Pressan - 03.10.1991, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991
27
Þad stefrtir allt í ad holl-
ustubylgjan endi í sítikoninu.
Þœr konur sem eru ödrum
fyrirmynd sakir glœsileika
hafa fyrir löngu gerst am-
bassadorar lýtalœknanna og
lagt œfingar og hollt matar-
œdi á hilluna. Þad er aö
minnsta kosti ordid aukaat-
ridi.
AMBASSADORAR
FEGRUNARLÆKNIS-
FRÆÐINNAR
JANE FONDA hefur látið
stækka á sér brjóstin og
strekkja á sér andlitið og aug-
un, DOLLY PARTON hefur lát-
iö minnka á sér brjóstin eftir
að hafa stækkað þau áður,
grenna á sér mittið, strekkja
andlitið og laga á sér rassinn.
IVANA TRUMP hefur látið
stækka varirnar, laga á sér
kinnbeinin, brjóstin, mittið,
rassinn og magann. BIR-
GITTE NELSEN hefur gert allt
þetta líka. Og CHER. Hún hef-
ur líka látið fjarlægja tvö
neðstu rifbeinin til að fá
grennra mitti.
Og ambassadorar fegrun-
Lfkammn
heUsanfi
sfllkonið
Hvernig heilsu- og hollustubyltingin hefur
étiö börnin sín og gert þau að sílikontröllum
eda vel þjálfuöum en lasburda
íþróttafríkum.
sem erum álíka kraftalegir og
IGGY POP getum mætt í vinn-
una einn daginn innan í lík-
ama ARNOLDS SCH-
WARTZENEGGER. Það er ef
róa bát. Hvorugur þarf hins
vegar að vera heilbrigðari en
gengur og gerist. Jafnvel ekki
miklu heilbrigðari en ég.
Og í raun má halda því
við eigum milljón eða svo. fram að þeir sem eru einna
best þjálfaðir til ákveðinna
Jane
ar-læknisfræðinnar eru ekki
bara konur. KIRK DOUGLAS
lítur út eins og vaxmynd eftir
andlitsstrekkingu, tískukóng-
urinn CALVIN KLEIN hefur
fengið sér ný kinnbein og
MICKEY ROURKE er kominn
með nýjar tennur, nýja
kjálka og ný kinnbein.
SCHWARTZENEGGER
ÚR SÍLIKONI
Og karlarnir geta
farið að hugaað
stórkostlegri aðgerð-
um en snurfusi
við andlitið.
Samkvæmt
auglýsingum
íLA
Weekly er
hægt að
fá vöðva-
ígræðslu fyrir
par hundrað
þúsund kall.
Það er því hægt
að leggja
lóðunum og
fá eftir
BUDDISKAR ÆFINGAR
Nú þegar heilsubyltingin
hefur þurft að láta í minni
pokann fyrir sílikoninu má
búast við að þau sár sem hún
skildi eftir taki að gróa. Þessi
bylting skipti fólki nefnilega í
tvær andstæðar fylkingar; þá
sem syntu, hlupu, eróbikk-
uðu, átu blómafræfla, notuðu
ekki sjampó og lyftu lóðum
og svo hina sem gerðu ekk-
ert. Sílikonið getur sameinað
þessa hópa að nýju, — svo vel
að ómögulegt verður að
segja til um hver er hver.
Síðari hópurinn, sá sem
gerði ekkert, er líklega sá
sem leið meiri kvalir þegar
heilsubyltingin reis sem
hæst. Hver sigaretta sem
hann reykti, hver stund fyrir
framan spegil og hver stigi
var áminning um að hann
væri annars flokks. Eina leið-
in til að halda sönsum var að
Ijúga að sjálfum sér og öðr-
um.
Það gerði bandaríski sjón-
varpsmaðurinn PETER COOK
einu sinni í viðtalsþætti í sjón-
varpi, — einskonar Á tali hjá
HEMMA GUNN þeirra í Am-
eríku. Með honum í þættin-
um var ung kona sem lýsti því
hvernig hún gerði klukku-
tímaæfingar á morgnana áð-
ur en hún fékk sér trefjaríkt
morgunkorn. Eftir morgun-
matinn synti hún i annan
klukkutíma og hljóp síðan
þvert í gegnum bæinn og aft-
ur til baka. Cook var spurður
um sínar morgunæfingar og
sagðist hann í meginatriðum
fylgja búddískum æfingum
sem hann hefði lært í Japan.
