Pressan - 03.10.1991, Page 16
16
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991
Lífeyrisréttindi hinna útvöldu
af fullum launum og þar taka
menn eftirlaun eftir hæstu
launum sem viðkomandi hef-
ur náð eða eftirmaður hans í
starfi. Þingmenn og ráðherr-
ar njóta enn meiri sérrétt-
inda.
SVERRIR: UM 300
ÞÚSUND Á MÁNUÐI
í EFTIRLAUN
Ýmsir af hæst settu emb-
ættis- og stjórnmálamönnum
þjóðarinnar fá enda verulega
góð eftirlaun þegar upp er
staðið. Við getum tekið Sverri
Hermanrtsson Landsbanka-
stjóra og Tómas Árnason
Seðlabankastjóra sem dæmi.
Sverrir gegndi skrifstofu-
störfum hjá VSÍ, VR og Vísi á
árunum 1955 til 1972 eða í 17
ár. Hann var forstjóri Fram-
kvæmdastofnunar 1975 til
1983 eða í 8 ár. Hann var
þingmaður 1971 til 1987 eða
í 16 ár. Hann var ráðherra frá
því í maí 1983 til júlí 1987 eða
í 4 ár og 2 mánuði. Hann varð
bankastjóri Landsbankans í
janúar 1988 og getur gegnt
því starfi til sjötugs eða alls í
12 ár. Þegar Sverrir fer á eftir-
laun fær hann væntanlega
um 45% af laununum sem
sambærileg eru fyrri skrif-
stofustörfum, 16% af launum
núverandi forstjóra Byggða-
stofnunar, 55% af þingfarar-
kaupi, 25% af ráðherralaun-
um og 24% af bankastjóra-
laununum miöað við aö hann
hætti 70 ára.
Samkvæmt þessu má
reikna með að á mánuði fái
Sverrir um 40 þúsund vegna
Framkvæmdastofnunar, um
95 þúsund vegna þing-
mennskunnar, um 28 þúsund
vegna ráðherrastarfanna og
60 þúsund krónur vegna
bankastjórastööunnar. Þá er
ekki úr vegi að ætla að hann
fái í kringum 65 þúsund
vegna fyrri skrifstofustarfa
og loks lögbundinn 12 þús-
und króna ellilífeyri frá rík-
inu. Eftirlaun Sverris verða
þá í námunda við 300 þúsund
á mánuði að núvirði, þegar
hann hættir að vinna sjötug-
ur.
TÓMAS: VARÐ
BANKASTJÓRI ÁÐUR
EN SPRENGJAN SPRAKK
Tómas Árnason rak mál-
flutningsstofu og kenndi árin
1949 til 1953. Síðan starfaði
hann sem fulltrúi og forstöðu-
maður í utanríkisráðuneytinu
í 6 ár, var framkvæmdastjóri
Tímans í 4 ár og næstu 12 ár-
in rak hann lögfræöiskrif-
stofu. Hann var forstjóri
Framkvæmdastofnunar ríkis-
ins á þremur tímaskeiðum í
alls um 8 ár. Hann var þing-
maður frá júní 1974 til janúar
1985 eða í rúm 10 ár. Hann
var tvívegis ráðherra, alls í 4
ár og 4 mánuði. Frá 1. janúar
1985 hefur hann verið Seðla-
bankastjóri og getur gegnt
því starfi til júlí 1993 eða sam-
tals í 8 ár.
Þegar Tómas hættir fær
hann að líkindum um 10% af
launum núverandi forstöðu-
manns varnarmáladeildar
eða nálægt 25 þúsund krón-
um. Hann fær 16% af föstum
launum núverandi forstjóra
60% af launum sínum sem
Seðlabankastjóri eftir aðeins
8 ár en Sverrir aðeins 24%
eftir 12 ár. Föst laun banka-
stjóra eru um 250 þúsund
krónur.
SÓKNARKONA:
16 ÞÚSUND -
ÞINGMENN: 67 ÞÚSUND
í upphafi greinarinnar
nefndum við dæmi af verka-
konu sem líklegt er að fái um
21 þúsund króna eftirlaun. í
Lífeyrissjóðum Sóknar og
verksmiðjufólks, þar sem
fjöldi fólks er í hlutastörfum,
eru algeng eftirlaun nú 8 til
10 þúsund krónur og um 16
þúsund krónur hjá fullvinn-
andi fólki.
í Líféyrissjóði Seðlabanka
og Landsbanka eru allir
starfsmenn bankanna auk
TÓMAS ÁRNASON
10 prósant launa daildarstjóra 16 prósant forstjóralauna Byggóastofnunar 40 prósant þingfararkaups 26 prósant ráóharralauna 60 prósant bankastjóralauna Lögbundinn allilrfeyrir Áaatlun á störf fyrri ára 25 þús. kr. 40 þús. kr. 70 þús. kr. 30 þús. kr. 150 þús. kr. 12 þús. kr. 65 þús. kr.
ALLS 392 þús. kr.
