Pressan - 28.02.1991, Page 1
9. TOLUBLAÐ 4. ARGANGUR
FIMMTUDAGUR 28. FEBRUAR1991
VERÐ 170 KR.
&UC
^íóttccAtcc
fUfHZWMACCcKVl
-smekkkonur segja sína skoðun
pJt
Spai kjölfar kreppu i flugheiminum
VERBMÆTI
FLUGFLim
FLUGLEIÐAI
HRAPARÉI
Sérfræðingar í flugmálum telja að 500 vélar eins og þotur Flugleiða verði settar á markað í
haust. Þetta leiðir til um 20 prósent verðlækkunar á flugvélum eða um 1.440 milljón króna
lækkunar á verði flugvéla Flugleiða. Fyrirtækið undirbýr hlutafjáraukningu til þess að mæta
fjármagnskostnaði vegna kaupanna á nýju vélunum.
5 690670
000018
STEINVERK ÍBUÐAEIGENDURNIR
EIGA .EKKI BÍLSKURANA HELDUR
EINGONGU LÓÐIRNAR UNDIR ÞEIM
Hvaóa sféttir eru
leióinleáasfar
með víni 00
hveriar J
skemmfiiesasfar?
-barþjónar svara því
Yfirlæknir
í skurðlækningum á
Land$pítalanum
SÁ HÆFASTI
HRAKINN FRÁ
Hverjir eru
gallar Davíðs
og Þorsteins og
hverjir eru
kostir þeirra?
-sjálfstæðismenn svara því
KAUPMANNAHOFN -LONDON
Leiguflugið okkar gerir öllum kleift að komast til útlanda. Sannkölluð kjarabót í anda þjóðarsáttar.
Dæmi um okkar verð:
LONDON:
Flug og bíll, 1 vika,
4 í bíl,
kr. 19.800.
Kaupmannahöfn:
Flug og bíll,
1 vika, 4 í bíl,
kr. 21.980
Öll þessi verð miðast við staðgreiðslu
Fjölbreytt ferðaþjónusla á áfangastöðum.
Ferðir með dönskum og enskum ferða-
skrifstofum. Margvíslegir gistiinöguleikar.
Sumarhús - bílaleigur o.fl.
Takmarkaður sætafjöldi á þessu
ótrúlega verði.
FLUGFERÐIR
=SGLRRFLUG
Vesturgata 12. Símar 620066 og 22100.