Þegar unga konan horfði á
ólögulegan líkama Cooks i
vantrúnaði bætti hann við að
fyrir ókunnuga gætu þessar
æfingar litið út eins og feitur,
AMBASSADORAR SILIKONSINS
Madonna
Cher
Gitte
Dolly
r-
Mickey
Michael
sem áður vöðvana hans Jóns
Páls Sigmarssonar. Það tekur
í mesta lagi sjö til átta aðgerð-
ir. Eftir á geta karlarnir þó
ekki keppt um titilinn „sterk-
asti maður heims". Bæði er
að sílikonvöðvarnir gefa ekki
kraft eða styrk og eins getur
verið hættulegt að taka á eftir
aögerðirnar. Sílikonið gæti
runnið til og upphandleggs-
vöðvarnir orðið eins og
herðakistill.
Þessi endalok heilsubylt-
ingarinnar eru að sjálfsögðu
gleðiefni fýrir þau okkar sem
aldrei náðu almennilega tök-
um á henni. Þau okkar sem
sáu aldrei tilgang í því að
synda einhverja erindisleysu
í laugunum, eins og FLOSI
ÓLAFSSON orðaði það.
Þeir okkar sem eru eins og
þeim hafi verið hellt í fötin,
og orðið of seinir til að segja
nóg, geta einfaldlega látið
pumpa af sér spikinu með
reglulegu millibili. Við hinir
miðaldra maður lægi uppi í
rúmi, drykki Neskaffi og
reykti.
Einhvern veginn svona
hafa mínar morgunæfingar
verið og það var því mikið
gleðiefni að uppgvötva að
búddískir munkar höfðu þró-
að samskonar tækni í gegn-
um aldirnar.
ÞJÁLFUN EKKI SAMA
OG HEILBRIGÐI
Annar meinbugur á holl-
ustubyltingunni, sem hefur
komið í Ijós á sama tíma og
sílikonið er að kaffæra hana,
er að fólk hefur áttað sig á að
það er ekki sama að vera vel
þjálfaður og heilbrigður.
Sjúkralistar knattspyrnulið-
anna sanna það.
Að vera vel þjálfaður er að
vera vel þjálfaður til ákveð-
inna verkefna. Vel þjálfaður
knattspyrnumaður er vel
þjálfaður til að stunda knatt-
spyrnu. Vel þjálfaður róðrar-
kappi er vel þjálfaður til að
verka séu komnir út á ystu
nöf óheiibrigðis. Þeir hafa
þröngvað líkama sínum til að
vera eins og gormur, — alltaf
tilbúinn að takast á við eitt-
hvað ómannlegt.
Ég ætla ekki að lýsa því
hvað það var mikil frelsun
þegar ég las sannleikann um
muninn á góðri þjálfun og
heilbrigði. Skyndilega skipti
ekki máli þótt ég væri með
harðsperrur í hálfan mánuð
eftir fótboltaleik. Það skipti
engu máli þótt ég gæti ekki
tekið hundrað armréttur fyrir
morgunmat (reyndar get ég
það ekki heldur eftir morgun-
mat).
Aðalatriðið er að ég er í
góðri þjálfun sem blaðamað-
ur, sem er nokkurn veginn
það eina sem ég geri. Ég er
akkúrat í rétta forminu til að
pikka á tölvu, tala í síma og
halda á handritunum mínum
inn í prentsmiðju. Þræl-
menntaðir líkamsræktar-
fræðingar gætu ekki hannað
jafnklæðskerasaumaðan
blaðamann. Þar er ekkert of
eða van.
FRELSUN FRÁ
DÝRSLEGUM HUÓÐUM
ERÓBIKKSINS
Og þökk sé ambassadorum
fegurðarinnar. Nú er óþarfi
að blanda saman þessu
tvennu; útlitinu og ástandi
líkamans. Ég get haldið
áfram að stunda mínar búdd-
ísku líkamsæfingar uppi i
rúmi á morgnana, fengið mér
skrokkinn á Schwartzeneg-
ger og keypt mér andlitið á
KEVIN COSTNER. Og ef ég
fíla það ekki get ég skipt og
prufað að líta út eins og MIKE
TYSON, — bara svona í
gamni. Þeir tímar eru liðnir
að þjóðin geri grín að mönn-
um eins og INGÓLFI GUÐ-
BRANDSSYNI fyrir að fá sér
hártopp.
