Pressan - 13.09.1990, Page 11
Fimmtudagur 13.' sept. 1990 - > ■■ ^
PRESSU
MOJUAR
c
^Vtefán Friðfinnsson, aðstoð-
armaður utanríkisráðherra, fer
hörðum orðum um DV og blaða-
mann þess. DV birti á mánudaginn
frétt þar sem Stefán taldi ómaklega
vegið að utanríkisráðuneytinu og
lét hann þau orð falla í viðtali sem
birtist í DV daginn eftir að það væri
bæði blaðinu og blaðamanninum til
stórskammar að hafa birt þessa
frétt. Svo vill hins vegar til að stjórn
Blaðs hf. hefur nýlega ráðið þenn-
an sama blaðamann ritstjóra
PRESSUNNAR frá næstu mánaða-
mótum. Stjórnarformaðurinn heitir
reyndar Stefán Friðfinnsson. Nú
velta menn því fyrir sér hvort stjórn-
arformaðurinn muni ekki taka upp
hanskann fyrir nýráðinn ritstjóra
sinn og segja nokkur vel valin orð
við aðstoðarmann utanríkisráð-
herra í einrúmi...
L
■ Heimildir okkar úr flugbrans-
anum herma, að Arnarflugsævin-
týrið sé úti og nær óhugsandi að
flugfélagið fái aftur flugleiðirnar.
Óttast nú margur að Flugleiðir
hreppi endanlega flugleiðir Arnar-
fiugs og öll fargjöld hækki á svip-
stundu. Reyndar neyddust Flugleið-
ir til að draga til baka beiðni sína um
hækkun á fargjöldum á dögunum til
að beiðnin liti ekki út sem harðsvír-
uð græðgi meðan fjörbrot Arnar-
flugs færu fram. Hins vegar hefur
ríkt ósamkomulag milli forráða-
manna Arnarflugs um hvernig
halda skyldi á málum á undanförn-
um mánuðum. Aðaleigendur Arn-
arflugs munu hafa lagt á það ofur-
kapp að láta Arnarflug fara á haus-
inn en fá samgönguráðherra til að
samþykkja flutning á flugleiðum
Arnarflugs yfir á ísflug, sem er
dótturfyrirtæki Arnarflugs. Þannig
hefðu aðaleigendur Arnarflugs get-
að byrjað aftur á núlli með hinar
gömlu flugleiðir sínar, samninginn
við KLM og framtíðarsamstarf við
hið írska flugfélag Emerald Air,
sem sýnt hefur seimstarfsáhuga við
Arnarfiug. Sumir stjórnenda Arnar-
flugs munu ekki hafa verið sáttir við
þessa leið og viljað halda áfram að
berjast fyrir Arnarflugi sem slíku.
Nú er sagt að þetta ósamkomulag
um leiðir hafi að öllum líkindum
valdið því að hvorug leiðin var farin.
Á sama tíma munu Flugleiðamenn
hafa notað tímann vel og unnið sína
heimavinnu og náð góðum sam-
böndum í samgönguráðuneytinu.
Því sé nú aðeins tímaspurning hve-
nær Arnarflug fari í gjaldþrotaskipti
og flugleiðirnar verði endanlega yf-
irteknar af Flugleiðum. . .
I síðustu viku var haldin í Reykja-
vík heilmikil samnorræn ráðstefna
um vandamál þau sem stafa af
neyslu áfengis og vímuefna. Til ráð-
stefnunnar voru boðaðir fulltrúar
flestallra stofnana og samtaka sem
fást við þessi vandamál — nema
SÁÁ, sem hvergi fékk að koma ná-
lægt. Gárungar halda því fram að
ástæðan sé sú að SÁÁ hafi fátt til
málanna að leggja og geti ekki sýnt
fram á neitt — nema árangur . . .
Stórleikur á Hlíðarenda
miðvikudaginn 19. september kl. 18.30
Valwr — FH
MÆTUM ÖLL
VniUR €R íiisiÁI LIDID
Allt að 12 mánaða greiðslukjör
VONDUD
LEISUREWISE
HEIMIUS
- án útborgunar
Leisurewise þrekhjólin fást á einstökum afborgunarkjörum.
Korthafar Vísa og Euro geta nýtt sér raðgreiðslur og fengið
Leisurewise þrekhjól á ailt að 12 mánaða afborgunartímabílí.
Staðgreisluverð aðeins kr,Ít.ÍÖD, Afborgunarver𠧫r«2§.S®í>»
Héluin elntilgí
- Röðrarvéiar.
- Hlaupabrettí.
- Leikfímirimla o.fl.
Leisurewise þrekhjólin eru létt,
sterk, meðfærileg og sértak-
lega ætluð til heimilisnota.
Reglubundin notkun þrek-
hjóisins stuðlar að auknu
bióðstreymí, styrkir hjarta og
lungu og heldur vöðvum og liðum
1 þjálfun.
Og á Letsurewise þrekhjóli
þarftu aldrei að hafa áhyggjur af
veðrinu!
Lelsarewl®© þr«kli|Öliii
eru iil» étal kostum:
« Tölvu sem mæiir m.a. vegaiertgd
og kalóríubrennslu.
■ Sætið er stiiianlegt, stöðugt og
mjúkt.
« Átaksþyngdín er stillanieg.
» Ólar yfir ristar.
«JÖfn spyrna.
» Plastpúðar verja góiftð.
Breska verslunarfélagið
Faxafeni 10 - Hú$i Framtiðer
108 Reykjavik
Pöntunarsími: 9P8226S
11 01
l' c
*.’