Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 19

Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21, NÓVEMBER 1991 19 1O1V0I; TOLVUR HÉROG TÖLVOR ÞAR= Tölvur gegna svo stóru hlutverki í daglegu lífi lands- manna að allt athafnalíf lamaðist ef þeim væri kippt úr Oddur; Þessi fyrsta tölva var i fjórum stórum einingum en nú er löngu búið að leggja henni. Fyrsta tölvan sem kom til landsins Kostaði á við dýrt einbýlishús sambandi á einu bretti. Það er sama hvert litið er: Tölv- ur og tölvukerfi halda flestu gangandi sem máli skiptir. Hvort sem við erum að þvo í þvottavélinni heima. greiða afborgun lána í banka, kaupa epli úti í stórmark- aði eða flugfarseðil á næstu ferðaskrifstofu. Það eru tölvur hér og tölvur þar og tölvur alls staðar. Enginn sér fyrir endann á þeirri hröðu tækniþróun sem á sér stað á tölvusviðinu en sérfræðingar halda þvi fram að innan fárra ára muni þekkingarafl tölvunnar gera hana að nánasta samstarfsaðila einstaklingsins. Við litum á fáein atriði sem snerta tölvur og tölvunotkun landsmanna. EIRÍKUR JÓNSSON Ég er meö lölvu heima sem ég nota eingöngu til aö skrifa þaö sem ég þarf aö skrifa og kann ekki aö gera neitt annaö meö tölv~ una. Þó er ég búinn aö fá mér leik sem gengur út á þaö aö elta einhvern orm meö tilheyrandi pípi úr tölvunni af og til. Þetta er ágœtis afslöppun, aö elta orminn. Háskólatölvan þótti undur og stórmerki á sínum tíma. Hún samanstóð af fjórum stórum einingum og var hver eining á stærð við stórt skrif- borð. Tölvan var látin sinna vísindalegum og fræðilegum útreikningum og olli byltingu á þessu sviði hérlendis. Odd- ur Benediktsson sagði að hún hefði til dæmis verið notuð í þágu mælingaverkfræðinga, Hafrannsóknastofnunar við tölfræðiútreikninga, alman- aksútreikninga, tjónaskýrsl- ur tryggingafélaga voru reiknaðar út í tölvunni og Veðurstofan notaði tölvuna mikið við útreikninga. Sömu- leiðis Orkustofnun varðandi útreikninga í tengslum við virkjunarkosti og Vegagerðin reiknaði Keflavíkurveginn á þessa tölvu. Skýrsluvélatölvan var látin sjá um alla gagnavinnslu fyrir opinbera aðila og þótti marka mikil tímamót á því sviði. Háskólatölvan var not- uð i ein 10 ár en þurfti þá að vtkja fyrir fullkomnari bún- aði. ..Fvrstu tvær tölvurnur komu um svipad leyti til landsins eöa í árslok 1964. Háskólinn fékk IBM 1620 og Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkurborgur fengu IBM 1401. Háskólatölvan kostadi svipad og dýrt einbýl- ishús en ná er venjuleg og údýr einmenningstölva miklu fljótari ad reikna en þessi fyrsta tölva," sagdi Odd- ur Benediktsson, prófessor viö Háskólann, þegar viö spuröumst fyrir um upphaf tölvuvæöingar hérlendis. Hann var fyrsti starfsmaöur Reiknistofnunar Háskólans en fyrsti forstööumaöur var Magnús Magnússon prófess- or. COFClCltCI Innifalidí■ 1.41 MS-UUSog frá PC-TölvU; skák, golfo.fi Veldu öfluga, áreidanlet slaginn á verði sem sérfræðingarkalla sé ^GMIPP^ Smmr ^RBSiHiWlw^ '-16örgjö ár, 101 rafgreit n henni 'ordata nútímatölvu tilbúna í “töktímamót: P* • • MICROTOLVAN Suðurlandsbraut 12 - Sími 688944 - Fax 679976

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.