Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991
4
.VJNDIR
OXINNI
Þorvaldur
Veigar
Guðmundsson
formaður læknaráðs
Landspitalans
— Hvers vegna
viljið þið ekki nota
stimpilklukku?
„Stimpilklukkur
veita ekki það aðhald
sem sumir virðast
halda. Spjald i rauf
segir ekkert til um
vinnuna, hvort þú ert
að störfum eða að
drekka kaffi. Þá telja
margir læknar að
starfið sé ekki 8 til
4-vinna, menn eru að
taka með sér vanda-
mál heim á kvöldin
og um helgar."
— Þúsundir laun-
þega búa við stimp-
ilklukku. Gætu þeir
ekki margir haft uppi
sömu röksemda-
færsluna?
„Ég býst við þvi, en
það fer eftir eðli vinn-
unnar. I dæmigerðri
færibandavinnu getur
stimpilklukka um leið
verið vinnuskýrsla, en
það er ekki hægt hér.
Þá er ætlast til þess
að við skilum vinnu-
skýrslum auk þess að
stimpla inn og spar-
ast þá litið."
— Er einhver slæm
samviska á bak við
tregðuna, er tjd. ótt-
ast að launin dragist
verulega saman?
„Siður en svo. Yfir-
vinna hefur ekki verið
viðurkennd nema um
bráöavakt sé að ræða
og það hefur verið
strikað yfir vinnu sem
sannanlega hefur ver-
ið unnin. Hjá sumum
sem nota klukkuna
hafa launin jafnvel
hækkað. Þetta er fyrst
og fremst prinsipp-
mál. Við aðstæður á
spitulum gæti stimp-
ilklukka jafnvel auð-
veldað misnotkun."
— Á ekki vinnu-
veitandinn að hafa
valdið i þessum efn-
um?
„Við erum ekki á
móti eftirliti og erum
tilbúnir að taka á mál-
um ef eitthvað er að.
Þetta er bara ekki
leiðin og það hefur
ýtt undir óánægjuna
hversu kynningin á
þessu hefur verið
slæm. Sambandið á
milli stjórnenda og
þeirra sem vinna hjá
þeim er vandamál."
Læknataó Landspitalans hefur
bemt þvi til lækna spitals aó
nota ekki stimpilklukkur aó svo
komnu mali. þott stiomendur
spitalans hah skipaó svo fynr
Landsbankinn á Fáskrúðsfirði
- eigendurnir höfðu leigt kvótann fyrir 1,2 milljónir
Við uppboðsmedferð ú
Stjörnunni SU-OOS. niu lonnu
hút frú Fúskrúðsfirði, kom i
Ijós uð uppboðsþolinn Sult-
funif hf. ú Neskuupstað hufði
selt bútinn 01} nýir eiyendur
leiift '.!() tonn uf kuótunum til
eins úrs. Hæstbjóðundi i bút-
inn, Ijundsbunkinn ú Fú-
skrúðsfirði, keypti búlinn ú
uppboði fvrir 7.S milljónir
krónu.
Orfáum dögum fyrir annað
og síðara uppboðið kom í Ijós
að einstaklingarnir sem
keyptu bátinn af Saltfangi.
Vulur Þórurinsson og (iuð-
rnundur Vulur Slefúnsson.
höfðu leigt kvótann. Þeir
leigðu 30 af 37 tonna kvóta
bátsins í september til Pólar-
síldar hf. á Fáskrúðsfirði. en
Valur er starfsmaður fyrir-
tækisins. Samkvæmt heim-
ildum PRESSUNNAR var
kvótinn leigður á 40 krónur
kílóið eða á 1,2 milljónir sam-
tals.
Landsbankinn mun vera í
nokkrum vanda staddur
vegna þessa máls. Kvótaleig-
an er lögleg samkvæmt
kvótalögum og bankinn á
ekki endurkröfurétt í leigu-
upphæðina. Ekki er þó alveg
víst að bankinn verði fyrir
fjárhagslegu tjóni vegna
málsins, því vonir standa til
að fyrirtæki í bænum kaupi
bátinn eða þá hreppurinn.
sem á forkaupsrétt. Annars
er viðbúið að bankinn verði
að leita til dómstóla. en engin
fordæmi eru (yrir máli af
þessu tagi.
..Landsbankinn vissi af
þessu og tók tillit til þess í til-
boði sinu. Hann hafði engin
mótmæli uppi. Staðreyndin
er sú að við settum bátinn á
uppboð. Kvótinn hafði
minnkað úr 80 tonnum, sem
við reiknuðum með, i 37 tonn
og við gáfumst upp." sagði
Valur í samtali við PRESS-
UNA, en hann er hrepps-
nefndarfulltrúi fyrir Alþýðu-
bandalagið á Fáskrúðsfirði.
PRESSAN ritaði sl. sumar
um erfiðleika Saltfangs á Nes-
kaupstað. Fyrirtækið fékk
talsverða fyrirgreiðslu frá
Landsbankanum. en einn
eigenda, Höskuldur Guð-
mundsson, hafði lýst því yfir
að fyrirtækið yrði flaggskip
einkaframtaksins í bænum,
gagnvart Sildarvinnslunni og
sósíalistum. Skömmu síðar
sögðu tveir af þremur stjórn-
armönnum sig úr stjórninni
og Höskuldur sat einn eftir.
Kvótinn af Stjörnunni SU 8 var framseldur. Það er ekki
einsdæmi. Mjög mikið hefur verið um að kvóti af smábátum
og trillum hafi verið seldur. Kvótasala hefur verið umdeild
en sennilega sjaldan eins og í þessu tilfelli.
