Pressan


Pressan - 29.11.1990, Qupperneq 7

Pressan - 29.11.1990, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. NÓVEMBER 7 mv. } ■ V'% # I rannsókn ríkisendurskodunar á suikum Jóns Grétars Ingvasonar, yfirlyfjafrœðings á Landakotsspítala, kom í Ijós að tveir apótekarar aðstoðuðu hann við að hafa fé af Tryggingastofnun og fengu umbun fyrir. Þetta voru apótekararnir í Ingólfsapóteki og Vesturbœjarapóteki. / samtölum PRESSUNNAR við menn í heilbrigðiskerfinu kom fram að grunur leikur á að þetta sé ekki eina dœmið um svik apótekara gagnvart Tryggingastofnun. Grunsemdir hafa vaknað um að þeir hafi fengið greitt fyrir lyf sem þeir af- hentu aldrei. Apótekin velta um 3,4 milljörðum á þessu ári og tekjur þeirra af álagningu á lyf verða rétt tœpur milljarður. Þrátt fyrir þessa gífur legu veltu er eftirlit með viðskiptum apótekanna takmarkað. APOTBURAR ÞÁTTIAKENDUR í STÚRFELLDUM LYFJAÞJÚFNABI

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.