Pressan - 26.07.1990, Síða 2
2 e
, Fim'mta'dagúPée' jutí’ Í9V0
ÞINGMAÐUR BORGARA-
flokksins, Ásgeir Hannes
Eiríksson, hefur komiö á
þeim siö aö kynna málstaö
sinn á Café Hress, sem
lengst af hefur veriö kallaö
Hressó. Þessi nýjung þing-
mannsins mun hafa mælst
vel fyrir hjá aðdáendum
hans. Sagan segiraö þegar
þessi mynd var tekin hafi
Asgeir Hannes veriö af
miklum móö aö ræða fóst-
ureyðingar viö þessar eldri konur. En fylginautur Ásgeirs geröi sér lítið fyrir og las
Pressuna meðan á umræðunum stóð.
SUMAR
VIÐ ÁLFTAVATN
Það er þokusuddi við Álftavatn og fáir á ferð. Mann-
laus sumarbústaður og yfirgefinn bátur í fjörunni.
Sumstaðar heyrist þó kliður af röddum í kjarrinu. En
sumarbústaðirnir eru flestir vel faldir milli trjánna, því
þetta er gamalgróið land og sumir bústaðirnir nokk-
urra kynslóða gamlir.
velkomin i heiminn
1. Foreldrar: Ingveldur Gísla-
dóttir og Ómar Friðbergsson.
Stúlka fædd 16. júlí, 51 '/2 sm og
16 merkur.
5. Foreldrar: Inga D. Guð-
mundsdóttir og Snorri Torfa-
son.
Drengur fæddur 16. júlí, 53 sm
og 3618 g.
2. Foreldrar: Halla Hjörleifsdótt-
ir og Ingólfur Sveinsson.
Drengur fæddur 17. júlí, 53 sm
og 4244 g.
6. Foreldrar: Ingibjörg Snorra-
dóttir og Páll Ólafsson.
Stúlka fædd 16. júlí, 51 sm og
3152 g.
3. Foreldrar: Guðlaug Björg-
vinsdóttirog Björgvin Jónsson.
Stúlka fædd 15. júlí, 53 sm og
3640 g.
7. Foreldrar: íris Björg Fjól-
mundsdóttir og Jón Garðar
Sveinsson.
Stúlka fædd 17. júlí, 51 sm og
4130 g.
4. Foreldrar: Ingibjörg K. Þor-
steinsdóttir og Markús S.
Markússon.
Stúlka fædd 17. júlí, 51 sm og
2940 g.
8. Foreldrar: Sólveig Magnús-
dóttir og Gunnar Þór Adolfs-
son.
Drengur fæddur 12. júlí, 50 sm
og 14 merkur.
9. Foreldrar: Sigurfljóð Jóna
Hilmarsdóttir og Halldór Auð-
arson.
Drengur fæddur 19. júli, 52 sm
og 3960 g.
13. Foreldrar: Dagný B. Davíðs-
dóttir og Kári Elíasson.
Drengur fæddur 17. júlí, 51 sm
og 3560 g.
Þessir strákar eru að veiða í
Álftavatni. Þeir hafa ekki feng-
ið hann ennþá en búast við
góðri veiði. Þeir segja okkur að
í vatninu veiðist silungur,
bleikja og kannski aörir fiskar
líka. Strákarnir eru ekki í nein-
um vandræðum með útgerð-
ina. Þeir eru miklir veiðimenn
og kunna vel á bátinn. „Ég er
11 ára og hann er tiu," segir
annar þeirra. „Ég er líka alveg
að verða 11 ára," segir félagi
hans. Gegnum hávaðann af ut-
anborðsmótornum heyrðist
okkur strákarnir heita Bjarni
og Bergur, og það fylgdi sög-
unni að þeir væru vinir en ekki
bræöur.
AFMÆLIS B ÖRN
1. til 8. ágúst
Börnfædd órið 1990: Töfrandi barn, geðfellt og
laglegt. Svolítið latt þegar það er orðið fullorðið og
þarf hvatningu frá maka. Hégómagjarnt en heppið.
Eldri afmælisbörn: Þú verður áttavilltur í markmið-
um þínum, en allt fer þó vel. Einhver gæti verið að leika
sér að þér.
10. Foreldrar: Hildur Marísdóttir
og Þorvaröur Óskarsson.
Stúlka fædd 18. júlí, 49 sm og
3160 g.
14. Foreldrar: Eydís Lúövíks-
dóttir og Haraldur Guðmunds-
son.
Stúlka fædd 14. júlí, 49 sm og
3200 g.
17. Foreldrar: Eyrún Helga Þor-
leifsdóttir og Þorbjörn Svanur
Jónsson.
Drengur fæddur 16. júli, 53 sm
og 3640 g.
11. Foreldrar: Ragnhildur Reyn
Ólafsdóttir og Jakob Oddsson.
Stúlka fædd 17. júlí, 48 sm og
3280 g.
15. Foreldrar: Margrét Björns-
dóttir og Hreinn Hjartarson.
Drengur fæddur 15. júlí, 50 sm
og 3740 g.
r
18. Foreldrar: Erla Ingadóttir og
Hannibal Guómundsson.
Stúlka fædd 16. júlí, 54 sm og
3700 g.
12. Foreldrar: Guörún Elsa Finn-
bogadóttir og Júlíus ívarsson.
Drengur fæddur 17. júlí, 54 sm
og 3960 g.
16. Foreldrar: Stella Ingibjörg
Leifsdóttir og Davíð Jón Ingi-
bjartsson.
Drengur (Ingibjartur Bjarni)
fæddur 17. júlí, 49 sm og 3600
3-
19. Foreldrar: Rósa Gudmunds-
son og Carlo Ressel.
Stúlka (Stacy Alla) fædd í Lúx-
emborg 21. júní, 47 sm og 2750
9-