Pressan - 26.07.1990, Qupperneq 26
26 , Firnrníudagur,26. júlí 199Q ,
FIMMTL IDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
STÖD 2 STÖD 2 STOD2 ^jjíSTOÐ2
0900 17.50 Syrpan Teikni- myndir 16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds- flokkur 17.30 Morgunstund með Erlu 17.50 Fjörkálfar Bandariskur teikni- myndaflokkur 16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds- flokkur 17.30 Emilia Teikni- mynd 17.35 Jakari Teikni- mynd 17.40 Zorró Teikni- mynd 15.00 íþróttaþátturinn ■ ** 09.00 Morgunstund með Erlu 10.30 Júlli og töfraljósið Teiknimynd 10.40 Perla Teiknimynd 11.05 Stjörnusveitin Unglingaþáttur 11.30 Tinna 12.00 Smithsonian Fræðsluþættir 12.55 Lagt í’ann Endurtekinn þáttur 13.25 Eðaltónar Tón- listarþáttur 14.00 Veröld — Sagan í sjónvarpi 14.30 Á uppleið Sjá umfjöllun 17.00 Glys Nýsjálensk sápuópera 16.00 Friðarleikarnir í Seattle 17.40 Sunnudagshug- vekja Flytjandi Ásgrimur Stefánsson 17.50 Pókó Danskir barnaþættir 09.00 í Bangsalandi 09.20 Popparnir 09.30 Tao Tao 09.55 Vélmennin 10.05 Krakkasport 10.20 Þrumukettirnir Teiknimynd 10.45 Töfraferðin Teiknimynd 11.10 Draugabanar Teiknimynd 11.35 Lassý Fram- haldsmynd 12.00 Popp og kók 12.30 Viðskipti í Evrópu 13.00 Fullt tungl Sjá umfjöllun 15.00 Listamanna- skálinn 16.00 íþróttir
1800 18.20 Ungmenna- félagið 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur 18.20 Unglingarnir í hverfinu Kanadísk þáttaröð 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 18.05 Henderson- krakkarnir Ástralskur framhaldsflokkur 18.30 Bylmingur Þungarokk 18.00 Skytturnar þrjár Spænskur teikni- myndaflokkur 18.25 Ævintýra- heimur Prúöu- leikaranna Blandaður skemmtiþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýra- heimur Prúðuleik- aranna framhald 18.00 Popp & kók Blandaður unglinga- þáttur 18.30 Bílaíþróttir 18.05 Boltinn Barnamynd 18.25 Ungmenna- félagið Þáttur ætlaður ungmennum 18.55 Táknmálsfréttir
1900 19.25 Benny Hill Grín- þáttur 19.50 Tommi og Jenni Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 Gönguleiðir Gengiö um Vatns- leysuströnd 20.50 Max spæjari Sakamála- myndaflokkur 21.50 Friðarleikarnir 19.1919.19 20.30 Sport Fjölbreyttur iþrótta- þáttur 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden) Áströlsk framhalds- mynd 22.15 Hverjum þykir sinn fugl fagur Sjá umfjöllun 19.25 Björtu hliðarnar — Óheilbrigð sál í hraustum líkama 19.50 Tommi og Jenni Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lena Philipsson 21.05 Bergerac Breskur sakamála- þáttur 21.55 Tunglskins- skólinn Sjá umfjöllun 19.1919.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.30 Ferðast um tímann Bandarískur framhaldsmynda- flokkur 21.20 Lestarrániö mikla Sjá umfjöllun 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu — Björg í Lóni 20.30 Lottó 20.40 Hjónalíf Breskur gamanmyndaflokkur 21.10 Drengurinn sem hvarf Sjá umfjöllun 22.30 Hættuleg ástríða Sjá umfjöllun 19.1919.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.00 Séra Dowling Spennuþáttur 20.50 Stöngin inn Fylgst með lifi fótboltamanna 21.20 Sagan um Karen Carpenter Sjá umfjöllun 22.55 Hugarflug Sjá umfjöllun 19.00 Vistaskipti Bandarískur framhalds- myndaflokkur 19.30 Kastljós 20.30 Guð er ekki fiskmatsmaður Sjá umfjöljun 21.00 Á fertugsaldri Bandarísk þáttaröð 21.45 Listasmiðjan 22.35 Vegurinn heim Bresk heimildarmynd um Boris Grebenshikov 19.1919.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.00 í fréttum er þetta helst Fram- haldsmyndaflokkur 20.50 Björtu hliðarnar Léttur þáttur um lífið og tilveruna 21.20 Van Gogh Fyrsti hluti af fjórum. Mynd byggð á ævi og list Vincent Van Gogh 22.20 Alfred Hitchcock Stutt spennusaga fyrir háttinn 22.45 Sofðu rótt prófessor Ólíver Sjá umfjöllun
2300 23.00 Ellefufréttir 23.10 Friðarleikarnir framhald 23.40 Dagskráriok 00.15 Næturkossar Sjá umfjöllun 01.55 Dagskrárlok 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.05 í Ijósa- skiptunum Spennu- myndaflokkur 23.30 Hús sólar- upprásarinnar Sjá umfjöllun 01.00 Leynifélagið Sjá umfjöllun 02.45 Dagskrárlok 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 00.35 Undirheimar Miami Spennu- myndaflokkur 01.20 Al Capone Sjá umfjöllun 02.55 Dagskrárlok 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.15 Dagskrárlok
fjölmiðlapistill
Boöberi íhalds og fordóma
sjónvarps-snarl
Súkkuladifondue feita mannsins
Samkvæmt upplýsingum í
blaðhaus Tímans, hefur
hann boðað þjóðinni frjáls-
lyndi og framfarir í sjö tugi
ára. Sú kann að hafa verið
raunin en ef marka má blaðið
í dag er það löngu liðin tíð.
