mótleik. Hann getur ekki tekið trompin og notið allra lauf- anna og ef hann tekur t.d. tvisvar tromp og spilar laufi, trompar austur. 4 G6 y ÁD1076 ♦ Á9764 45 Sagnir gengu eins fyrir sig á báðum borðum; suður vakti á 1- hjarta 2-lauf í norður og suöur 2- tígla. Nú reyndi norður 4-lit; 2- spaða og við 3-tíglum var einfald- lega tekiö út í 4-hjörtum. Vestur byrjaði á að hirða á spaöahjónin og skipti siöan i þaö skák Parísardvöl Kftir þriggja mánaöa dvöl í London hélt Morphy íör sinni áfram til Parísar. Hann var þá orð- inn úrkula vonar um að nokkuö yrði úr einvíginu viö Staunton. Morphy var franskur í aðra ættina og alinn upp við franska menn- ingu svo að hann kunni vel við sig í höíuðborg FrakkJands og Frakk- ar kunnu vel að meta hann. Orðs- tír hans hafði borist á undan hon- um og honum var því tekið sem aufúsugesti þegar hann kom á Café de la Regénce þar sem fremstu skákmenn Frakka hittust. Yfirburöir hans voru jafn augljósir hér og í London og menn hrifust af íramkomu hans ekki síður en snilldarbrögðum hans í taflinu. Einn af hápunktunum í Parísar- dvölinni var fjöltefli þar sem Morphy tefldi blindandi við átta kunna skákmenn samtímis. Sú sýning stóð í tíu klukkustundir, en þá hafði Morphy unniö sex en tveim skákum lauk í jafntefli. Ur þeirri viðureign er skákin við Baucher frægust en hér kemur önnur þessara skáka. Morphy — Potíer Parts 27. september 1858 1 e4 e5 2 Rf3 Rf6 3 Bc4 Rxe4 4 Rc3 Rf6 5 Rxe5 d5 6 Bb3 Be7 7 d4 c6 8 0-0 Rdb7 9 f4 Rb6 10 Df3 h5 11 f5 Dc7 12 Bf4 Bd6 13 Hael Kf8 14 Dg3 h4 15 Rg6+ Kg8 16 Bxd6 hg3 17 Bxc7 fg6 18 fg6 gh2+ 19 Khl Bg4 20 He7 Rbd7 21 Be5 Kf8 22 Hf7+ Kg8 23 Rxd5! cd5 24 Bxd5 Rb6 25 Bb3 og svartur gafst upp (Rbd5 26 Bxd5 27 Hxg7 mát). Morphy féll dvölin í París vel. Hann kynntist mörgum og tefldi fjöldann allan af léttum skákum. Eitt sinn er hann var í óperunni að sjá og heyra Rakarann frá Sevilla var honum boðið í stúku hertog- ans frá Braunschweig og þar tefldi hann við hertogann og samráðs- mann hans, ísouard greifa, skák sem hefur orðið flestum öðrum skákum hans frægari þótt ekki sé hún löng. En frá hendi Morphys er hún snilldarverksem seint fyrnist, maður getur skoðaö hana aftur og aftur, hún býr yfir svipuðum töfr- um og hugljúf sonnetta. Morphy — Samráðamenn I e4 e5 2 Rf3 d6 3 d4 Bg4 4 de5 Bxf3 5 Dxf3 de5 6 Bc4 Rf6 7 Db3 De7 Svartur verður nú að láta peð af hendi en ætlar aö losna við drottn- ingarnar af borðinu (8 Dxb7 Db4+), einfalda þannig taflið og reyna að þrauka. En Morphy er ekki á því. 8Rc3!c6 9Bg5b5 10Rxb5!cb5 II Bxb5+ Rbd7 12 0-0-0 Hd8 13 Hxd7! Hxd7 14 Hdl De6 Að sjálfsögðu getur hvítur eftir sem áður unnið mann en hann lýkur skákinni með fallegri fléttu. 15 Bxd7 + Rxd7 16 Db8 +! Rxb8 17 Hd8 mát GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON krossgátan 1 2 3 4 17 18 19 20 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 1 ,t/" 16 Verölaunakrossgáta nr. 83 Skilafrestur er til 5. maí og uerdlaunabókin aö þessu sinni er ís- lensk skáldsaga eftir Ulfar Pormóðsson og heitir Átt þú heima hér? Saga um sjáuarþorp og íbúa þess. Mál og menning gefur bók- ina út. Utanáskriftin er PRESSAN, krossgáta nr. 83, Armúla 36, 108 Reykjavík. Verölaunahafi 81. krossgátu erJóhann G. Guðna- son, Vatnahjáleigu, A-Landeyjum, 861 Hvolsvelli. Hann fœr senda bókina Hringsól eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur sern Mál og menning gefur út. m þi heiau her? , I

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.