Pressan - 28.02.1991, Side 5

Pressan - 28.02.1991, Side 5
FIMMTUDAGUR PRMSSAN 28. FEBRÚAR 1991 5 Læknaaug- lýsing á glámbekk Vegna fréttar í PRESSUNNI í síð- ustu viku sendi Hallgrímur Þ. Magn- ússon læknir blaðinu eftirfarandi orðsendingu: „Ég undirritaður fer fram á það að í PRESSUNNI þann 28.02. verði birt leiðrétting á frétt sem birtist þann 21.02. varðandi auglýsingu frá und- irrituðum í sundlaug Seltjarnarness. Það rétta í málinu er að einhver gleymdi spjaldi um endurkomutíma frá undirrituðum í sundlauginni. Ég vil benda ritstjórum á að sjálf- sagt er að athuga sannleiksgildi slíkra frétta áður en þær birtast, þar sem þær geta haft mjög neikvæð áhrif á þann sem vérið er að fjalla um.“ Ábendingu Hallgríms er hér með komið á framfæri, en hún breytir þó engu um innihald fréttarinnar. Full- yrðingin um að auglýsingin hafi ver- ið fjarlægð í flýti þegar Ijósmyndari blaðsins athafnaði sig, stendur óhögguð eins og myndirnar sjálfar sýna. Slíkt hlýtur að vera afar sjald- gæft þegar um er að ræða óskila- muni i sundlaugum. Ritstj. L0ND0NVERÐIJAPIS!!! SÉRTILBOÐ JAPIS Á GEISLADISKUM! WIIWIIIIII tmwm mmm THE RIGHTEOUS BROTHERS UNCIIAINED MELODY Sting The Souí Cuges A sC'lfccitOM of his freúteM rceordhigs i4at‘,- íai fi»i THE RIGHTEOUS BROTHERS - UNCHAINED MELODY STING - THE SOUL CAGES PAVAROTTI - ESSENTIAL |u«CHA!§dWiÖöv| . 3N istss nun & Glæný plata frá fýrrum söngvara hljómsveit- arinnar Police. Inniheldur m.a. Iagið ,,A1I This Time" sem þotið hefur upp alla vin- sældalista undanfarið. Ný safnplata með stórsöngvaranum Pava- rotti. Inniheldur mia. lagið „Caruso" sem hefur farið sigurför um öldur Ijósvakans! Þeir sem sáu kvikmyndina „Ghost" muna eflaust eftir Iaginu „Unchained Melody". Þessi plata inniheldur það Iag ásamt öllum þeírra bestu lögum. Þ.á m. „You Lost That Loving Feeling" o.fl. o.fl. o.fl. Verð London: 1.280,- Japis: 1.280,- Verð London: 1.280,- Japis: 1.280,- Verð London: 1.280,- Japis: 1.280,- JAPIS BYÐUR EINNIG UPP A FRABÆRT URVAL AF KLASSÍK - ÓPERUM - POPPI - ROKK3 - JASSI - BLÚS - ÞUNGAROKKI - HEIMSTÓNLIST - GULLUDARPOPPI O.FL. O.FL. á frábæra verðí. KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIST. SENDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS. TÓNLISTARDEILD JAPIS3 BRAUTARHOLTI 2 - S. 625200

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.