Pressan


Pressan - 29.11.1990, Qupperneq 13

Pressan - 29.11.1990, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. NÓVEMBEr' Ekki vakti minni athygli að Morgun- blaðið réð ekki nýjan auglýsinga- stjóra í stað Baldvins. Ekki er að sjá að auglýsingum hafi fækkað í blað- inu, þó svo Baldvin sé hættur og enginn hafi komið í hans stað ... að vakti mikla athygli þegar Baldvin Jónsson hætti sem aug- lýsingastjóri Morgunblaðsins. Þar hafði hann starfað lengi og þótti gegna starfinu með miklum sóma. IU er talið ljóst að Birting verði ekki með í prófkjöri Alþýðu- bandalagsfélags Reykjavíkur. Er gert ráð fyrir því að sverfi til stáls fljót- lega innan félagsins. Niðurstaðan verður væntanlega sú að Birtingarfélagar verði gerðir brott- rækir úr flokknum. Talið er að helstu andstæðingar Birtingar vilji nú endanlega hreinsa flokkinn af þessari óværu. Þar eru nefnd til sögunnar þau Svavar Gestsson, Stefanía Traustadóttir, Ingi R. Helgason og Gísli B. Björnsson. Sérstaklega mun Ingi R. hafa lagt áherslu á að nú verði hreinsað til. . . ■ leiri munu hafa brugðist ókvæða við inngöngu Össurar í Al- þýðuflokkinn. Þar á meðal Guð- mundur J. Guð- mundsson, for- maður Dagsbrúnar, en hann og Össur hafa löngum skotið hvor á annan. Guð- mundur mun hafa hvíslað að alþýðu- flokksmönnum að nú mættu þeir al- veg útiloka þann möguleika að hann gengi til liðs við þá. Össur hefði komið í veg fyrir það ... BENIDORM ■ ■ í janúar, febrúar og mars Ennþá örfá sæti laus í þessar hagstæöu vetrarferðir. 19. desember - JOLAFERÐ — 11. janúar - 28 dagar- 8. febrúar -21 dagur- l.mars -26dagar- uppselt verð kr. 49.800,- verð kr. 50.395,- verð kr. 59.080,- Verð er pr. mann miðað við tvo í íbúð. Frábærar ferðir á lágmarksverði. SjÓU*Mt FERÐASKRI FSTO FA REYKJAVÍKUR AE3ALST RÆTI 16 lOI REYKJAVÍK sfmi 621490. Stórleikur á Hlíðarenda miðvikudaginn 5. desember VALUR - SELFOSS kl. 18.30 Kl. 18.30 VRLUR €R íbestáI LIÐIÐ verÖtæfckun ÁLAMBA- MIMiljlMM til MANAÐA- Nú gefst þér tækifæri til að spara, svo um munar, í matar- innkaupum til heimilisins. Um er að ræða takmarkað magn af fyrsta flokks lambakjöti úr A-flokki frá haustinu ’89. Notaðu tækifærið -áður en það verður um seinan SAMSTARFSHOPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.