Pressan - 03.10.1991, Síða 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. OKTÓBER 1991
39
Ómar Siggeirsson
verslunarstjóri i
Herragarðinum
Hvað ætiar þú að gera
um helgina?
„Ég œtla ad fara út á
myndbandaleigu og ná
mér í góda mynft á föstu-
dagskoöldiö. A laugar-
daginn, eftir vinnu, eru
miklar líkur á aö ég kom-
ist í sjóbirtingsveiöi í Kerl-
ingardalsá, sem er ein-
hvers staöar fyrir austan
Vík í Mýrdal, og þar verö
ég fram á sunnudag."
líjf efjtisi ouuut
Símsvari
vikcinnar
Við
mæLuivi
meö
n M
h n it 11 ' W *•: *»*! íli |S:J
*• *:ÍÍÍ 1* ♦ÍÍÉ:|
Að gtórbygglngar verðl
iboðnar út á alþjóðlegum
markaði
það virðist orðið Ijóst að þessi
þjóð ræður ekki við að byggja
stærri hús en raðhús skamm-
laust. Sjáið bara Hallgríms-
kirkju.
Kabarett á Rauðu myllunni
þetta eru einu „sjóin" í bænum
sem tilheyra nóttinni og öllu
því sem í henni felst.
Pílultaati, keilu og módel-
Á Ömmu Lú rekst maður á:
Sonju Sorelli, Erlu Harðardóttur
og Gísla Blöndal, Guðmundu
Þórisdóttur og Sigurð Gísla
Pálmason, Svövu Johansen og
Ásgeir Bolla Kristinsson, Sig-
urð Kolbeinsson, Brynju Nord-
quist og Magnús Ketilsson,
Magnús Kristjánsson, Elínu
Sveinsdóttur og Pál Dungal,
Teit Lárusson, Dódó á Byigj-
unni, frú Margréti og Baldvin
Jónsson, Esther og Kalla í Pels-
inum, Elísabetu Hilmarsdóttur
hjá Flugleiðum, Willum Þór og
fleiri.
Björk Guðmundsdóttir
söngkona
„Góðan daginn.
Settu eitthvað
spennandi inn eftir
pípið,- ef pú porir."
Hinn
Sinatra á
Gamla kempan Haukur
Morthens er ekki meö neina
slorhljómsveit meö sér á
Naustinu þessa dagana. Þaö
eru þeir Eyþór Þorláksson
á gítar, Guðmundur Stein-
grímsson á trommur og
Guðni Guðmundsson á
hljómborö, sem leika meö
Hauki á föstudags- og laugar-
dagskvöldum á Naustinu í
vetur.
„Það er mesta furða hvað
Nacistinci
maður er,“ sagði Haukur
Morthens, sem staðið hefur í
eldlínunni frá því einhvern
tímann stuttu eftir stríð.
„Annars held ég að ég væri
ekki að þessu ef mér fyndist
ég vera þreyttur. Við spilum
náttúrlega þau lög sem ég hef
verið að syngja í gegnum árin
auk annarra laga. En við er-
um fyrst og fremst að leika
góða danstónlist.“
Nú hefur þú verið kallað-
ur Sinatra okkar íslend-
inga:
„Já, mér brá nú fyrst þegar
ég heyrði þetta, það var Jón
Múli sem átti upptökin að
þessu fyrir mörgum árum. Ég
vil samt ekkert vera að bera
mig saman við neinn. Ég er
að leika lögin mín og mér
finnst bara best að vera bara
ég sjálfur,“ sagði Haukur
Morthens.
flugi
og öðru lágstéttar-sporti. Fyrir
þau okkar sem eiga ættir að
rekja til moldarkofanna er
þetta sport góð aðferð til að
fallast í faðma við uppruna
sinn.
Ári Þjóðviljans
hann á það skilið, ekki síður en
söngurinn, trén, börnin og
hvað það nú heitir allt sem
fengið hefur heilu árin undir
sig.
ÍNNÍ
„Að klæðast stuttum pilsum
upp á hvern dag er tilbreyting-
aríaust. Ég bý þvi til síða kjóla
sem eru álíka sexi og stuttu
pilsin," segir tiskuhönnuðurinn
Isaac Mizrahl. Af orðum hans
má ráða að upphaf endaloka
jarðarlitirnir tekið yfir skæru
litina á karlmannapeysunum og
stórkostleg munstur, eins Cosby
var svo hrifinn af, eru orðin of-
boðslega púkó. Klassísk munst-
ur, jafnvel tweed, eru hins veg-
ar aftur orðin smart. Og peys-
urnar eiga ekki lengur að vera
hryllilega stórar eins og Cosby
vildi hafa þær, heldur temmi-
lega stuttar, með vaff-hálsmáli
og kannski svo litlar að þær
kallist ekki lengur peysur held-
ur prjónavesti. Þá er ekki átt
við vestispeysur eins og Hans
Kristján klæðist heimafyrir.
Um jólin kemur út hjá
Forlaginu ævisaga krist-
jáns eldjárns, fyrrver-
andi forseta, og fjallar
hún um líf forsetans frá
vöggu til grafar. Þaö er
gylfi GRÖNDAL sem skrifar
bókina og byggir hún
miklu leyti á dagbókum
og minnisblööum forset-
ans. Önnur af sama
stofni, en ööru eðli, er
minningabók jónasar
jónassonar útvarps-
manns. Þaö er svanhild-
ur konráðsdóttir, fyrr-
verandi ritstjóri Mannlífs
og höfundur bókarinnar
„Neistar frá sömu sólu",
sem skráir. Jónas þykir í
þessari minningabók
vera einlægurog hispurs-
laus aö vanda.
