Pressan - 26.07.1990, Qupperneq 12
12
í.
Fimmtudagur 26. júlí 1990
,A,w*SiSí*1
IHUSAFELLSSKOGI 3.-6. AGUST1990
VERSLUNARMANNAHELGIN
Nú veröur haldin hátíö sem er sérstaklega skipulögð fyrir fjölskyldufólk.
Takmarkaöur miöafjöldi tryggir þægilega dvöl í einni fegurstu
náttúruparadís íslands: Húsafellsskógi. Þar veröur nóg pláss fyrir alla.
Fjölbreytt og fjörug dagskrá sem er skipulögð meö þaö fyrir augum aö allir í fjölskyldunni geti skemmt
sér konunglega. Á svæöinu er öll þjónusta fyrir hendi, sundlaug, minigolf og veitingasala. Góöa skemmtun.
DAGSKRÁ
FÖSTUDAGUR
14:00 SVÆÐIÐ OPN AÐ. Hátföargestir koma sér fyrir á skógivöxnu tjaldstæði.
Bllarnir fá sérstakt hátíðarstæði fyrir neðan svæðið.
LEIKSVÆÐIÐ opið og þar er nóg að gera! SUNDLAUGIN er opin.
RENNIBRAUT. MINI GOLF er opið. HJÓLALEIGAN er opin.
KYRRLÁTT KVÖLD í ævintýralega fallegu umhveFfi.
LAUGARDAGUR
10:00 FÓTBOLTASKÓLI. Mæting viö fótboltavöll.
Fótboltaskóli fyrir hress börn 3-12 ára.
10:00 NESTISFERÐ. Mæting við þjónustumi ðstöð. Valur Óskarsson leiðsögumað-
ur fer (3ja klst. fjölskyldugönguferð. Farið verður (fjársjóðaleit.
10:00 LEIKJADAGSKRÁ. Mæting við leiksvæði.
Fóstrur stjórna leikjum eins og pokahlaupi, hlaupa I skarðið, boðhlaupi o.s.frv.
13:00 HLJÓMSVEITARKEPPNI ROKKLINGANNA. Mæting I
Hátlðarlund. Fyrirfram skráðir keppendur.
14:00 HAZAR BAZAR* HJÓLABRETTAKEPPNIN. Mæting við
keppnisbraut. Keppt verður (tveimur aldursflokkum. Fyrirfram skráðir
keppendur (eldri aldursflokki.
14:00 FJALLAREIÐHJÓLAKEPPNIN. Mæting við Hátlðarlund. Skemmtið
ykkur við að sýna öðrum listir ykkar á fjallareiöhjóli. Hjól á staðnum.
VINNINGUR: Bikar og reiðhjól.
15:00 LEIKFANGABINGÓ. Mæting ( Hátlöarlundi.
Stórglæsilegir vinningar. Bangsar, dúkkur, bílar o.s.frv.
16:00 HÚ'SAFELLSHLAUPIÐ. Mæting og skráning við Hátföarlund.
Fjölskyldan skellir sér (létt skógarskokk. Viðurkenningarskjöl og bikarar.
16:30 DANSSÝNING f HÁTÍÐARLUNDI.
17:00 BARNADANSLEIKUR í HÁTÍÐARLUNDI.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar bregður á leik með börnunum.
21:00 KVÖLDVAKA í HÁTfÐARLUNDI. Hátlðarávarp, fjöldasöngur,
Eddi frændi, ROKKLINGARNIR SKEMMTA, grln og glens,
VARÐELDUR, Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
SUNNUDAGUR
10:00 FÓTBOLTASKÓLINN. Mæting við fótboltavöll. Fótboltaskólinn heldur
áfram.
10:00 NESTISFERÐ. Mæting við þjónustumiðstöð.
Nú geta þeir sem misstu af ferðinni (gær mætt og tekið þátt I hinni geysispenn-
andi fjársjóðaleit.
10:00 LEIKJADAGSKRÁ. Mæting við leiksvæði. I gær var gaman en nú veröur
enn meira fjör.
11:00 FÖRÐUNARSVÆÐIÐ. Mæting viö stjómstöð. Allir krakkar farða sig
undir leiðsögn (hátíðarstd. (ATH.: Litimir þvost auðveldlega af með vatni).
13:00 SKRÚÐGANGA - LÚÐRASVEIT HÚSAFELLSSKÓGAR
LEIKUR.
Mæting viö þjónustumi ðstöð. Gengið frá þjónustumiðstööinni um skógarstlgana
inn (Hátíðarlund.
13:30 SKÓGARHÁTÍÐIN SETT. Dagskrá ( Hátfðarlundi: Hátlðarhelgistund,
trúður, verðlaunaafhending.
14:30 LEIKHÚS BARNANNA - AMMAN ÚR BRÚÐUBÍLNUM
- BRÚÐUDANS, LEIKÞÆTTIR: Regndansinn, Arabahöfðinginn,
Þjóðarsálin.
15:45 ROKKLINGASÖNGVARAKEPPNIN.
Skráning ( keppnina á staönum. Rétt til að keppa hafa öll böm á svæðinu á
aldrinum 3-12 ára. Vinningar.
LEITAD ER AD NÝJUM ROKKLINGUM. VIÐ BÆTUM 6 BÖRNUM ( HÓPINN.
NÝJA ROKKLINGAPLATAN KEMUR ÚT FYRIR JÓLIN.
DANSSÝNING.
17:00 BARNADANSLEIKUR. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar - meira fjör.
21:00 KVÖLDVAKA. Fullorðnir leysa þrautir. Vinningshljómsveit skemmtir.
Vinningshafar úr ROKKLINGASÖNGVARAKEPPNI skemmta. ROKKLING-
ARNIR SKEMMTA. Grín og glens og fjöldasöngur. VARÐELDUR,
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
mAnudagur
TÓmSTUIIDAHÚSID HF
LougauegilGÍ-Reqkiauik s=2T901
HEIMFERÐ. Börnin leika sér á leiksvæðinu, fara (sund eða mini golf, leigja
sér fjallahjól á meðan pabbi og mamma taka saman I rólegheitunum.
ÞAÐ LIGGUR ENGUM Á. AKIÐ VARLEGA OG EIGIÐ ÁNÆGJU-
LEGA HEIMKOMU.
TRYGGID YKKUR AÐGÖNGUMIÐA
í FORSÖLU í SÍMA 91-689440
KREDITKORTAÞJÓNUSTA
Forsala einnig í Tómstundahúsinu
FERÐAÞJÓNUSTAN HÚSAFELLI • BG ÚTGÁFAN