Pressan - 03.10.1991, Síða 30
30
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991
Sumt fólk er þeirrur nútt-
úru ad aldrei ríkir um þad
fridur. Þad er sama Iwar
þad slttjur nidur fœli, um
leid rísa upp hardvilut’ar
deilur ot> fólk skiplisl í tvo
flokka; þá sem hala uid-
komandi ot> þú sem elska
hann. Dæmi uf slíkum ís-
lendingum eru mýmörg;
Hrafn Gunnlaugsson, Rósa
Ingólfsdóttir, Megas.
Adrir hafa áll sér færri
vidhlœjendur. Þeir hafa kull-
ad yfir sig hutur lieilu lands-
hlutunna eda jafnvel þjód-
arinnar allrar. Sumir hafa
þurfl að lifa viö þessi ósköp
ulll sill líf, en adrir hafa
nád ad brœda hjarla þjód-
arinnar sídar meir. Og þá
hregsl þad vanalega ekki ad
þjódin finnur þeim sess
nœst hjurta sér.
En hvað er þaó sem hefur
'■t'i
GUÐBERGUR BERGSSON
fengiö þjóöina til aö tryllast
út í þetta fólk?
Oegar stórátakasaga ís-
lands á tuttugustu óld er
skoöuö kemur í Ijós aö þessi
þjóö æörast ekki yfir Evr-
ópubandalaginu, veröbólgu
eöa stórfelldum fjársvikum.
Hún kærir sig kollótta um
slíkt. En þegar kemur aö
hundum, bjór, hestaati í bíó,
kolluskytteríi og ööru slíku
kveöur viö annan tón. Slík
mál fá þjóöina til aö froöu-
fella af æsingi.
Ef borgarastyrjfild brýst lít
á Islandi verður þaö ekki
vegna lífskjara eöa neins
slíks. Paö veröur vegna
bossasýninga í innheimtu-
auglýsingum Ríkissjónvarps-
ins.
ÞEIR HAFA
HRÖKKLAST ÚR LANDl
Nokkur dæmi eru til um
aö fólk sem heíur kallaö yf-
ir sig hatur þjóöarinnar liafi
tekiö þann kostinn aö fara
úr landi, þar sem almenn-
ingsálitiö hefur gert því
ókleift aö lifa og starfa hér-
lendis.
Einn íslendingur hefur
verið rekinn úr landi fyrir
pólítískar skoöanir sínar,
Jón Ólufsson skáld. Hann
orti níðbrag um kónginn er
hann kallaði íslendingabrag
og var fyrir vikið hataður áf
valdhöfum. Hann var gerö-
ur landrækur og þaö ekki
einu sinni heldur tvisvar.
Þórbergur Þórdarson sætti
ofsóknum er bók hans
„Bréf til Láru" kom út 1924.
Þórbergur var rekinn frá
OG MÁLEFNI SEM FÁ
ÞJÓÐINA TIL AÐ TRYLLAST
samfélagið, maöur skrifar
þaö sem býr manni í brjósti
en ekki þaö sem samfélagiö
vill. Það er mér eðlislægt aö
skrifa og ég skipti mér ekk-
ert af hvaö fólk segir um
skrif mín," sagöi Guöbergur
viö l’RESSUNA.
Ýmsir tónlistarmenn hafa
hneykslað fólk meö textum
sínum og tónlistarflutningi.
Valgardur Gudjónsson song
með Fræbbblunum ,,í nótt, í
nótt, ég ætla aö ríöa þér í
nótt". Valgarður þessi er
sami Valgaröur og hefur
flutt okkur nýjustu tölur í
kosningasjónvarpi Ríkissjón-
varpsins.
Enginn hefur þó valdið
jafnmiklum titringi og orðið
hneykslunarhellum jafnmik-
iö efni og Magnás Þór Jóns-
son. Megas. A fyrstu plötu
sinni staðhæföi hann að
Brynjólfur biskup hefði átt
barn með Ragnheiði dóttur
sinni og Jónas Hallgrímsson
heföi verið meö sýfilfs. Ekki
batnaði ástandið er barna-
HANNES HÓLMSTEINN
GISSURARSON
platan ,,Nú er ég klæddur
og kominn á ról" kom út.
