Pressan - 03.10.1991, Side 31

Pressan - 03.10.1991, Side 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991 31 Friðfinnsson ráðuneytisstjóra, Ingu Jónu Þórðardóttur, fráfar- andi formann útvarpsráðs, og Geir Gunnarsson, fyrrverandi alþingis- mann. Fyrirlestra kvöldsins fluttu gamlir námsmenn af '68-kynslóð- inni, þeir Emil Bóasson og Hjör- leifur Sveinbjörnsson . . . F í__Jftir að tveir af þremur fulltrú- um Sjálfstæðisflokks í útvarpsráði sögðu af sér hófust þegar þreifingar um hver verður næsti formaður ráðsins. Allt bendir til að Davíð Stef- ánsson, formaður SUS, verði næsti for- maður útvarpsráðs. Þeir varamenn sem taka sæti þeirra sem hafa sagt af sér eru séra Hjáimar Jónsson prófast- ur og Halldóra Rafnar. Sjálfstæðis- menn verða að velja tvo fulltrúa til viðbótar í ráðið og það verður á allra næstu dögum. Þrátt fyrir að Davíð sé talinn líklegastur til að verða næsti formaður er það alls ekki sjálfgefið. Ólafur Arnarson, aðstoðarmaður Ólafs G. Einars- sonar, er einnig sagður koma til greina .. . n Uúið er að selja allar fasteignir Hótels Stefaníu á Akureyri á nauð- ungaruppboði. Uppboðið fór fram í ----------- gær. Það voru Ferðamálasjóður og Byggðastofnun sem buðu best í alla eign- arhlutana, samtals 54 milljónir króna. Ljóst er að það sem —— fékkst fyrir eignirn- ar kemur hvergi til með að duga fyr- ir þeim veðskuldum sem á þeim hvíla, og alls ekki fyrir öllu því fjár- námi sem gert hefur verið. Mikill fjöldi lögmanna var mættur á upp- boðið. Rekstur hótelsins er til gjald- þrotaskipta. Bústjóri þrotabúsins er Hreinn Pálsson, lögmaður á Akur eyri. Eins og PRESSAN hefur sagt frá gerði Stefán Sigurðsson, eig- andi hótelsins, leigusamninga við eiginkonu sina, Ingu Árnadóttur, þar sem hún tekur bæði reksturinn og eignirnar á leigu. Á uppboðinu var þessum samningum mót- mælt. . . F Í—Jndurmenntunardeild Háskól- ans stendur nú fyrir víðtækum kvöldnámskeiðum fyrir almenning og stefnir í metað- sókn nú á haustönn. Á þriðjudagskvöld hófust fyrirlestrar um Kína og kín- verska menningu og mátti sjá landskunn andlit kynnasérefn- ið. Meðal annars þau Hörð Einars- son, framkvæmdastjóra DV, Björn R MJúið er að bjóða upp fasteign- irnar þar sem Hótel Stefanía á Akur- eyri er til húsa. Það var hlutafélagið Hafnarstræti 83, 85 og 88 hf. sem var eigandi. Tíu ára leigusamningi hefur verið þinglýst á eignina. Leigutaki er Inga Árnadóttir, eig- inkona Stefáns Sigurðssonar, eig- anda hótelsins. Þau hafa ekki enn áfrýjað uppboðinu, en hafa til þess einn mánuð að ákveða hvort þau áfrýja eða ekki. .. LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATli 1 M r a\ £ y R u K A M £ A A Æ. k 7 h N íi l- L A £> S 1 6 F £ y Æ K M K.m mma mmtamw o A Gr j L ú ý A £ 1 Lj L H 6 / e A K "o 5 £ 5 w L r /3 y L r\ Ál m i &_ 77 \i Vg k S u L £ i r DD / d A \F /. JL \F A R X u rt u / H r A £ 3 T LAUSN A KROSSGATU A BLS. 4C rr\"m\s\ H E3EEE1 \P mMffl K 0 0 p r AiIPJA t Mp rt\A\R ECE BQQBn SHE BQQB BjESQ larania SE3 BEEE EHE IÆ mm m r 7í T R A K A, u /n u i M A 7 Æ /7 77 HEBSD a UKiWiai/l F JL_Jnn aukast möguleikar þeirra sem sækja veitingahús í miðborg- inni. Hressingarskálinn verður á ný opnaður á kvöldin. Til skamms tíma hefur aðeins verið opið til klukkan níu á Hressó. Annar tveggja eigenda er Sigurður Ólason, bróðir Sæv- ars Karls kaupmanns. Á sunnudag verða í Hressó djasstónleikar, þar sem leikin verða lög eftir trompet- leikarann Miles Davis, sem lést fyr- ir fáeinum dögum ... GRENSÁSVEG 18 812444 FAX: 680618 SO TEPPI-DÚKAR-LINOLEUM L'ORÉAL Alhliða pípulagningarþjónusta Nýlagnir: Allar gerðir. Föst verðtilboð. Greiðslukjör við allra hæfi. Neytendaþjónusta: Viðgerðir - Breytingar Endurnýjum gamlar lagnir Viðgerð á hreinlætistækjum Stilling hitakerfa Snjóbræðslulagnir Píparinn hf. Sundaborg 1 • Sími 91-678885 Bílasími 985-27279 • Fax 91-689413 /ÖNNUMST ALLT PRENTVERK > □ PRENTFORUAGERÐ |j □ PRENTHIDLUN 0 ÚTKEYRSLA TÖLVUGAQNA € | □ LITQREININGAR _J\ ■ TÖLVUSETNING QQNcV -æí r ros NUSTA A 22 90 33 Tilboðsverð á Útsölustaðir í Reykjavík: Kringlusport s. 679955 Vesturröst s. 16770 Marinó hf. s. 621669 Marocchi og Breda haglabyssum og Lapua og Gamebore haglaskotum. Verðlækkun 15% SIEMENS-ðæð/ ÓDÝRAR OG GÓÐAR ELDAVÉLAR FRÁ SIEMENS Þessar sívinsælu eldavélar frá SIEMENS eru einfaldar í notkun, traustar, endingargóðar og á mjög góðu verði. HS 24020 Breidd 60 sm ' Grill 4 hellur Geymsluskúffa HN 26020 B Breidd 50 sm Grill 4 hellur ' Geymsluskúfta Munið umboðsmenn okkar víðs vegarum landið • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs. • • Borgarnes: Glitnir. • • Borgarfjörður: Rafstofan Hvitárskála. • • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir. • • Grundarfjörður: Guöni Hallgrimsson. • • Stykkishólmur: Skipavik. • • Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar. • • Ísafjörður: Póllinn hf. • • Blönduós: Hjörleifur Júliusson. • • Sauðárkrokur: Rafsjá hf. • • Siglufjöröur: Torgið hf. • • Akureyri: Sir hf. • ITH&NO Húsavik: Oryggi sf. Þórshöfn: Norðurraf. Neskaupstaður: Rafalda hf Reyðarfjörður: Rafnet. Egilsstaðir: Raftækjav. Sveins Guðmuridss. Breiðdalsvik: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss. Höfn í Hornarfirði: Kristall Vestmannaeyjar: Tréverk hf. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga. Selfoss: Árvirkinn hf Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar. Keflavik: Ljósboginn. NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.