Allt þetta án
þess að þurfa
aö leggja á sig
að fara í eró-
bikk með
HANNESI
HÓLMSTEINI
og ÁGÚSTU
JOHNSON.
Þrátt fyrir
alla heilsu-
byltinguna
tókst
mér ekki að
manna mig
upp í það. Mér
fannst alltaf
eitthvað hræði-
legt við þessa
helst til stóru
skrokka (hvorki Hannes né
Ágústa tilheyra þeim hópi) í
helst til of litlum búningum,
hoppandi og skoppandi og
búandi til hljóð sem STEPH-
EN KING lætur sig ekki einu
sinni dreyma um.
Það er líka hægt að gleyma
blómafræflunum og lýsinu og
leggja andvirði þess inn á
banka til að safna upp í
strekkingu fyrir fertugsaf-
mælið.
Því eitt er það sem sílikon-
byltingin hefur kennt okkur
og það er að innihaldið skipt-
ir engu máli. Það er ekki
verra þótt Jane Fonda hafi síl-
ikonbrjóst, — jafnvel betra.
Það skiptir engu máli hvort
Mickey Rourke er fallegur frá
náttúrunnar hendi eða lýta-
læknisins. Og því mun það
sjálfsagt engu máli skipta
þótt ég komi mér í kör fyrir
aldur fram. Bara að ég líti
þokkalega út.
Gunnar Smári Egiisson
■*>
Mikil iifandi skelfing finnst
starfsmönnum Ríkissjón-
varpsins gaman þessa dagana.
Kvartaldarafmæli stofnunar-
innar virðist ætla að verða þeim
endalaust tilefni þess að „lita
yfir farinn veg" og „meta það
sem áunnist hefur" og „horfa
fram á við" og gera annað það
sem tilheyrir „þessum tima-
mótum".
En hvað er það sem sjón-
varpið hefur fært okkur? Við
skulum lita blakalt á málið.
Sjónvarpið hefur fært okkur
Markús Orn Antonsson sem
borgarstjóra. Markús Örn þarf
ekki að láta sig dreyma um að
hann hefði getað orðið borg-
arastjóri ef hann hefði ekki
slegið igegn i aprílgabbinu um
árið, þegar hann las fréttirnar á
meðan sjónvarpshúsið stóð i
björtu báli.
Sjónvarpið hefur fært okkur
Eið Guðnason sem umhverfis-
ráðherra. Þessi huggulegi
fréttaþulur las sig inn á þing, i
Noróurlandarað og síðan i ráð-
herrastól. Án sjónvarpsfortið-
arinnar væri hann sjálfsagt
blaðamaður i erlendum frétt-
um á Timanum.
Sjónvarpið færði okkur Halla
og Ladda. Ef þeir hefðu ekki
verið teknir úr leikm yndadeild-
inni og látnir fiflast i þáttunum
hans Jónasar R. Jónssonar
væru þeir einhvers staðar allt
annars staðaren nú. Laddi væri
sjálfsagt ekkert fyndinn og
Halli seldi engum Skoda
Sjónvarpið færði okkur Jón
Baldvin Hannibalsson sem ut-
anrikisráðherra. Ef Bryndis
Schram hefði ekki slegið i gegn
iStundinni okkarhefði Jón ekki
átt séns i að fella Kjartan Jó-
hannsson sem formann Al-
þýðuflokksins um árið.
Meira er það liklega ekki. Og
ef starfsfólki Rikissjónvarpsins
finnst þetta ástæða til hátíða-
halda, þá verði þvi að góðu.
Við hin horfum bara á Stöð-2,
sem gafokkur ástarsögu aldar-
innar, Jön Óttar Ragnarsson,
brúðkaup aldarinnar, bissness
i Dallasstil og Valgerði Matthi-
asdóttur
TVIFARAKEPPNI
PRESSSUNNAR - 13. HLUTI
Þær eru báðar á kafi i lista-
sógunni. Móna Lisa sem eitt af
helstu viðfangsefnum bros-
frœðinga og Bera Nordal sem
einn af helstu sérfræðingunum
i lýsingum handrita. Og þær
eru likar stóllurnar. Báðar dálit-
ið búttaðar i andliti og svipur-
inn segir litið til um hvað þær
eru að hugsa. Og báðar eru
með krosslagðar hendur. Það
sést þó á steThngunum að Bera
er örlitið meira inn i sig en
Móna og heldur höndunum
þéttar að sér.