Gjaldþrot Hótels Stefaníu
Bústjóri krefst leigu eða fá innbúið afhent
Hreinn Pálsson, bústjóri
þrotubiis Hótels Stefuníu.
setfir uð til tfreinu komi múls-
höfðun vetfnu heimildur-
luusrur notkunur Intfunnur
Arnudóttur ú luusumunum
sem tuldir eru eitfn þrotubús-
ins.
Intfunn tferði skömmu fyrir
tfjuldþrot Hótels Stefuniu
sumnintf við Stefán Sigurðs-
son, eitfinmunn sinn otf eitf-
undu hótelsins, um leitfu ú
innbúi otf tækjum hótelsins.
en þeirri rúðstöfun vur mót-
rnælt. Krefst bústjóri þess uð
fú leiifusfreiðslur fyrir riotkun-
iriu eðu fú innbúið ufhent
Hótel Stefanía var að kröfu
Hreinn Pálsson er bústjóri í þrotabúi Hótels Stefaníu.
Búnaðarbankans tekið til
gjaldþrotaskipta 19. júlí.
Skuldirnar reyndust 92 millj-
ónir króna, en eignir taldar
nema tj til 7 milljónum með
hinum umdeildu tækjum. Bú-
stjóri hefur að undanförnu
kannað riftunarleiðir vegna
tveggja leigusamninga frá
hendi Stefáns til Ingunnar
eiginkonu sinnar skömmu
fyrir gjaldþrotsúrskurð. en
eftir að beiðni bankans var
lögð fram. Oþinglýstir papp-
írar voru lagðir fram. þar sem
Stefán leigir konu sinni ann-
ars vegar reksturinn (Hótel
Stefanía) og hins vegar fast-
eignirnar. I þeim samningi
sem fyrr var gerður var kveð-
ið á um að innbúið og tækin
yrðu eign þess hlutafélags
hjónanna sem skráð hefur
verið fyrir fasteignunum.
Þær fasteignir keyptu Ferða-
málasjóður og Byggðasjóður
saman á uppboði í haust.
,,Það var ákveðið á skipta-
fundi að leita eftir leigu-
greiðslum vegna þessara
ákveðnu eigna, enda niður-
staðan sú að þrotabúið ætti
þær. En á ágreininginn hefur
ekki reynt í raun, því Ingunn
hefur ekki svarað til um hvort
til standi að greiða umbeðna
leigu." sagði Hreinn.
Hjalli Arnason er nybakadur heimsmeislari i kraftlyftinqum
DEBET
..Hjalti er alveg gríðarlega duglegur að æfa og
leggur mikið á sig til að ná árangri." segir Óskar
Sigurpálsson hjá Æfingamiðstöðinni.
..Hann er einstakt góðmenni og glaðlyndur
húmoristi og jákvæður við alla. Hann er ósér-
hlífinn og duglegur við æfingarnar og jákvæður
gagnvart æfingafélögum og samkeppnismönn-
um," segir Valbjörn Jónsson, bakari og vin-
ur. „Hjalti er vinur vina sinna og hreinskiptinn.
Hann stundar æfingarnar sínar af samviskusemi
og íþróttirnar eru látnar ganga fyrir í lífinu.
Hann á gott með að koma fram og er ófeiminn.
Hann er duglegur að tala fyrir hönd íþróttarinn-
ar. ekki bara sjálfs sín." segir Ólafur Sigur-
geirsson, fararstjóri á heimsmeistaramót-
ió. „Hann er góður vinur. einlægur og góðhjart-
aður. í íþróttum er hann mjög ákveðinn og ætlar
sér stóra hluti. Margir höfðu ekki trú á að hann
næði þessu takmarki en nú er hann búinn að
sýna það og sanna." segir Eggert Bogason vin-
ur. „Hjalti er prýðisdrengur, ákveðinn og áræð-
inn og hikar ekki við að gera hlutina. Alltaf já-
kvæður, hress og létt yfir honum. Hann er mikill
stemmningsmaður á mótum og lyftir vel undir
álagi og hvatningum," segir Stefán Hallgríms-
son hjá Orkulind.
Hjalti „Úrsus" Árnason
heimsmeistari í kraftlyftingum
KREDIT
„Hjalti virkar stundum hrjúfur og rudda-
legur því hann talar oft áður en hann hugs-
ar. Hann er ekki illa innrættur og meinar
oft ekki það sem hann segir, en það kemur
bara þannig út,“ segir Oskar Sigurpálsson.
„Hann er stundum fijótfœr og hættir til að
vera óhóflega bjartsýnn og ætla sér of mik-
ið,“ segir Valbjörn Jónsson. „Hjalti er svolítill
göslari og maður verður stundum nervus
um að hann klúðri móti. Hann vandar ekki
nógu vel til hlutanna og getur verið fljót-
fær," segir Olafur Sigurgeirsson. „Helsti galli
hans er sá að það veður einum of mikið á
kallinum. Hann hefur skoðun á öllu og sú
skoðun er sú eina rétta," segir Eggert Boga-
son. „Mér finnst hann hafa smitast of mikið
af „body building" og finnst hann ætti að
stunda kraftæfingaraar betur. Stundum er
hann líka of kaldur við að taka grimmar æf-
ingar rétt fyrir mót og of stuttar hvíldir á
milli æfinga," segir Stefán Hallgrímsson.