Pressan - 28.02.1991, Blaðsíða 27

Pressan - 28.02.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. FEBRÚAR 1991 27 Æ FISHER MC 929 Þráðlaus fjarstýring Magnari, 60 w, með 5 banda tónjafnara Útvarp, 18 minni á FM og sjálf- virkur stöðvaleitari Tvöfalt segulband Reimdrifinn, hálfsjálfvirkur plötuspilari Hátalarar, 60 w, þrískiptir Samstæða með hátölurum: tOPP 35.550. Samstæða með geislasp. og hátölurum: 49.500 ■stgr. • Þráðlaus fjarstýring • Magnari, 40 w, með 3 banda tónjafnara • Útvarp, FM/MW/LW, 24 minni og sjálfvirkur stöðvaleitari • Tvöfalt segulband • Reimdrifinn, hálfsjálfvirkur plötuspilari • Hátalar, 40 w, tvískiptir Samstæða með hátölurum: 21.900. stgr. Samstæða með geislasp. og hátölurum: 36.900 . stgr. C C^kiptaráðandinn í Barðastrand- arsýslu heldur í næsta mánuði skiptafundi vegna alls 9 gjaldþrota fyrirtækja á Patreksfirði og Tálkna- firði. Þetta eru fyrirtækin Skjöldur, Hof, Klif, Matvælavinnslan og Kópa- nes á Patreksfirði og Vélskip, Steina- nes, Kappar og Kaupfélagið á Tálknafirði . . . Veitingahús Laugavegi 45 (uppl) a. 11220, 626120 ports. í portinu á að vera söfnunar- stöð þegar Sorpa, það er sorpeyð- ingarstöð höfuðborgarsvæðisins, tekur til starfa í vor. Meirihluti bæj- arstjórnar vildi að portið yrði í Kópavogsdal. Það er nú útivistar- svæði. Skólagarðar Kópavogs eru í næsta nágrenni og eins átti portið að vera aðeins í um eitt hundrað metra fjarlægð frá stofugluggum neðstu húsanna í Suðurhliðum Kópavogs. Yngsti bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins, Jón Kristinn Snæhólm, gekk í lið með minni- hluta bæjarstjórnar og studdi tillögu þeirra um að leita að öðrum stað fyrir gámaportið. Jón Kristinn fékk ekki hrós frá félögum sínum í meiri- hlutanum fyrir framtakið en þess meiri þakkir fékk hann frá íbúum í húsunum sem standa neðst í Suður- hliðunum . . . Okkur vantar BLAÐAMENN Við getum bara notað blaðamenn sem geta allt; skrifað fréttir, viðtöl, greinar og allt sem nöfnum tjáir að nefna, eru áreiðanlegir, spakir og meira að segja skemmtilegir. Upplýsingar um aldur, fyrri störf og svo framvegis sendist á PRESSUNA, Hverfisgötu 8 til 10, 101 Reykjavík fyrir mánudagskvöld. PRESSAN Árshátíðir, afmæli, þorrablót Nefndu það, við framkvæmdum það! ^^/^ikil harka er að færast í kosningabaráttu Þorsteins Páls- sonar og Davíðs Oddssonar. Stuðningsmenn þeirra reyna að finna allt sem þeir geta til að sverta andstæðinginn. Stuðningsmenn Þor- steins benda nú á varaformannskjör árið 1979. Þá átti að freista þess að fella Gunnar Thoroddsen. Matt- hías Bjarnason gaf kost á sér á móti Gunnari. Andstæðingar Gunn- ars voru bjartsýnir á að Matthías myndi hafa betur. Óvænt kom fram þriðja framboðið. Það. var Davíð Oddsson borgarfulltrúi sem bland- aði sér í slaginn. Gunnar var endur- kjörinn varaformaður en samanlagt fengu Matthías og Davíð mun fleiri atkvæði en Gunnar. Stuðningsmenn Þorsteins benda á að nokkrum mán- uðum síðar hafi Gunnar gengið á fund forseta íslands og óskað eftir umboði til stjórnarmyndunar. Það gerði hann sem varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Framhaldið þekkja allir . . . Eftir frábært gengi framan af hjá Tindastólsliðinu í úrvalsdeildinni þá hefur allur botn dottið úr leik liðs- ins. Er óljóst að það komist í úrslita- keppnina. Þetta er vont mál fyrir forráðamenn liðsins sem hafa kost- að miklu til og verið ósparir á budd- una. Mun meðal annars hafa kostað um 350.000 krónur á mánuði að fá risann Pétur Guðmundsson í liðið. Flestir aðrir leikmenn liðsins munu hafa kostað sitt enda aðeins einn í byrjunarliðinu heimamaður. Þá bætir ekki úr að nokkurt ósætti mun hafa komið upp meðal leik- manna . .. ir H^^ópavogsbúar virðast ekki á eitt sáttir um ágæti nýju sundlaugar- innar. Kvartað hefur verið undan hversu kalt vatnið er, eins vegna þess hversu fáar sturtu eru við laug- ina. Það er eitt enn sem plagar sund- laugargesti. Þannig er að dýpri endi laugarinnar er við búningsklefana. Ekki hefur borið á því að ósynd eða illa synd börn hafi stungið sér til sunds í djúpu laugina . .. M ■^Alofningur varð í bæjarstjórn- arflokki sjálfstæðismanna í Kópa- vogi á bæjarstjórnarfundi nýlega. Deilt var um staðsetningu gáma- SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF SÍÐUMÚLA 2 - SÍMI 689090 - þessa hefur frumvarpið tafist nokk- uð hjá þingflokkunum. Mest hikið er komið á Borgaraflokkinn. Ef , flokkurinn fer ekki að sýna lit og af- greiða frumvarpið er óttast að það nái ekki fram að ganga á þessu þingi. Ástæða þess hversu Borgara- flokkurinn er óákveðinn er sögð vera að góðvinur Óla Þ. Guðbjarts- sonar, Benedikt Sigurðsson apó- tekari í Keflavík, hefur lagst á ráð- herrann um að samþykkja frum- varpið ekki í þeirri mynd sem það var lagt fram. Benedikt var áður lyf- sali á Selfossi... D ■■orgaraflokksmenn á Suður- landi hafa hingað til þótt betur settir en félagar þeirra annars staðar á landinu. Nú bregður hins vegar svo við, ’áð þeir munu telja að Óli Þ. Guð- bjartsson verði að hafa sig allan við, ef hann eigi að hafa minnstu möguleika á þingsæti eftir kosningar. Því til sönnunar er bent á fundarsókn hjá Óla á Selfossi á dögunum. Alls voru um sextíu manns á fundinum, en um fjörutíu þeirra munu hafa komið með rútu að sunnan. Eins og gefur að skilja munu þau atkvæði lítið gagnast þegar á hólminn verður komið . . . TENSHÍ .SSSi. > C 72177 V SMIÐJUKAFFI SCNUUM FRÍTT HE/M OPNUM KL. 18VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR ftir að Guðmundur Bjarna- son lagði fram í ríkisstjórn frum- varp um breytingar á lyfsölu og lyfjadreifingu hefur hafa apótekarar ver- ið tíðir gestir í Alþingi. Vegna alls TILBOÐS VERÐ A GUSTMQU KYNWÐ YKKUR VEMMÐ!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.