Pressan - 03.10.1991, Síða 25

Pressan - 03.10.1991, Síða 25
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991 25 hei ilið NÝ HÖNNUN GAMALL STÍLL Þrátt fyrir gamaldags útlit er þetta ný hönnun. Þessi skápur er hluti af línu sem hönnuöirnir vilja kalla „new traditions" eöa nýjar heföir. Ætlaður fólki sem vill hús- gögn sem bersýnilega eru ný og brydda á nýjungum í efnisvali og hönnun, en eru jafnframt svolítiö gamaldags og byggja á traustri hefö. Alltaf vel til hafður Nauösynleg græja í svefnherberg- iö og á skrifstofuna eða annars staöar þar sem menn geta átt von á að þurfa aö hátta sig. Á þessu hengi fara fötin mun betur en á stólbaki eöa jafnvel á gólfinu. Þau krumpast ekki og menn geta veriö öruggir um aö fötin sem þeir klæöast í svefnrofunum á morgn- ana fara vel á þeim. Á tímum þeg- ar útlitið og framkoman hafa jafn- mikið að segja er nauðsynlegt að eiga svona hengi. Jafnvel tvö. íslenskur hönn- uður á sýningu í nýjasta tölublaði breska blaðs- ins „House & Garden" rákumst viö á nafn SNÆDÍSAR ÚLRIKS- DÓTTUR í umfjöllun um nýút- skrifaða hönnuöi. Ekki vitum við frekari deili á Snædísi þessari önnur en þau aö hún er útskrif- uö frá „City of London Poly- technic" með sóma. í breska blaðinu er sagt frá því aö hillurnar sem hér sjást hafi verið á sýningu í „The Business Design Centre" í júlí síðastliðn- um. Á sýningu þessari voru valin verk frá fjörutíu og sex skólum frá öllu Englandi. Segir blaöiö aö andagiftin hafi verið mikil á sýningunni, þar sem finna mátti allskonar hönnun á öllum mögu- legum hlutum úr ýmsum efnum. í blaðinu er aöeins minnst á fjóra hönnuði, þannig aö hillur Snæ- dísar viröast hafa vakiö athygli. Gott hjá henni. Fallegt skilrúm Skilrúm á hjólum eftir þann franska NAGGAR, klætt meö gylltu áklæöi. Angarnir upp úr því eru úr hrosshárum og sömuleiðis gylltir. Þetta er fallegt skilrúm sem fer vel hvar sem er, en er þó ugglaust sérlega fallegt og rómantískt í svefnherberginu. Komið og skoðið stórkostlegt úrval vandaðra húsgagna í verslun okkar. er eitt þekktasta merkið í borðstofuhúsgögnum og kemur frá einum stærsta húsgagnaframleiðanda Bretlands. Mikið úirval og gott verð. Borðstofuborð og sex stólar kr. 164.800,- stgr. Veggskápur kr. 179.820,- stgr. Skenkur kr. 84.360,- stgr. Borð og sex stólar kr. 184.770,- stgr. Hornskápur kr. 80.550,- stgr. Tveggja dyra glerskápur kr. 107.820,- stgr. Skenkur kr. 71.820,- stgr. VISA HÚSGAGNAVERSLUN Rauðarárstíg 14 - Sími 91-622322 Við erum sveigjanlegir í samningum. Dæmi: Engin útborgun - öllu dreift á 12 mánuði á VISA raðgreiðslur eða 11 mánuði á EURO samningi. Sendum Balmoral-bæklinga hvert á land sem er.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.