Pressan - 18.04.1991, Blaðsíða 12

Pressan - 18.04.1991, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. APRIL 1991 FRAMSOKN SPÁD SIGRIEN MISSI RÁDHERRASTQLANNA Flestír hallast að því að Sjálfstæðisflokkur myndi næstu ríkisstjórn og er viðreisnarsamstarf oftast nefnt í því sambandi Allir eru að spá um úrslit kosninganna á laugardaginn og nánast daglega koma fram nýjar skoðanakannanir. Því hefur hins vegar verið haldið frarn að bestu spárnar séu stundum gerðar af fólki sem hefur næman skilning á straumunum í hinu pólitíska andrúmslofti. PRESSAN l^itaði til nokkurra slíkra einstaklinga og bað þá að spá fyrir um úrslitin. Allar spárnar voru gerðar á þriðjudag- inn og tóku viðmælendur PRESSUNNAR fram að þar sem óákveðnir væru enn á bilinu 20 til 30% þá væri nokkur óvissa í spánni. Spár þessara einstaklini>a koma lu'im oi> saman viO fullyr<tini>una hér að framan uin fyliíisauknini>u Sjálfstiiulisflokksins. Kni'inn spáir lionum |)ó nu'irihluta eins oi> sumir sjálfsta'hisiiH'nn hafa vrrih ;ih i>a*la vi<\ l’aif i*r kannski ;ithyi{lisvi'r<\ast vih spána <i<\ l;ramsókii;irflokknum vr spáA auknini>u í |>ini>styrk — ein- um ríkisstjórnarflokkanna. Kii»i að síóur eru flestir á þvi a<\ framsóknar- ineiin missi ráðherrastiilana sem va*ri í fyrsta skipti í 20 ár. Kf meóaltalsútreiknini>i er beitt |)á sést aó Alþýóuflokkur oi> Al- jnóuhandalag tapa álíka miklu í þini>styrk. Tap Kvennalistans er svipaó. I’á liefur eiif>inn trú á því aó neinn af smáflokkunum nái aó knma inn inanni. I’ess má i>eta aó í dai> hefur Al- þvóuflokkurinii 10 þini>uienn. Kramsóknarflokkurinn 12. Sjálf- sta'óisflokkurinn 20. Alþyóuhanda- lai>ió S. Kvennalistiiin (i oi> Borgara- flokkurinn á. I>á má ekki i>leyma Stefáni Vali>eirssyni. en d;tf>ar lians sem þini>flokks eru v;entanlef>a taldir. Sigurdur Már Jonsson ÞORLEIFUR FRIÐRIKSSON SAGNFRÆÐINGUR A 8 B 14 D 29 G 7 V 5 ..Ai> /<■/ ut) luiníllun slurnli um </ó skiptu ú milli sín rcilumim uí llorf>- (irufloklmtim. I>ú licf ct> lillu Irú ú l>ríu<) miltlir fliiliiiiii>ur rcrúi ú milli sljúrnurflukkuimu. Kinnii> hef ét> trú á því aó niíver- andi ríkistjórn revni a<S halda áfram oií þá me<S Kvennalistanum. Kt> ótt- ast þaó liins veijar mest aó Stein- i>rímur Herniannsson leiði sam- steypustjórn Kramsóknar oi> Sjálf- sheóisflokks. Kj> óttast liins vei>ar ekki nýja Vióreisn |)ví |)aó yrói skammlíf stjórn — allavei>a eni<in 12 ár." HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR RITSTJÓRI A 8 B 14 D 27 G 7 V 7 ../ ji/isrcifltm lijú Sjúlfshcdis- flokki mim liirlusl i slórsiifri i Rcykjurik oi> ú Rcykjuncsi. !>ú spúu ci> />rí </ó /x'/V fúi Iro mcmi imi i \(>i<)iirl(iiulskjoi(l(cmi rcslru. Al- lýdiiflokkiirinii lupur ú lundsbyifffd- iiini I>ur scm frumsókn licltlur sími <>l> /)«'//>• rii) sii> sumsludur. Krcnnu- lislimi fwr óxíkrcúii) fvlifi í Rtykju- rik. Iicltlur sími ú Vcsliirlundi oi> Xoróiirluiulskjórdicmi cvslru — fwr lúii>suiilci(u komi ú Aiistiirlundi. Davíó f;er uniboó til stjórnar- myndunar aó afloknum kosniui>uni <>i» r;eóir h;eói vió Alþýóuflokk oi> hui>sanlef>a Alþýóuhandalai;. me<S- al annars vei>na |)ess aó kjarasamn- ini>ar eru lausir í liaust. K.n ós.ettan- lei> stefnumál i>era |>aó aó verkum aó Vióreisn er líklei>ri kostur. Sjálfsheóisflokkurinn hvi>t>st f;ekka ráóherrum oi{ eru tíu