Pressan - 28.02.1991, Síða 28
Erlingur veit hvað er í húfi ef rafmagnið fer.
Þess vegna berst hann ótrauður við illfærur
og vonskuveður til að lagfæra línur.
Hjá okkur starfa 65 línumenn sem eru
reiðubúnir á nóttu sem degi til að tryggja
þér öruggt rafmagn.
RAFMAGNSVEITUR
, RÍKISINS a
M
■ W ■eirihluti borgarstjórnar
hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyr-
ir borgina á þessu ári. Meirihlutinn
sýndi órofa samstöðu í öllum mál-
um — nema einu. Þegar kom að því
að afgreiða tillögu um 360 þúsund
króna styrk til Samtakanna 78, fé-
lagsskapar homma og lesbía,
greiddi Júlíus Hafstein einn sjálf-
stæðismanna atkvæði gegn styrkn-
um . . .
M
■ W ■iklar blikur eru á lofti inn-
an útvarpsstöðvarinnar Stjörnunn-
ar. Páli Þorsteinsson útvarpsstjóri
og Páll Magnússon
framkvæmdastjóri
hafa fært fimm dag-
skrárgerðarmönn-
um af níu uppsagn-
arbréf frá Jóhanni
J. Olafssyni, Jóni
Olafssyni í Skífunni
og öðrum stjórnar-
C 7*177 'té.
SMIÐJUKAFFI
SENDUM FRÍrr HFM
OPNUM KL. 18VIRKA DAGA
OG KL. 12 UM HELGAR
; Auðbrekku 14,
Arshátiðir, afmæli, þorrablót
Nefndu það, við framkvæmdum það
Veitingahús
La«Cavegl 45 (uppl)
•. 11220. 626120
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 621373
ormannskjörið í Sjálfstæðis-
flokknum hefur ýmis áhrif. Eimskip
heldur aðalfund sinn í sömu viku og
landsfundur Sjálf-
stæðisflokksins
hefst. Davíð Odds-
son hefur verið
fundarstjóri á aöal-
fundum félagsins
mörg undanfarin ár.
Eimskip vill hann
ekki núna, vegna formannsslagsins,
og því er leitað að þekktum manni
til að taka við fundarstjórninni.
Sögufróðir menn segja að borgar-
stjórinn í Reykjavík, sama hver
hann hefur verið, hafi í langan tíma
stýrt aðalfundum hjá Eimskip. Aðal-
fundurinn verður þess vegna því
merkilegri ef áratuga hefð verður
rofin vegna kosningaslags Þorsteins
og Davíðs . . .
í
Islensk kona að nafni Sesselja
Pálsdóttir sem býr í Utah í Banda-
ríkjunum vinnur nú að því í Boston
að setja upp leikritið
Eg er meistarinn eft-
ir Hrafnhildi Haga-
lín Guðmunds-
dóttur. Sesselja hef-
ur þegarlokið viðað
þýða leikritið og
hafa þær mæðgur
Hrafnhildur og Sigríður Hagalín
það nú til yfirlestrar. Sesselja er síð-
ur en svo ókunn leikhúsbransanum
því að hún átti og rak kabarett í New
York lengi vel og framleiddi söng-
leikinn Forbidden Brodway sem
enn gengur í Boston. Að sögn Sess-
elju er hún farin að svipast um eftir
leikhúsi til að setja verkið upp en
málið er þó á byrjunarstigi. . .
mönnum. Dagskrárgerðarmenn
þeir sem fengu sparkið eru Olöf
Marín Úlfarsdóttir, Ómar Frið-
leifsson, Arnar Albertsson,
Björn Þórir Sigurðsson og Jó-
hannes B. Skúlason. Nú standa yf-
ir stíf fundahöld og er jafnvel búist
við að þrír dagskrárgerðarmenn
verði reknir til viðbótar, þeir Sig-
urður Ragnarsson, Sigurður
Hlöðversson tónlistarstjóri og Kle-
mens Arnarsson. Sæti þá einn eft-
ir Bjarni Haukur Þórsson dag-
skrárstjóri. Þó mun ekki vera ætlun-
in að leggja stöðina niður . . .
tofnendur Verkamannaflokks
Islands munu strax vera komnir í
hár saman. Jóhannes Guðnason
formannsframbjóðandi innan Dags-
brúnar var settur í bráðabirgða-
stjórn nýja flokksins án sinnar vit-
undar, er enda enn skráður í Al-
þýðuflokkinn. Forsvarsmenn Verka-
mannaflokksins áttu í viðræðum
við Alþýðuflokkinn um samstarf, en
upp úr því slitnaði þegar Alþýðu-
flokkurinn samþykkti að stofna
verkalýðsmálanefnd flokksins í
Reykjavík, en taldi sig ekki geta fjár-
magnað launaðan starfsmann
nefndarinnar. Jóhannes mun hafa
verið á móti því að láta málin
stranda á þessu ogsagt félögum sín-
um að hann hygðist allt eins starfa
innan Alþýðuflokksins áfram . ..
n ULTRA
lÆfcl GLOSS
Pú finnur
gtsii muninn þegar
saltið og tjaran
1 BILft 1 verða öðrum i
bom I vandamál.
Tækniupplýsingar;
f (91) 84788
ESSO stöðvarnar
Olíufélagið hf.