Pressan - 28.02.1991, Síða 11

Pressan - 28.02.1991, Síða 11
UPPLYSINGAR UM STARFSEMI ÁÁRINU 1990 HELSTU NIÐURSTÖÐUR REIKNINGA í ÞÚSUNDUM KRÓNA Yfirlit yfir breytingar á hreinni eign til greiöslu lífeyris fyrlr áriö 1990 Efnahagsreikningur 31.12. 1990 Aukning - Aukning 1990 frá 1989 1990 frá 1989 Vaxtatekjur + verðbætur 2.014.791 +33% Veltufjármunir: Endurmat hlutabréfaeignar 55.368 104 % Bankainnist. 112.949 0% Aðrartekjur 32.147 99% Skammtímakröfur 2.199.858 18% Reikn. hækkanir v/verðlagsbr.1) +1.509.663 +45% Skammtímaskuldir: +83.449 +56% Ávöxtun umfram verðbólgu 592.643 80% Hreint veltufé 2.229.358 24% Iðgjöld 1.768.618 25% Fastafjármunir: Lífeyrir +333.383 28% Veðskuldabréf21 14.911.661 28% Umsjónarnefnd eftirlauna +24.113 +33% Bankainnist., bundnar 95.977 38% Rekstrargjöld - rekstrartekjur +33.270 19% Hlutabréf 656.303 58% Hækkun á hreinni eign án matsbr. 1.970.495 38% Eignarhluti í Húsi versl. 124.787 9% Endurmatshækkun rekstrarfjármuna Yfirtaka á Líf. apótekara og lyfjafr. Reikn. hækkanirv/verðlagsbr.1* 16.245 510.632 +43% Aðrareignir 47.244 25% Hrein eign til greiðslu lífeyris 18.065.330 29% 1.509.663 +45% Hækkun á hreinni eign 1990 4.007.035 +4% 1. Verðbreytlngarfærsla hækkár upp (peningalegar) elgnlr ( samræml við verð- Hrein eign frá fyrra ári 14.058.295 43% bólgustuðul. Útrelknlngurlnn bygglst á breytingu vísitölu bygglngarkostnaðar Hrein eign 31.12. '90 til gr.lífeyris 18.065.330 29% 2. Með áföllnum vöxtum og verðbétum. Lífeyrisgreiðslur: Lífeyrir, sem hlutfall af iðgjöldum...........20,2% Kostnaðarhlutfall: Skrifstofukostn., sem hlutfall af veltu.......0,86% Kostnaðarhlutfall: Skrifstofukostnaður, sem hlutfall af iðgj..... 1,88% Starfsmannafjöldi: Slysatryggðarvinnuvikurdeiltmeð52..............13,25 Skipting lánveitinga og hlutabréfakaup 1990 Skipting lífeyrisgreiðslna 1990 Sjóðfélagar 1990 672.582 20,5% 1989 (644.261 24,5%) Húsnæðisst. v/sjóðfélaga 1.570.000 47,8% (1.309.000 49,7%) Húsbréf 351.126 10,7% Stofnlánasjóðir 107.400 3,3% ( 74.900 2,8%) Bankatryggð skuldabréf 336.191 10,3% (366.213 13,9%) Spariskírt. ríkissjóðs 60.138 1,8% Hlutabréf 185.387 5,6% (239.648 9,1%) Samtals 3.282.824 100,0% (2.634.022 100,0%) Aukning frá 1989 er 648.802 þúsundir eða 24, 63%. Fjöldi lífeyrisþega 31.12. 1990 innan sviga Verðtr. Iffeyrir Ellilífeyrir Örorkulífeyrir Makalífeyrir Barnalífeyrir . Skv. reglug. 178.154 (892) 81.345 (339) 57.141 (373) 6.308 (148) Skv. lögum 3.881 (58) 2.007 (33) Uppbót 3.212 , (87) 1.335 (41) Samtals 185.247 81.345 60.483 6.308 Samtals 322.948 (1.752) 5.888 (91) 4.547 (128) 333.383 Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóðnum lífeyri samkv. lögum: 5.888 þús. Lánveltingar og hlutabréfakaup í mlllj. kr. frá 1976 á verölagl 1. jan. 1991. Reglur um lánveitingar til sjódfélaga I. Lánsréttur - lánsupphæð Til þess að eiga kost á láni hjá sjóðnum verður sjóðfélagi að hafa greitt iðgjöld til lífeyrissjóðs í a.m.k. 3 ár og greitt síðast til þessa sjóðs. Lánsupphæð er kr. 1.100.000. Fjögur ár þurfa að hafa liðið frá síðustu lántöku. II. ^nskjör: Öll lán eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu, og bera vexti samkv. nánari ákvörðun stjórnar sjóðsins, þó ekki hærri en hæstu leyfilegu vexti af verðtryggðum lánum á hverjum tíma. Nú 7,0%. Lánstími er 15 ár. Lántökugjald er 1%. III. Trygglngar: Öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veði í fasteign og verða lán sjóðsins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sér- stakar reglur, t.d. framkvaémdanefndaríbúðir. Lánsréttur hjá Húsnæðisstofnun Sjóðfélögum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er tryggður hámarkslánsréttur hjá Hús- næðisstofnun ríkisins, þar sem sjóðurinn hefur gert lánssamning við Húsnæðisstofnun vegna áranna 1986 til og með 1991. Almennar upplýsingar Iðgjöld 4% launþega og 6% vinnuveitanda á að greiða af öllum launum sjóðfélaga 16 ára og eldri. Þó skal ekki greiða iðgjöld lengur en til 75 ára aldurs. Endurgreiðslur iðgjalda eru ekki leyfðar nema við flutning erlendra ríkisborgara úr landi. Hámarksiðgjald var fellt niður í maí 1988. Tölulegar upplýsingar: Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1990: 3.484. Fjöldi sjóðfélaga sem greiddu iðgjöld 1990: 24.155. Hlutfallsleg skiptlng Iffeyrlsgrelðslna 1979-1990. '79 ’80 '81 '82 '83 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 I | Barnal. ■1 Mokol. ISSSCI Örorkul. Verðtryggður lífeyrisréttur (útdráttur) Ellilífeyrir er greiddur þeim, sem orðnir eru 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengið lífeyri þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einn- ig geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lífeyririnn (6% hækkun hvert ár). Örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miðuð við vanhæfni sjóðfélaga til þess að gegna því starfi, sem þeir hafa gegnt og veitti þeim aðild að sjóðnum. Makalífeyrir er greiddur maka látins sjóðfélaga í minnst 12 mánuði og lengur ef eitt af eftirfarandi skilyrðum er uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1940. 2. Yngsta barn sjóðfélaga' er 22 ára eða yngra og á framfæri maka. 3. Makinn er öryrki. Barnalífeyrir er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látinna sjóðfélaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúp- börn eiga sama rétt á barnalífeyri. Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli við iðgjöld þau sem sjóðfélag- arnir greiddu til sjóðsins. Þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri. Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og hækka eins og laun. Með tilliti til þýðingar þess að hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái upplýsingar um helstu atriði í starfsemi lífeyrissjóðsins ákvað stjórn sjóðsins að birta þessa auglýsingu. Skrifstofa sjóðsins er í Húsi verslunarinnar, 4. hæð, sími 84033. í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1990 voru: Guðmundur H. Garðarsson, formaður Gunnar Snorrason, varaformaður Björn Þórhallsson Jóhann J. Ólafsson Magnús L. Sveinsson Víglundur Þorsteinsson Forstjóri sjóðsins er Þorgeir Eyjólfsson.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.