Pressan - 28.02.1991, Side 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. FEBRÚAR 1991
17
Deilt um
auglýsinga-
gjaldskrá
Stödvar 2
PRESSUNNI hefur borist athuga-
semd frá Sambandi íslenskra aug-
lýsingastofa, undirrituð af Halldóri
Guðmundssyni formanni samtak-
anna:
„í síðasta tölublaði PRESSUNNAR
er birt lítið meinhorn þar sem fram
Oe-'fe\Sa'á
fyrir hjá auglýsingastofunum. Það
að færa birtingarverðið niður til
raungildis og fella niður fáranlega
háa afslætti er framkvæmd sem
fleiri fjölmiðlar mættu taka sér til
fyrirmyndar."
Vegna athugasemdarinnar er rétt
að taka fram að í umræddu greinar-
korni, sem Halldór kýs að kalla
meinhorn, kom fram að óánægjan
stafaði af boðuðum gjaldskrár-
hækkunum á auglýsingatíma, en
ekki óánægju með lækkun.
Ritstj.
Eigendur Opal-
hússins
Segjast ekki
hafa hlaupid
frá skuldum
Vegna greinar í PRESSUNNI í síð-
ustu viku undir fyrirsögninni
„Keyptu eigin húseign á uppboði og
hlupu frá 15 milljónum", vilja Sig-
urður R. Sigurjónsson og Helgi R.
Magnússon taka eftirfarandi fram:
„Ekki var hlaupið frá skuldum.
LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU
Skuldir Stelks hf. umfram söluverð
voru um 5 milljónir króna og um
þær skuldir var samið áður en að
uppboði kom. Þær kröfur voru
greiddar. Lögð hafa verið fram gögn
þessu til staðfestingar."
Umrædd gögn sem Sigurður og
Helgi vitna til voru yfirlýsingar
tveggja aðila sem hlut áttu að mál-
inu, en PRESSUNNI var ekki heimil-
að að birta þær. Við vinnslu greinar-
innar gafst þeim félögum fullt tæki-
færi til að leggja öll spil á borðið.
Ritstj.
kemur að auglýsingastofur séu
óánægðar með þær breytingar sem
Baldvin Jónsson framkvæmdastjóri
markaðssviðs Stöðvar 2 hefur gert á
verðlagningu auglýsinga á Stöð 2.
Hér eru algjörlega höfð enda-
skipti á hlutunum. Hið rétta er, að
breytingarnar hafa mælst afar vel
/SM,V
> C 72177 \
SMIÐJUKAFFI
S6NDUM fRÍTT HftM
OPNUM KL, 18VIRKA DAGA
OG KL. 12 UM HELGAR
ULTBA
l GLOS®
BÍVÁ
BÓM
ULTRA
GLOSS
Glerhörð
lakkbrynja
sem þolir
tjöruþvott.
Tækniupplýsingar:
(91)84788
ESSO stöðvamar
L'ORÉAL
VIRÐISAUKASKATTUR
Gjalddagi
virðisaukaskatts í
landbúnaði er 1. mars
Skýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er
hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila
til banka, sparisjóða og pósthúsa. Einnig má
gera skil hjá innheimtumönnum ríkissjóðs en
þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, bæjarfógetar
og sýslumenn úti á landi og lögreglustjórinn
á Keflavíkurflugvelli.
Athygli skal vakin á því aðhankar, sparisjóðir
og pósthús taka aðeins við skýrslum sem eru
fyrirfram áritaðar af skattyfirvöldum. Ef aðili
áritar skýrsluna sjálfur eða breytir áritun
verður að gera skil hjá innheimtumanni ríkis-
sjóðs.
Inneignarskýrslum, þ.e. þegar innskattur er
hærri en útskattur, skal skilað til viðkomandi
skattstjóra.
Til að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa
borist á gjalddaga. Bent skal á að ekki er
nægilegt að póstleggja greiðslu á gjalddaga.
¥
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
vV
NJ Veitingastadur
V í miðbæ Kópavogs
=Sf ... ---
Tilboö vikunnar
Sérríbætt rjómasveppasúpa.
Nautafilet með bordelaisesósu,
bakaðri kartöflu og grænmeti.
Kr. 1.190,-
Réttur dagsins virka daga kr. 560,-
Veisluþjónusta
Hamraborg 11 - sími 42166
\
zt
Eigum úrval af boh/m m.a. frá screen stars.
Vönduð vmna og gæði í prentun.
Langar eða stuftar ermar, margir litir.
Filmuvinnum myndir. Gerum tilboð í stærri verk.
Smiðjuvegi 10 • 200 Kópavogi
Sími 79190 ■ Fax 79788
P.O. Box 367