manns líklei{asti fjöldinn. I’ar af f;er Sjálf- sla'öisflokkurinn sex oi{ fjórir eru örui{i{ir meö ráöherraslóla: Davíö Oddsson. Kriörik Sophusson. Björn Bjarnason op l’orsteinn Pálsson. (íeir H. Haarde. Pálmi Jónsson. Hall- <l<lr Blöndal oi{ Olafur G. Kinarsson iiuiuu ui{i>laiist sa'kjast eftir ráö- lierrastólum oi{ Sólveig Pétursdóttir er inni í myndinni sem kona. Mér fiunst <ilíklei{t miöaö viö |)essa spá aö Steini>rími Hermaimssvni takist aö myixla stjórn meö A-flokkunum — miöaö viö samhandiö innan ríkis- stjórnar undanfariö — oi> Kvenna- lista. V;entanlei{ar kosiúniíaniöur- stoöur endurspei>la andúö fólks á fjölflokka ríkisstjórn." MAGNÚS BJARNFREÐSSON FRÉTTAMAÐUR .. Rt> hcld ui) /xii) <'/>>/ cftir ui) komu upp mjöi> cinkcnmlcti studu cflir kosniiit>ur þri mircrundi sljórn t>wli sclid úfram úl ú þcssu 32 þintfmcnn scm ct> hcfspúd stjórnurflokkiiniim. Þui) cr nicöul uimurs rct>nu þcss ui) Alþiiit>i rcrdur i cinni múlslofu cflir kosnintfur. Um val á stjórnarsamstarfi veröa |)ví tveir möi>uleikar: Annars vei{ar i{æti stjórnin haldiö áfram. án Bori{- araflokksins. eöa þá að Sjálfstæöis- flnkknum tekst aö fá einhvern stjórnarflnkkanna til samstarfs viö sii{. Ki{ i{ef háöum afhrigöunum jafna rnöguleika. Paö er hins vegar hætt viö aö stjórnarmyndunin taki langan tíma." KRISTINN BJÖRNSSON FORSTJÓRI SKELJUNGS A 9 B 14 D 27 G 7 V 6 ,,/)<zö riröisl wllu </ö tfunt>u upp lijú Sjúlfslwöisflokknum uö i>unt>u lil kosninifu nokkuö opinn i slcfnu- múdiim sírwm. Þuö cr tfrcinilctfl uö þur cr lciftiirsóknurliiitfsunin ckki ú oddinum ot> mcnn wllu uö rcru srcitfj(inlci>ri ot> sctju stcfnumúlin ckki frum fvrr cn cftir kosnintfur. Þuö cr nninsw slcfnu ot> cr tfrcini- lcift uö þcir scm brcnndu sit> H)TH ætlu ckki uö tfcru þuö uftur. Kg held hins vegar aö sjálfstæöis- menn fái ekki jafnmikið fylgi í Keykjavík og menn hafa veriö aö gera sér vonir um. Kramsóknar- flokkurinn er svo ótrúlegur flokkur aö |)ó aö þeir missi eitthvaö fvlgi á siiövesturhoriúnu þá hugsa ég aö |)eir fái tvo þingmenn í öörum kjör- dænuiin en Keykjavík. Alþýöuflokk- tirinn er aö sigla fram úr Al|)ýöu- handalaginu og ég hef enga trú á ööru en aö þeir nái inönnum inn á Vestfjöröum og Noröurlandi vestra. Alþýöuhandalagiö er í vanda og eru þeir til dæinis ekki nema svipur hjá sjón á Austurlandi frá |)ví þegar Lúö- vík var aö fara meö flokkinn upp í •10% fylgi. I’á held ég aö Steingrím- ur inuni skila dálitlu af því óraun- verulega fylgi sem hann fékk á Keykjanesi í síöustu kosningum. ()i> |)ó aö Olafur Kagnar sé viröingar- veröur stjórnmálamaöur viröist hann ekki vera sá atkvæðaveiöari sem sumir geröu ráö fvrir. Kg spái Kvennalistanum (i þingsætum en ég Iteld aö þessar kosningar séu upp- hafiö aö endalokunum hjá þeim. Varöandi stjórnarmyndun þá trúi ég ekki ööru en aö hægt veröi aö setja saman Viöreisn eftir þessar kosningar." ÓSKAR GUÐMUNDSSON RITSTJÓRI A 10 B 15 D 26 G 7 V 5 ..