Pressan - 18.04.1991, Blaðsíða 23

Pressan - 18.04.1991, Blaðsíða 23
Fógetinn hf. óviðkomandi Fógetanum Vegna umfjöllunar í blaöinu í síö- ustu viku um gjaldþrot hjá veitinga- mönnum vill Þöröur Pálmason eig- andi Jeitis hf., sem rekur veitinga- húsiö Pögetann, ítreka að rekstur í húsakynnum Fögetans hefur ekki Pöröurvill ennfremur taka fram aö hlutafélagiö Tropis sem seldi honum staöinn er enn starfandi og hefur heldur ekki oröiö gjaldþrota. Hluta- félagiö Fögetinn hf. varö hins vegar gjaldþrota í nóvember áriö 1988 og eins og fram kemur í greininni er þar um aö ræöa aöra aöila en reka Fögetann nú. HÁÞRÝSTIDÆLAN A auðveldan hátt þrífur þú: Bílinn, húsið, rúðurnar, veröndina o.fl. Úrval aukahluta! w Hreinlega allt til hreinlætis REKSTRARVÖRUR RMartiHsi 2-110 R.«* ^Sioiar 31956-685S54 Roedean 3ja sæta + 2 stólar kr. 178.900,- stgr. Borðstof uborð + sex stólar kr. 107.800,- stgr. Buffetskápar kr. 80.800,- stgr. (Stærð 198 x 44 cm, hæð 84 cm) Spegill kr. 70.900,- stgr. Cerda 400 3ja sæta + 2 stólar kr. 197.600,- stgr. Sófaborð kr. 17.700,- stgr. Lampi kr. 21.400,- stgr. HÚSGAGNAVERSLUN Síðumúla 20 - sími 688799 Opið laugardag frá 10-16

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.