Pressan - 03.10.1991, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991
33
að vakti að vonum mikla at-
hygli þegar í Ijós kom að Óli Þ. Guð-
bjartsson, fyrrverandi dómsmála-
ráðherra, hafði
keypt 12 málverk á
180.000 krónur eftir
óþekktan sveitunga
sinn, Grétar Hjalta-
son. Grétar þessi
hefur ekki áður not-
ið slíkrar frægðar, en
hefur reyndar komið fram í sjón-
varpi sem skemmtikraftur. Helstu
málaraafrek hans hafa hingað til
verið sem leiktjaldamálari í Þjóð-
leikhúsinu . . .
að er ekkert lát á skipulagsút-
tektum á menntamálaráðuneytinu.
í lok ráðherratíðar Svavars Gests-
sonar var gerð ein
slík og þótti þá flest-
um nóg. Ekki þó Ól-
afi G. Einarssyni,
sem hefur fengið
fyrirtækið Ráðgarð
ÉP' _. '’WL til að taka ráðuneyt-
——-* I ið út. Ráðgarður
veitir stjórnunar- og rekstrarráðgjöf
og er meðal annars í eigu Gests
Einarssonar og Gunnars H. Guð-
mundssonar . . .
FORÐIST VERÐHÆKKUNINA!
11,25% vörugjöld á
PARKET
frá og með 1. nóvember
Eftir 1. nóvember nk. hækkar verð á parketi
verulega vegna ákvörðunar stjórnvalda.
Algengustu parketgerðir hækka um
+ 400-500 kr. á fermetra
Ef þú ert að huga að parketkaupum skaltu bregðast
tímanlega við og spara þér tugi þúsunda á þínu gólfi.
í Teppabúðinni færðu hið frábæra norska
BOEN-PARKET
í eik, beyki, aski, hlyn, merbau, iroko og fjölda annarra
viðartegunda. Við afgreiðum parketið og alla fylgihluti til þín
fljótt og vel - beint af lager eða sérpantað.
Komdu og fáðu vandaðan myndalista með verðlista.
Þú finnur hentugt og fallegt framtíðargólf í BOEN-PARKETI.
;
Gólfefnamarkaðurinn, Suðurlandsbraut 26, símar 681950 og 814850
Á ÞAKIÐ OG SVALIRNAR
ÞAKDUKAR
VARANLEG VATNSVÖRN
Ci
BYGGÐAVERK HF.
Reýkjavíkurvegi 60, 222 Hafnarfjörður
Sími 91-54644 - Fax nr. 54959
mm
FERÐASKRIFSTOFA
Verð á 4 daga ferð 22.900
Verð á 5 daga ferð 24.900
FERÐASKRIFSTOFA
Sími 652266
Njóttu lífsins í Newcastle. Frábærar verslanir með ennþá betra
verð. í Newcastle eru síórkostlegir veitingastaðir, leikhús og bíó.
Staðgreiðsluverð skv. gengi 15. ágúst miðað við 2 í herbergi.
Innifalið: Flug, gisting og flutningur til og frá flugvelli.
íslensk fararstjórn.
ÖRFÁ SÆTI LAUS