Pressan - 31.05.1990, Side 20

Pressan - 31.05.1990, Side 20
20 Fimmtudagur 31. maí 1990 brfdge Vörn sem seyja má aö spili sií> nánast sjálf gegn litasamningi er þegar sagnhafi er þvingaöur til aö trompa hátt spil heima i lit sem blindur á aðeins smáspil í. En þessi sókn eftir styttingi staf- ar oft af einberri leti og getur reynst dýrkeypt eins og spiliö í dag sýnir. ♦ Á107 V KD6>1 ♦ 9852 4» D5 * D65 V 82 4 D1063 41 Á1097 * 0842 V 75 ♦ 07 4> K0422 4 K92 V ÁO1092 4 ÁK4 4o 86 Suöur vakti á 1-hjarta og hækk- aöi 3-hjarta áskorun noröurs í geim. Utspil vesturs var tromp. Sagn- hafi tók þau tvisvar og fór síöan í tígulinn. Heföi hann skipst 3—3 væri spilið í höfn, spaöataparinn heima færi niöur í 13. tígulinn. Kn austur fylgdi aöeins tvisvar, kastaöi í reynd lauf-4; kal! í litnum. Vestur taldi ástæöulaust aö hlýöa, suður átti ekki niöurkast fyrir lauf heima, vissi hann. Hann spilaöi tígli til baka. Sagnhafi var feginn aö trompa og spila sig út með laufi. Vörnin átti þar tvo slagi en varö síöan aö hreyfa spaöann eöa gefa niöurkast og trompun. Vörnin kaus aö opna spaðann og suöur valdi aö spila upp á skipt háspil og landaöi þannig geiminu. Vestur var illa á veröi. Þaö var KKKI ósennilegt aö suö- ur ætti 3 spaöa og tvö lauf og ní- una eöa gosann í spaöa, hættan var fyrirsjáanleg. Með sæmilegri tímasetningu er vörnin einföld. í staö þess að spila tígli spilar vestur smáu laufi undan ásnum. Austur á slaginn og skilar laufi til baka. Síö- an er hægt að spila sig út með tígli og suöur veröur aö hreyfa spaö- ann sjálfur. Áhættulaus vörn eftir hraustlegt laufkall austurs. OMAR SHARIF skák Fjörleg og hröd barátta Kinvígi Morphys viö Anderssen bar um margt úlíkt þeim viöur- eignum á skákboröi er hæst ber nú á dögum. Naumast þarf aö geta þess aö umhugsunartími var ekki takmarkaöur, skákklukkur voru ekki komnar til sögunnar. Þaö var ekki fyrr en áriö 1862 aö reynt var aö takmarka umhugsunartíma í einvígi tveggja skákmanna og voru þá notuö stundaglös. Hins vegar var alltítt aö áhorfendur fylgdust með tímanotkun teflenda og skrifuöu hjá sér, einkum ef annarhvor virtist fullfrekur til tím- ans. Greinilegt er að ekki hefur því veriö til aö dreifa um Anderssen og Morphy, þeir tefldu ellefu skák- ir og luku þeim á níu dögum. Kins og áður er getið beitti Morphy Kvansbragði í fyrstu skák- inni. Ánderssen varöist vel og tókst að sigra eftir langa og haröa baráttu. Þar með stóðu leikar 1:0 honum í vil. Kylgismenn hans fögnuðu, en aörir bentu á að á sama hátt heföi einvígiö viö Harr- witz hafist, svo að ekki væri útséö um leikslok enn. Önnur skákin varö jafntefli eftir harða baráttu. I þeirri þriðju beitti Morphy spænska leiknum. Þar lék Anders- sen illa af sér í 19. leik og varö aö gefast upp án frekari taflmennsku. Þetta áfall varö til þess aö hann hætti að svara 1 e4 með 1 — e5, heldur valdi skandínavíska leikinn (l e4 d5), Sikileyjarleik (1 e4 c5) og jafnvel afbrigði Stauntons í frönsk- um leik (1 e4 e6 2 d4 g6). Kkkert af þessu gafst þó nógu vel, Morphy komst fram úr í fjórðu skákinni og eftir það var ekki að sökum aö spyrja. Við skulum líta á stöðuna í einvíginu skák eftir skák, séð frá bæjardyrum Morphys; 0:1, jafn- tefli, 1:1, 2:1, 3:1, 4:1, 5:1, jafntefli, 6:1, 6:2, 7:2. Sjöunda einvígisskákin sýnir yfirburði Morphys nokkuð Ijós- lega. Morphy — Anderssen 7. einvígisskákin 1 e4 d5 2 ed5 Dxd5 3 Rc3 Da5 4 d4 e5 Fulldjarfur leikur, ekki síst gegn Morphy sem var öðrum snjallari í þeirri list að hagnýta opnar línur til atlögu. 5 de5 Dxe5+ 6 Be2 Bb4 7 Rf3! Bxc3+ 8 bc3 Dxc3+ 9 Bd2 Dc5 10 Hbl Rc6 11 0-0 Rf6 12 Bf4 Maróczy telur að 12 Hb5 hefði verið enn öflugri leikur. Morphy hefur vænst þess að svartur vald- aði peöiö, en Anderssen lætur þaö fjúka og er þaö hárrétt ákvörðun. 12 0-0 13 Bxc7 Rd4! 14 Dxd4 Dxc7 15 Bd3 Bg4 . ||§^ a b c d e f g h Kn hér leikur Anderssen af sér. Kftir svarið sem meöal annars hót- ar 17 Re4 blasa ýmsar veilur viö: b7, g4, h7. 16 Rg5! Hfd8 17 Db4! Bc8 18 Hfel a5 Svartur er meö tapaö tafl. 18 — h6 sýnist eðlilegri leikur, en þá haföi Morphy undirbúiö 19 He7 Hd7 20 He8+ Rxe8 21 Bh7+ Kh8 22 Df8 mát. 19 De7! Dxe7 20 Hxe7 Rd5 21 Bxh7+ Kh8 22 Hxf7 Rc3 23 Hel Rxa2 24 Hf4 Ha6 25 Bd3 og nú gafst svartur upp. GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Verdlaunakrossgáta nr. 88 Skilafrestur er til .9. júrií og í verölaurx er sérlega nytsamlegt rit fyrir tölvunotendur, Bókin um Macintosh, sem Mál og menning gefur út. Utanúskriftin er: PRESSAN — krossgúta nr. 86, Ármúla 36, 108 Reykjavík. Vinningshafi 86. krossgútu er Árni Magnússon, Skógarlundi 15 í Gardabæ og fœr hann því senda œvisögu Ingu Laxness, sem Silja Aðalsteinsdóttir skrúöi og Mál og menning gefur út.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.