Væri nær lagi að kenna haus-
inn við íhald og fordóma.
Fyrirsagnapólitík Tímans
er kapítuli út af fyrir sig. Oftar
en ekki gefa fyrirsagnir vill-
andi mynd af þeim stað-
reyndum sem fréttin byggir á.
Virðast þær öðru fremur not-
aðar til að þjóna afturhalds-
sömu lundarfari ritstjórnar-
innar. Tvö nýleg dæmi:
Miðvikudaginn 20. júní s.l.
— daginn eftir kvenréttinda-
daginn — birtist eftirfarandi
fyrirsögn, glennt yfir alla for-
síðuna: „Fóstureyðingar taka
nú við af barneignum". Með
fylgdi tilvísun á blaðsíðu 3 í
blaðinu. Aðalfyrirsögnin þar
var: „Um 2 af hverjum 3 ólétt-
um eyða fóstri". I fyrirsögn-
inni er með öðrum orðum al-
hæft, að tvær af hverjum
þremur þungunum endi í
fóstureyðingu! Þetta getur
auðvitað engan veginn stað-
ist enda kom í Ijós þegar frétt-
in var lesin að þarna var vís-
vitandi farið með ósannindi.
Þessi ósannindi gáfu svo tón-
inn fyrir versið sem á eftir
kom. Langflestar þunganir
enda sem betur fer með fæð-
ingu og tölfræðin í fyrirsögn-
inni á aðeins við um sænskar
og danskar konur undir tví-
tugu og yfir fertugu — ef
marka má fréttina sem reynd-
ar er ærin ástæða til efast um.
Fimmtudaginn 5. júlí er
sagt frá því á forsíðu að al-
gengast sé að miða laun bæj-
arstjóra við hæstu BHMR-
taxta. Og í stríðsfyrirsögn er
fullyrt: „BHMR-laun bæjar-
stjóra ekki undir 250 þús-
und”. Aftur er vísað á blað-
síðu 3. Þar er — eins og í fyrra
tilvikinu — sami örmjói flugu-
fóturinn fyrir fyrirsögninni.
Þar segir nefnilega að „í
mörgum tilfellum munu
samningar BHMR vera hafðir
til hliðsjónar og grunn-
iaun bæjarstjóra fylgja þá
hækkunum BHMR manna"
(leturbreytingin er mín). í
framhaldi af því er svo farið
að tala um allt það sem bætist
ofan á grunnlaunin og kem-
ur í sjálfu sér taxta BHMR
ekkert við. En tilgangurinn
helgar meðalið og í yfirstand-
andi deilum ríkisins og
BHMR getur komið sér vel
fyrir ríkisstjórnarblað að
matreiða hlutina með
ákveðnum hætti ofan í les-
endur sína.
Fátt er óskemmtilegra en
illgjarnir karlar sem vega úr
launsátri. Einn slíkur er
Garri, til heimilis á Tíman-
um. Hann var ekki með hýrri
há þriðjudaginn 17. júlí s.l.
Lítil fluga — í gervi Svein-
björns Rafnssonar formanns
fornleifanefndar — hafði aug-
ljóslega komist undir brynju
hans og hann var viðþolslaus.
I miklum vígamóð réðst hann
til atlögu með brugðinn
brand. Varð úr þessu hinn
mesti bægslagangur sem ég
held að hafi hvorki komið
honum til góða né verið
nokkrum málstað til fram-
dráttar. Legg ég til að næst
þegar hann lendir í flugu láti
hann nægja að klóra sér.
INGIBJÖRG SÓLRÚN
GÍSLADÓTTIR
Á köldum sumarkvöldum
þegar rigningin ber gluggana
er gott að koma sér fyrir í
stássstofunni með völdum
vinum og fá sér eitthvað heitt
og gómsætt. Er þá ekki tilval-
ið að setjast í kringum
fonduepott og dýfa litríkum
ávaxtabitum í heitt súkkulaði
á meðan menn ræða landsins
gagn og nauðsynjar í ró og
næði? Eða horfa á góða kvik-
mynd í sjónvarpinu.
Eftirfarnndi uppskrift næg-
ir fyrir fjóra.
400 gr. suðusúkkulaði
% bolli rjómi
1—2 matskeiðar koníak
eða 2 teskeiðar neskaffi
Bræðið súkkulaðið með
rjómanum í potti með þykk-
um botni. Hrærið vel. Takið
af hitanum og bætið í koníak-
inu eða kaffinu. Hellið í
fonduepottinn og haldið
heitu. Dýfið bátum, bitum og
sneiðum af ávöxtum í súkku-
laðið. Nota má t.d. epli, ban-
ana, ananas, appelsínur,
mandarínur, kiwi, ferskjur og
apríkósur. Einnig má dýfa
kökubitum í súkkulaðið, svo-
sem sandköku og skyldum
kökum. Súkkulaðifondue er
líka ágætur ábætisréttur eftir
létta máltíð.
Hjónaband er . . .
o -i
. . . ad gleyma ad taka skurnina af egginu
hans...
Hjónaband er . . .
af henni, því þú hafir ekki séð hana fyrr
með lokaðan munninn.. .