Flutningur hans á barnagæl-
unum alþekktu þótti hræði-
legur og flestar kerlingar
áttu ekki orð.
ÞAU SKIPTA
ÞJÓÐINNI UPP
Það gildir um marga aö
sumir hata þá meðan aðrir
elska þá. Alömurlegustu
kverúlantar hjá einum hópi
geta verið elskaöir af öör-
um. Þannig maöur er Hrafn
Gunnlaugsson: meðan sum-
ir keppast við að níða verk
hans í öðru horninu eru
aðrir aö dásama þau í hinu.
Heilu fermingarveislurnar
geta hnakkrifist um það
hvort Krislján Jóhannsson
sé montinn og óþolandi eða
ekki. Hann syngur vel, —
um þaö deilir enginn.
Alltaf má svo tala um viö-
horf Rósu Ingólfsdóllur til
hlutverks konunnar í þjóöfé-
laginu. Eða innheimtuaug-
lýsingarnar sem hún samdi
eöa hvernig hún tók sig út í
HALLDÓR LAXNESS
nærfötunum á sviöi Hótels
íslands.
Skoðanir Hannesar Hólm-
sleins Gissurarsonar eru
skemmtilegt umræðuefni
fólks. „Ég skrifaði grein í
Morgunblaðið 1979, þar
sem ég kom upp um ritstuld
Gylfa Þ. Gíslasonar, en einn
þriðji bókar hans „Jafnaðar-
stefnan", er út kom 1977, er
endursögn a oók Arthurs
Okun „Quality and Diffis-
sency". Ymsum þótti sem ég
væri að vega aö heiðri gam-
THOR VILHJÁLMSSON
hreinlætisháttum þess fóru
mjög fyrir brjóstið á mönn-
um á sínum tíma. Milli 1930
og 1940 vakti hver einasta
bók uppistand og deilur.
Halldór var ekki almenni-
lega tekinn í sátt fyrr en
hann fékk Nóbelsverðlaunin
1956 og hefur síðan veriö
ástsælasti rithöfundur þjóð-
arinnar.
Thor Vilhjálmsson þótti
tyrfinn og nota mikið mál-
skrúð. Hann þótti stæla Lax-
ness i framkomu og talanda
og var ekki mikið lesinn.
Um hann var sagt að hon-
um heföi tekist meö ein-
stakri elju og dugnaöi aö
brjótast til fátæktar. Það var
síðan „Grámosinn glóir"
sem sló í gegn og Thor náði
til fólks eftir margra ára
streð, og hann er ekki leng-
ur þaö vandræðabarn í ís-
lenskum bókmenntum sem
hann var.
ENFANT TERRIBLE
í þessum flokki er einnig
Gudbergur Bergsson, hann
var „enfant terrible" lengi
vel, en hefur nú náö viöur-
kenningu. ()g þá ekki síst
fyrir frábærar þýðingar sín-
ar á verkum Gabríels Garcia
Marques. „Orlögin gera
manni að skrifa en ekki
lönskólanum og Verslunar-
skólanum fyrir guölast og
kommúnisma og fór af landi
brott og dvaldi í Svíþjóö og
Danmörku.
Þegar tímaritiö Samúel
birti viðtal viö Hörd Torfa-
son fyrir nokkuö mörgum
árum, þar sem hann kvaöst
vera hommi, ætlaöi allt vit-
laust aö verða. Herði var
ekki vært á landinu og
hann fluttist til Danmerkur.
Mugnús Thoroddsen lög-
maöur fór af landi brott í
kjölfar uppistandsins sem
„Þaö hefur verið hótaö aö
brenna ofan af mér og
drepa mig. Þaö var nú einu
sinni reynt aö keyra mig
niöur, sá fékk átta mánaöa
fangelsisdóm fyrir vikiö.
Oröbragöiö er óhugnanlegt
og það er ekkert venjulegt
sem fólk getur látið sér um
rnunn fara,“ sagöi Magnús í
samtali viö PRESSUNA.
