Pressan - 25.07.1991, Blaðsíða 3

Pressan - 25.07.1991, Blaðsíða 3
F JL~lin frægasta nektardansmær okkar er án efa Leoncie Martin, sem upp á síðkastið hefur auglýst ----------- sig sem „gullfallega indverska prins- essu“. Hún hefur undanfarið verið að leita fyrir sér erlend- is og um miðjan júlí birtist hálfsíðumynd . af henni í Extrablað- inu danska. Er þar sagt frá því að hún hyggist hasla sér völl í Dan- mörku . . . N X ^ ú stefnir í æsispennandi ein- vígi KR og Fram í fótboltanum. FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. JÚU 1991 Rúnar Kristinsson, helsta stjarna KR-inga, er enn meiddur og fór ný- lega til Þýskalands að reyna að fá bót meina sinna. Hins vegar er einn efni- legasti leikmaður Fram búinn að jafna sig á meiðslum, Anton Björn Markússon, sem sló i gegn í fyrra. Anton þykir eitt mesta efni sem fram hefur komið lengi. Hann er sonur borgarstjórans okkar . . . von að Karl Steinar gæfist upp og léti loks af þingmennsku. Þá kæmi varamaður hans, Guðmundur Árni, inn á þing . . . M XTJLeðal þeirra sem hvöttu til borgarafundarins í Ölfusi, um réttar- geðdeildina á Sogni, er Garðar Hannesson, símstöðvarstjóri í Hveragerði, sem Sighvatur Björg- vinsson heilbrigðisráðherra vék úr stöðu formanns stjórnar Náttúru- lækningahælisins í Hveragerði. Á umræddum fundi voru um 80 manns, en aðeins um 20 úr hreppn- um. Þar af munu þrír hafa mótmælt. Stuðningsmenn Sighvats segja að það gefi ákveðna vísbendingu um rót mótmælanna. Telja þeir pólitísk- an fnyk af málinu, þar sem þeir sem lagst hafi gegn staðsetningu réttar- geðdeildarinnar séu fyrst og fremst framsóknarmenn . . . I tengslum við vangaveltur um hugsanlegt framboð Guðmundar Árna Stefánssonar, bæjarstjóra í Hafnarfirði, til for- manns Alþýðu- flokksins á næsta ári má rifja upp sögu frá því í vor. Þá boðaði bróðir Guðmundar, Gunnlaugur Stef- ánsson, aðra nýja þingmenn krata á sinn fund til að skipuleggja með hvaða hætti þeir gætu hindrað að eldri þingmennirn- ir sniðgengju þá varðandi embætti og metorð. Ein af tillögum Gunn- laugs fólst í því að reynt yrði að koma sem flestum verkum yfir á Karl Steinar Guðnason, þing- mann krata á. Reykjanesi, í þeirri Það besta hingaÖ til! KÖGBGÐKÍ JAPAN VIDEOTOKUVÉLAR 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MEÐ ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. — 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU LJÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM í DAG. ÞAÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM LINSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. - MACRO LINSA 8xZOOM — SJÁLFVIRKUR FOCUS — MYNDLEITUN í BÁÐAR ÁTTIR — SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING — VINDHUÓÐNEMI - FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLI- STYKKI o (l. — VEGUR AÐEINS l.l KG. Kr. 69.950,- stgr. 3E Aíborgunarskilmálar (£) VÖNDUÐ VERSLUN HUÓMCO, FAKAFEN 11 — SÍMI 688005 I UTSALA - UTSALA Allt oi 7 0% afslóltor HAGKAUP /tCCt í etwti

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.