Pressan - 25.07.1991, Blaðsíða 1

Pressan - 25.07.1991, Blaðsíða 1
30. TOLUBLAÐ 4. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 25. JULI 1991 VERÐ 170 KR. „AFSKRIFUD SEM ÍHÆFAR MANNESKJUR" Foreldrar sem hafa misst forsjá barna sinna gagnrýna Félagsmálastofnun og barnaverndaryfirvöld harðlega Apótekarafyrirtækið Pharmaco 140 MILLJONA HAGNAÐUR í FYRRA EN FÆR SAMT NIDURGREITT LÁN FRÁ RÍKINU Væri Markús •• Om borgarstjóri ef hattn væri kona? 690670 00001 Og ef ekki, hvar væri hann nú? Og hefðu Davíð Oddsson, Steingrímur Hermannsson, Hörður Sigurqestsson og Matthías Johannessen náð svona langt ef þeir hefðu ekki fæðst sem sveinbörn? Halldor Blöndal landhúnaðanpáðherra BEITTIVALUI RÁÐHERRA TIL AB TRYGGJA OLAFIÞ. ÞURBARSYNI BÚJÖRD Halldór Blöndal felldi fyrir skömmu úr gildi forkaupsrétt Stafholtstungna- hrepps að jörðinni Efranesi. Hreppur- inn hafði nýtt sér forkaupsréttinn til að hindra að Ólafur Þ. Þórðarson þingmaður keypti hana. Hreppurinn hafði síðan framselt hana til hjónanna Hrafnhildar Björnsdóttur og Jóns Magnúsar Katarínusarsonar sem höfðu hafið búskap á jörðinnú Nú verða þau að yfirgefa jörðina þar sem Ólafur hefur eignast hana í kjölfar afskipta Halldórs Blöndal af málinu. Frjálst val um hótel og bílaleigur á 20—40% afsláttarverði. Fjölbreytt ferðaþjónusta í London og Kaupmannahöfn. Framhaldsferðir með dönskum og enskum ferðaskrifstofum, sumarhús og flugferðir hvert sem er um heimsbyggðina. FLUCFERÐIR SCLHRFLUG Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 ALLT VERÐ ER STAÐGREIÐSLUVERÐ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.