Annar maður sem öll
þjóöin hefur lagst gegn og
hatað, þótt á allt oörum for-
sendum sé, er Steingrímur
Njálsson kynferöisafbrota-
maður.
HATAÐIR FYRST -
DÁÐIR SÍÐAR
Ýmsir af þeim listamönn-
um, sem í dag eru viöur-
kenndir sem okkar helstu
snillingar á sínu sviði, þóttu
ekki merkilegir er þeir fyrst
komu fram á sjónarsviðiö.
\'erk þeirra voktu mikla úlf-
úö og þeir voru hrópaöir
niður.
Lýsingar Halldórs Luxness
á alþýðufólki íslands og
MAGNUS THORODDSEN
varð vegna kaupa hans á
víni á sérkjörum. Magnús
starfar nú sem lögmaður í
Genf.
ÁTTI FÓTUM
FJÖR AÐ LAUNA
Hvalamálið er þaö mál
sem heitast hefur brunniö á
þjóðinni á síðustu árum. Öll
þjóðin virtist telja aö sjálf-
stæði okkar væri í hættu
fengjum við ekki aö veiöa
hvali. Einn var þó sá maður
sem gerðist málsvari hval-
anna og var hataður fyrir,
Magnús Skarphédinsson.
FÓLK
ÞJÓÐIN
HEFUR
HAIAST
als manns, og þessi fjöl-
skylda hefur gert allt til að
setja mér stólinn fyrir dyrn-
ar síðan," sagði Hannes viö
PRESSUNA.
PÓLITÍKUSAR HREYFA
EKKI VIÐ FÓLKI
Þannig geta skoðanir
manna og verk veriö með-
aljóninum óþrjótandi brunn-
ur umræðuefna þar sem
tveir eða fleiri koma saman.
Menn viröast hvergi mega
koma fram og segja eitt-
hvað eöa gera sem fer út af
ákveðinni línu. I hugum
fólks virðist vera einhver
regla, regla sem hvergi
finnst skjalfest en er stað-
reynd engu að síöur.
Öllum virðist þykja sjálf-
sagt að stela aðeins undan
skatti eða nota sér aðstöðu
sína á einhvern hátt til að
auðvelda sér lífið. Það þarf
bara að passa sig á að gera
ekki of mikið af því. Kaupa
bara tvo kassa af víni á sér-
kjörum en ekki tuttugu,
hringja bara einu sinni í
mánuði úr vinnunni til
HRAFN GUNNLAUGSSON
frænku í Kanada en ekki
vikulega.
Ef reyna ætti að koma
reglunni í orð gæti hún ver-
ið á þessa leið: Notaðu aö-
stöðuna lítið en reglulega,
ekki mikið og oft. Farir þú
eftir þessu heitir það sjálfs-
bjargarviðleitni — annars
hneyksli og óhæfa.
SMÁU MÁLIN STÓRU
En hvað skiptir þá máli
fyrir þjóðfélagið? Með
hverju stendur það og fell-
ur? Éru það stærstu þjóðfé-
lagsmálin hvort Hermann
Jónasson skaut kolluna í
Örfirisey, eða hvort inn-
heimtuauglýsingar Rósu
voru misheppnaðar? Snýst
þetta kannski allt um hvort
leyfa skuli innflutning á ost-
líki, hvort Hördur Magnús-
son eigi að vera í landslið-
inu eða hverju sjónvarpsþul-
urnar klæðast? Eða hvort
Davíd Oddsson sé að fitna
Við virðumst vera að fesi
ast í dægurþrasi um mál
sem í raun og veru eru
nokkuð saklaus, sökum
þess, einfaldlega, að enginn
nennir að setja sig inn í þau
mál sem virkilega varöa
þjóðina. í það höfum við
stjórnmálamenn á ágætis-
launum og þeir sjá um alla
slíka hluti. Við spáum ein-
göngu í klæðnað þeirra og
hvort þeir hafa farið í lit-
greiningu.
Ég hlakka nú samt til að
sjá hvernig nýju sjónvarps-
þulirnir koma fyrir. ég er
nefnilega boðinn í hús um
heigina.
Haraldur Jónsson