Þuö cru miöjiislruumur í tfuntfi cn þuö cr liins rctfur spurnintf hrur þcir lcndu. Alþýöuflokkur. Frum- sókn otf /uiffsun/ctfu Sjúlfstwöis- flokkur tfwlu tckiö viö því. Kg tel ekki útilokaö aö ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar haldi velli meö þátttöku Framsóknar. Al- þýöuhandalags og Alþýöuflokks. Næst mestar líkur tel ég á því aö sjálfstæöismenn myndi stjórn meö ■Alþýöuhandalagi. Kg tel hins vegar na*rri því útilokaö aö ný Viöreisn veröi inynduö vegna þess aö Al- |)ýöuflokkur tapar svo rniklu á því." ÖLAFUR FRIÐRIKSSON FRÉTTAMAÐUR A 10 B 14 D 26 G 7 V 6 ..Sjúlfstwöisflokkurinn cr uö cnd- urlicimtu fyltfi sill frú llonfuru- flokknum otf tfoll bctur. Þuö stcfnir i þuö uö Sjútfstwöisflokkurinn núi cinhvcrri bcstu kosnintfu scm liunn hcfur núö. Alþýöubandalagiö er aö hrvnja þó aö þaö tapi ekki svo miklti í þing- mannastyrk í þessum kosningum. Petta eru nefnilega þriöju kosning- arnar í röö sem þeir tapa í. Petta er oröinn smáflokkur frá því þegar þeir voru meö M þingmenn. Þá fær Alþýöuhandalagiö aö gjalda fvrir suhhuskap í stjórnsýslu sem hefur veriö einkennandi fvrir þá. Kvenna- listinn viröist ætla aö vera nokkuö óhreyttur. Framsóknnrílokkurinn siglir í gegnum þessar kosningar enda er þar fremur um erföafræöi- legt vandamál aö ræða en stjórn- málalegt. Alþýöuflokkurinn hætir einhverju viö sig og græöir á hruni Alþýöubandalagsins. Kg held aö þaö komi Viöreisn út úr þessu einfaldlega vegna þess aö Alþýöuflokkurinn er óánægöur i núverandi ríkisstjórn og veit sem er aö stóru málunum hefur veriö ýtt á undan." ÓSKAR MAGNÚSSON LÖGMAÐUR A 10 B 12 D 27 G 8 V 6 ..MvLfinstniumurinn cr lil Sjtilf- stwöisflokksins scm bytftfir uö ýmsu leyti ú ytri uöstwöum. sroscin lirtini kommúnismuns otf úslundi licims- mújunnu. Úrslit af því tagi sem ég hef spáö um eru krafa um stjórnarforystu Sjálfstæöisflokksins og jafnframt aö þaö sé komið nóg af Framsókn. Viö- reisn er líklegasta stjórnarmynstriö en ekki er ólíklegt aö Sjálfstæöis- flokkurinn geti myndaö stjórn meö Alþýöuhandalaginu sem er kallaö „Stóra auglýsingastofan" þessa dag- ana." ÁSGEIR HANNES EIRÍKSSON ÞINGMAÐUR A 10 B 17 D 26 G 7 V 3 ..Alþýöuflokkiirinn nwr ckki þcirri stööu scm liunn stcfnir uö þur scm liclstu burúllumúl flokksins cru í uppnúmi. Fruinsúknurflokkuruui hwlir vcruletfu stööu sinu rctfnu hjöönunur i þjóökdutfinu otf foryslu fyrir (indslwöintfiim Fli uöildur. Sjálfstæöisflokkurinn fær svipaö fvlgi <>i> í kosningunum 1983 en frá- hvarfseinkenni flokksins vegna for- mannskjórsins halda áfram aö versna fram á kjördag. Alþýöu- handalagiö er i upplausn og munaö- arlaust eftir uppvakninguna í A-Kvr- ópu en tekst meö haröfylgi aö draga úr frekara <>i> réttmætu tapi sínu. Hlutverki Kvennalistans er opinher- lega lokiö þrátt fvrir liálf klaufaleg fvrirheit um aö taka þátt í næstu rík- isstjórn. Frágangurinn á húi þeirra tekur hins vegar fjögur ár í viöhót. Aörir listar fá ekki mann kjörinn aö þessu sinni. því miöur. Stækan viðreisnarfnyk íhalds og krata leggur af kortunum og nokkur vilji fyrir því mvnstri. Pó mun dæm- iö ekki ganga upp. í fyrsta lagi vegna ótta margra við hækkun vaxta og óöaveröbólgu sem rústa mvndi nv- fenginn hatann i atvinnulífinu. í annan staö vegna ónota í hetri kröt- um aö starfa meö nýrri forvstu sjall- ans. Pælt veröur í sögulegum sátt- um meö nýsköpuu íhaldsog komma en allt kemur fvrir ekki þrátt fyrir einhvern vilja á háöa hóga. Konmi- ar munu ganga á lagiö og frant af sjallanum. Niöurstaöan veröur því óbrevtt stjórn mínus Borgaraflokk- urinn sálugi undir forsæti Stein- gríms Hermannssonar landi og þj<>ð til heilla." BMHHnffiBMBHHHnHBBBnHnBNSI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.