Pressan - 03.10.1991, Page 20

Pressan - 03.10.1991, Page 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991 MED BYGGINGAR SEM FYRIRMYND Hér má líta aldeilis kostulegt húsgagn. Rúm þetta hannaði Bandaríkjamaður að nafni LEE SCHUETTE. Fyrirmyndin er hús í Maine í Bandaríkjunum, en Lee heillaðist svo af því að hann bjó þetta rúm til. Takið eftir rúmtepp- inu, en þar getur að líta heimreið- ina að húsinu. Húsgagnasmiðir hérna á klak- anum ættu að athuga hvort ekki er markaður fyrir rúm af þessu tagi hér. Aðdáendur Perlunnar og Ráð- hússins og fleiri merkra bygginga gætu fengið hér eitthvað við sitt hæfi. Það ætti að minnsta kosti að vera óhætt að búa til eitt með Ráðhúsinu fyrir DAVÍÐ ODDSSON og hitaveitustjóri mundi sjálfsagt þiggja Perluna. SÍMI 621370 Samafil er PVC-þakdúkur og er lagður á þök og þaksvalir bæði sem efsta lag og undir farg, t.d. torf eða hellur, oft í staðinn fyrir bárujárn eða pappa. Sarnafil þakdúkurinn er lagður í milljónum fermetra árlega á Norð- urlöndum. Hér á landi undanfarinn áratug ! tugum þúsunda fer- metra. Vinna við dúkinn er framkvæmd af iðnaðarmönnum Fagtúns hf. sem hafa unnið samfellt við frágang hans mörg undanfarin ár, allt árið sumar sem vetur. Framleiðandi Samafil-þakdúksins Protan ( Noregi og Fagtún hf. gefa 10 ára ábyrgð á dúknum og frágangi hans og fær húseigandi ábyrgðarskírteini f hendur því til staðfest- ingar. Nokkur hús með Sarnafil-þökum: Húnavallaskóli, íþróttahús Álftamýraskóla, Húsmæöraskólinn á Laugarvatni, lón- aðarmannahús v/Hallvelgarstlg, K-bygging Landspitala, KÁ Selfossi, Suður- landsbraut 30, Skipholt 50, Stjórnsýsluhús (safirði, Flugturn Egilsstöðum, KS Sauðárkróki, Dvalarheimili Siglufirði, Þjóðarbókhlaða, lsgeymsla Vopnafiröi, Njarðvikurkirkja og fjöldi húsa um allt land. LP þakrennur I o • ' Þolaallar ; veðurbreytingar LP þakrennukerfiöfráokkurer samansett úr galvanhúðuðu stáli, varið plasti. Styrkurinn í stálinu, endingin í plastinu. Leitið upplýsinga BLIKKSMIDJAN TÆKNIDEILD SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI: 91-685699 aðg heimili. HÚSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5 • Skútuvogi 16 • Helluhrauni 16

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.