Byggðastofnunar eða um 40
þúsund. Hann fær 40% af
þingfararkaupi eða um 70
þúsund krónur. Hann fær
26% af ráðherralaunum eða
um 30 þúsund krónur. Hann
fær um 60% af launum sínum
sem Seðlabankastjóri eða um
150 þúsund krónur. Þá fær
hann sinn lögbundna 12 þús-
und króna ellilífeyri. Loks
áætlum við Tómasi svipuð
eftirlaun vegna fyrri starfa og
Sverri eða 65 þúsund krónur.
Til samans gera þetta tæp-
lega 400 þúsund.
Sá er munurinn á eftirlaun-
um Sverris og Tómasar sem
bankastjóra að eftirlaun Tóm-
asar fara eftir reglum frá því
fyrir ársbyrjun 1988, þegar
lífeyrisréttindi bankastjóra
skertust verulega. Fyrir þann
tíma gátu bankastjórar náð
90 prósentum af föstum laun-
um eftir aðeins 12 til 15 ár.
Tómas getur, samkvæmt
þessu, vænst þess að halda
nokkurra annarra fjármála-
stofnana. í fyrra fengu 160
aðilar lífeyri úr sjóðnum, alls
92,3 milljónir króna. Að með-
altali gera þetta 580 þúsund á
hvern einstakling eða 48 þús-
und krónur á mánuði.
Þingmannasjóðurinn
greiddi á sama tíma lífeyri til
57 fyrrum þingmanna og 42
maka, samtals 79,7 milljónir
króna eða að meðaltali 67
þúsund krónur á mánuði á
mann. Hins vegar hefur þing-
maður með 20 ára þingsetu
rétt á 105 þúsund krónum.
Ráðherrasjóðurinn greiddi
um leið lífeyri til 11 fyrrum
ráðherra og 12 maka, samtals
9,4 milljónir eða að meðaltali
34 þúsund krónur á mánuði á
mann. Hæst getur fyrrum
ráðherra fengið 50 prósent
ráðherralauna eða 57 þús-
und, með liðlega 8 ára ráð-
herraferli.
Fríðrik Þór Cuömundsson
ÓLAFUR G.
Einarsson menntamálaráö-
herra er kominn i dálitiö
neyöarlega klípu. Þaö litur
ekki uel át þegar fulltrúar
hans sjálfs standa upp úr
stólum sínum í útuarpsráöi
til aö mótmæla ráöningu
Heimis Steinssonar í stööu
útuarpsstjóra. Eitthuaö hef-
ur Olafur G. misreiknaö sig
og einhuers staöar hefur
hann fengiö uont ráö. Þaö
er þuí eölilegt aö menn
uelti þuí fyrir sér huerjir
ráögjafar hans séu og
huaöa uinum sinum hann
treysti best. Og þaö er dálit-
iö skrautlegt liö.
Sigurður Björnsson óperu-
sönguari er einn þeirra.
Annar er Jóhann Oli Guð-
mundsson /' Securitas, sem
hlýtur aö teljast meöal
ualdameiri manna innan
Sjálfslœöisflokksins. Hann
er lika góöur uinur Þor-
steins Pálssonar. Sá þriöji er
Björn Pálsson, tjósmyndari i
Kópauogi. Hann safnar at-
kuœöum fyrir Ólaf G. Suo
er sagt aö Ólafur G. hafi
boriö þessa stööuueitingu
undir
Matthías Johannessen. rít-
stjóra Morgunblaösins. og
fengiö jákuætt suar. Menn
eiga erfitt meö aö átta sig á
huers uegna. Ein tillagan er
dálítiö „makkíaueUísk".
Hún er á þá leiö aö Morg-
unblaöinu blæöi undan
samkeppni á auglýsinga-
markaöinum uiö Stöö-2,
sjónuarpiö og útuarpiö.
Þeim er þui ósárt um aö
Rikisútuarpiö lendi í uanda.
En eitt er uíst. Ólafur G. tal-
aöi ekki uiö
Ingu Jónu Þórðardóttur,
formann útuarpsráös. Hún
sótti um slarf útuarpsstjóra
á móti Heimi og þaö þykir
hreint meö ólíkindum aö
Olafur G. skuli ekki einu
sinni hafa tilkynnt henni
ákuöröun sina. Inga Jóna
er uirt innan kuennahreyf-
ingar Sjálfstœöisflokks og
reyndar út fyrir hana. Hún
er lika eiginkona formanns
þingflokksins og arftaka Ól-
afs G.,
Geirs Haarde. Þessi fram-
koma hneykslaöi fleiri en
Ingu Jónu sjálfa. Friðrik
Friðriksson og Magnús Er-
lendsson stóöu upp úr út-
uarpsráöi og skildu útuarp-
iö eftir í höndum Ólafs G.,
Heimis og Davíðs Stefáns-
sonar.
latimtm eóu ttm 24 þúsund
krónur. Nyli hún þeirra kjura
sem þingmönnum hjódasl
fengi hún eftir sönw lullugu
úr (>() prósenl af lueslu laun-
um eda 42 þúsund krónur.