HVERJIR ERU HVAR?
Ritstjórnarstefna hins nafntogaöa timarits Playboy er alltaf jafn-
traust. Hún felst fyrst og fr^mst í því að taka persónur fróttanna
og klæða þær úr fötunum. I nýjasta blaöinu var þaö fyrrum Ung-
frú Virginia, Tai Collins (sjá mynd). Tai þessi komst í fréttirnar
þegarhun lýsti því yfir aö hún heföi sofið hjá Charles Robb, þing-
manni frá Virginíu-fylki. Robb þessi segist lítið kannast viö máliö
enda harðgrftur Lindu Bird, dóttur Lyndons B. Johnson, fyrrver-
andi forseta. í sama blaði er umfjöllun um „The Big Ten", tíu virt-
ustu háskóla Bandaríkjanna. Hún felst í því aö Playboy klæðir tíu
stúdínur úr fötunum og kemur þar í Ijós aö naf ngiftin „big" á viö
brjóst stúdínanna en ekki gæði námsins.
POPPIÐ______________________
Ný hljómsveit kemur fram á
sjónarsviðiö á Púlsinum í
kvöld. Hún heitir Plato og leik-
ur gamalt Hendrix- og Led
Zeppelin-rokk. Guðfinnur
Karlsson blæs í míkrófóninn,
Starri Sigurðsson á bassa, Jón
Örn Arnarson á trommur og
Kristbjörn Búason á gítar.
Á Tveimur vinum skemmta
enski trúbadorinn Leo Gille-
spie og látbragðsleikarinn og
galdrakarlinn frá Oz, Mick M, í
kvöld. .Það er Dömukvöld á
Hótel Islandi í kvöld í boði
morgunhæna Aðalstöðvarinn-
ar. Á veitingastaðnum og
kránni Staðið á öndinni leikur
Hilmar Sverrisson á orgelið
sitt, á Blúsbarnum leikur Sig-
urður Björnsson rólegan
kassagítarblús. Herdís Hall-
varðsdóttir og Gísli Helgason
verða á Fógetanum í kvöld. Sú
Ellen verður á Gauknum fram á
laugardag, Guömundur Rúnar
(súrmjólk í hádeginu og ...)
verður á LA Café í kvöld og
Borgarsveitin, Anna Vilhjálms
og Bjarni Ara verða í Borgar-
virkinu í kvöld og annað kvöld.
stuttu pilsanna sé að nálgast.
Ekkert lifir mörg ár í heimi
tískunnar. Og Oscar de la
Renta segir: „Mér finnst að all-
ar konur ættu að eiga að
minnsta kosti einn síðan kjól.“
Þar hafið þið það. Það hefur
engri konu tekist að standa
lengi gegn smekk Oscars.
ÚTÍ
Nú er klæðaskápur Bills Cosby
farinn úr tísku. Allur skápurinn
eins og hann leggur sig og þá
sérstaklega hið ævintýralega
peysusafn. 'Nú hafa nefnilega
^ *
GUÐBERGUR BERGSSON
meö nýja skáldsögu
Forlaginu fyrir jólin.
Guöbergur sjálfum
líkur er varla ofmælt
bókin verði eitt mark
veröasta rekaldið í jóla-
bókaflóöinu svonefnda.
Af Ijóöabókum sem
koma út hjá Forlaginu um
jólin má nefna bók eftir
ÞÓRUNNI VALDIMARSDÓTTUR
sem nefnist „Fuglar" og
Ijóöabókina „Ort" eftir
ÞÓRARIN ELDJÁRN sem
samanstendur af hefö-
bundnum kveöskap. Síö-
asta bók Þórarins, Hin há-
fleyga moldvarpa, kom út
í vor og hlaut misjafna
dóma gagnrýnenda.
,,Bílar eru hlutir sem vid
höfum allt í kringum okkur
en tökum lítiö eftir sem form-
um,‘‘ segir Inga Ragnarsdótt-
ir, sem er aö opna sýningu á
verkum sínum um helgina í
Nýlistasafninu.
Verkin sem Inga sýnir eru
listaverk búin til úr bílum sem
hún hefur fundið í bílakirkju-
görðum. Inga náer sér í bíl og
klippir hann í sundur á alian
mögulegan og ómögulegan
hátt, fær sér svo logsuðutæki
og sýður saman þar til úr
verður hið athyglisverðasta
listaverk. Inga segist velja bíl-
inn vegna þess að hann sé
svo allsráðandi í þjóðfélag-
inu; hann er mjög þægilegur,
mikill bölvaldur og algeng-
asta dauðaorsök ungs fólks.
„Er bíllinn kannski orðinn
okkar goð en fær svo sína
endanlegu stöðu upþi á
vegg?“ spyr Inga.
Hún sýnir líka verk úr svo-
kölluðum stúkkmarmara.
„Stúkkmarmari var mikið
notaður í súlur í kirkjum í
Evrópu á barokktímabilinu,"
segir Inga. Stúkkmarmari er
gerður úr gifsi, fiskilími og lit-
arefni. Inga notar allskonar
liti sem ekki finnast í náttúru-
legum marmara og verkin
minna á víkingahjálma, bíl-
vélar og vasa, svo eitthvað sé
nefnt.
Þessi verk voru fyrst sýnd
í einu stærsta gallerii í Munc-
hen í ágúst á þessu ári, en
sýningin er fyrsta einkasýn-
ing Ingu hér á landi. Hún er
búsett í Þýskalandi.
Endcirbozttar volkswagenbjöllur og BMW