Med sömu kjör og hjú fleslum
hankastjórum ríkishank-
unna hefdi hún gelad liæll aö
vinna eftir 12 lil 15 úr med 00
prósenl af lueslu launum sín-
um eda 677 þúsund krónur aö
núviröi.
Með öðrum oröum: Kf líf-
eyrissjóður verkakonunnar
byði upp á sömu kjör og þing-
menn og flestir bankastjóra
njóta yröu eftiriaun hennar
tvöfalt til þrefalt hærri.
Eftirlaun verkafólks miöast
viö meöallaun 60 mánuðina
fyrir starfslok. Það safnar
stigum og algengast er að
þa/S nái 20 til 30 stigum. Þetta
þýðir að það fær 36 til 54 pró-
sent af aðeins 46 þúsund
krónum, þótt launin hafi við
starfslok veriö mun hærri.
fær þó að lágmarki 64% af
þeim launum fyrir dagvinnu
og persónuuppbót sem fylgja
stöðunni sem hann gegndi
síðast. Eftirlaun Jóns miöast
hins vegtir við meöallaun
hans siðustu 5 árin áður en
hann lætur ;if störfum.
Eí Siguröur var með á föstu
verölagi 100 þúsund krónur í
lífeyrisskyld laun á mánuði er
upphæöin sem hann ,.spar-
ar" með iðgjaldaleysi í 18 ár
sem svarar 864 þúsund krón-
um. Miöaö við sömu laun
greiðir Jón sömu upphæð í
lífey rissjóð sinn og nýtur
samt lakari eftirlaunakjara
en Siguröur.
Annað mál er, að sam-
kvæmt svokallaðri 95 ára
reglu hefði Sigurður í raun
getað hætt að vinna 60 ára
með fullum lífeyrisréttindum.
í Lífeyrissjóði starfsmanna
ríkisins eru iðgjöld ekki
greidd lengur en í 32 ár, þar
ávinnast réttindi í prósentum
Eftir 20 ára starf er líklegt
aö verkakona í fullu starfi
fái um 21 þásund krónur ár
lífeyrissjóði sínum. Byði sá
sjóður upp á sömu kjör og
þingmenn njóta vœri upp-
hœðin 42 þúsund krónur af
sömu launum. Nyti konan
réttinda Tómasar Arnasonar
hefði hún getað hœtt störf-
um eftir 12 ár og þó fengið
90 prósent af hœstu launum
sínum.
Á
EFTIRLAUN
Tómas Árnason Seöla-
hankastjóri fær núlœgl 400
þúsund krónum á mánuöi í
eflirlaun þegar hann lœtur af
slörfum, sjölugur. Sverrir
Hermannsson Landshanka-
sljóri þarf heldur ekki uö
kvíöa neinu, hunn hefur unn-
iö sér réll til 200 þúsund
króna í eftirlaun. Mikill mun-
ur er ú lífeyri þeirra og venju-
legrar verkakonu.
Verkakonu, sem hefur ver-
iö í fullu slarfi í 20 ár, fær í eft-
irluurt 21 þúsund krónur,
miöaö viö uö luín hufi liuft
um 70 þúsund krónur á mán-
uöi. Nyti konun kjaru Lifeyris-
sjóös Seölubunku og Ixtnds-
hunka eöu slarfsmanna ríkis-
ins fengi Itún eflir 20 ára slurf
40 prósenl af sínum hæstu
LOSNA VIÐ IÐGJÖLDIN
OG „SPARA“
HUNDRUÐ ÞÚSUNDA
Munurinn er ekki aðeins
fólginn í þessu. Almennir
launþegar greiða lífeyrisið-
gjöld alla starfsævi, en
bankamennirnir losna við ið-
gjöldin eftir 35 ár. Til skamms
tíma greiddu bankastjórar
alls ekki iðgjöld, en nutu þó
fullra réttinda. Iðgjalda-
greiöslur starfsmanna ríkis-
ins falla niður eftir 32 ár.
Með öörum orðum: Jón
Jónsson, verkamaður í Dags-
brún, og Sigurður Sigurðs-
son, starfsmaður ríkisins,
byrja báðir að vinna tvitugir.
Þegar þeir eru 52ja ára hættir
Siguröur að greiða iögjöld en
Jón ekki. Þeir hætta að vinna
sjötugir og hefur Sigurður þá
veriö iðgjaldalaus í 18 ár en
SVERRIR HERMANNSSON
55 prósant þingfararkaups........................................... 95 þús. kr.
25 prósant ráóherralauna............................................ 28 þús. kr.
16 prósant forstjóralauna Byggóastofnunar........................... 40 þús. kr.
24 prósant bankastjóralauna......................................... 60 þús. kr.
Lögbundinn ellilrfayrir............................................. 12 þús. kr.
Áætlun á störf fyrri ára............................................ 65 þús. kr.
ALLS............................................................... 300 þús. kr.
300 TIL 400 ÞUSUND
MÁNUÐI í