Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 39

Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 39
39 Zn, líl eJjUn, víhmíi FIMMTUDAGUR P|flSf f.V 21. NÓVEMBER 1991 Nu stendur yfir i Ný- listasafninu myndlistar- sýning erlings pals ingv ARSSONAR. Erlingur Páll læröi i MHI og i Þýska- landi. Þetta er fimmta einka- sýning hans en hann hef- ur einnig tekið þátt i sam- sýningum hér á landi og erlendis. Á sýningunni i Nýlistasafninu sýnir Er- lingur Páll oliumálverk. Sýningin stendur til fjórða desember. erró hefur opnað allsér- stæða sölusýningu á grafikmyndum í Nýhöfn i Hafnarstræti. Erró hefur meöferðis myndir eftir ýmsa listamenn sem komiö hafa við sögu á ferli hans, aöallega i París. Uppistaöa sýningarinnar er verk kennd viö figúra- tifa frásögn, sem var fyr- irferöarmikil i frönsku listalifi á sjöunda ára- tugnum. byrwöi á þnöjudagskvöWiö var. I kvöld leikur Eldfuglinn meö þeim braeömm Karli og Grétari Örvarssonum lög af ný- utkominni plötu ásamt nokkr- um gömlum stuönúmarum. Anna Vilhjálms veröur ásamt Borgarsveitinni á kántrikránni i Borgarvirkinu i kvöld. Bjöm Thoroddsen laikur djass maö félögum sinum á Blúsbamum Bjarndís Arnardóttir þingvóröur á Alþingi Hvað ætlar þú að gera um helgina, Bjarndís? „Ég verb i þinginu til klukkan 20 á laugardags- kvöldib og þá var ég ab hugsa um ab finna mér góba dramatík í ein- \hverju kvikmyndahúsa \borgarinnar. Eftirvinnu á sunnudaginn œtla ég annabhvort ab fara út ab borba á Horninu meb raubvíni og öllu tilheyr- andi eba taka dagmn heima og undirbúa góba máltib fyrir kvöldib. Mat- ur er mannsins megin." Sagnanökkvinn landar ,,Vib köllum þetta „Sagna- nökkvinn landar" og atribi okkar Tolla verbur þannig ab um leib og Ijóbin verba lesin verba myndir Tolla sýndar á tjaldi,'' sagbi Einar Már Guð- mundsson rithöfundur í samtali vib PRESSUNA. Sagnanökkvinn landar er nafn samkomu sem Tolli og Einar standa fyrir í Borgar- leikhúsinu í kvöld og ásamt þeim koma fram Megas. Bubbi, Diddú, Vigdis Gríms- dóttir, Þórarinn Eldjárn og Ólafur Gunnarsson. Væntanleg er bók frá þeim Einari og Tolla en í henni verða Ijóð eftir Einar og myndir eftirTolla. Bókin heit- Tilvist systur- morðingja Þetta er fyrsta duubu- mkksplatan sem kemur út ú Islundi." segir Fróði Finns- son, giturleikari hljómsveit- arinnar Somricide. Somrici- de er enska, en ú þvi ástkæru ylhýra útleggst þab systur- morbingi. Hljómsveitina skipa, auk Fróða. Gubjón Óttarsson. Gísli Sigmundsson. Bogi Reynisson og Karl Ágúst Gub- mundsson. Þeir piltar eru all- ir ungir að árum, fimmtán til átján ára. Þrátt fyrir ungan aldur semja þeir lögin og textana sjálfir og eru sjálfsagt með yngstu lagasmiðum sem sent hafa frá sér frumsamda plötu hér á landi. ir „Klettur í hafi ', þó ekki til- vísun til auglýsingaherferðar Framsóknarflokksins; „Klett- urinn í hafinu". Einar sagði samstarf sitt og Tolla eiga sér töluvert langan aðdraganda. en fyrir tveimur árum vann Einar sýningar- skrá fyrir Tolla: „Við fundum þá að okkur langaði að starfa meira saman," segir Einar. „Ljóðin eru sótt í svipaða veröld og myndirnar. í hafið. fjöllin, auðnina og hið villta mannlíf. Og við erum svolítið að leita að rótum þjóðarinn- ar. Okkur finnst það skipta máli á þessum tímum þegar þær vilja svo auðveldlega glatast." flKfíDEMISK TCJGPRflUT .. Þetta er ný Ustastefna. Ég er fyrst- ur Islendinga til ab fara af stab meb sjálfstæba list og stefnu," segir Bjarni Þórarinsson sjónhátta- fræbingur. Bjarni. sem sumir kalU reyndar doktor Bjarna, opnabi á múnudaginn Sjónarspil á Hressó. Bjarni útfærir verk sin á speglum hússins. En hvers konar verk eru þetta? „Þetta er visiólist og vísíó- lýsing. Þetta er nýr húmanismi, held ég sé að fara af stað með Endurreisn," er svar Bjarna. Bjarni segir aðaiatriðið hjá sér vera „endurreisn íslensku handrita- gerðarinnar" eins og hann orðar það. Bjarni er að leggja grunninn að nýrri menntastofnun sem hann kall- ar vísiakademíu. en grunnur hennar er akademísk tugþraut. í þeirri tugþraut eru meðal annars vísihand- ritafræði, kristalsheimspeki og vísitungumálafræði svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur doktor Bjarni í smíðum Víslendingabók, Bendu og Heims- springlu. Auk þess er Ijóðabók í .bígerð en Bjarni yrkir undir nafninu Kokkur Kirjan Hvœsir. Sororicide vann síðustu Músíktilraunir og meðal vinninga voru tímar í hljóð- veri. Afraksturinn má heyra á plötunni. Hilmar Órn Hilm- ursson og Tómas Tómasson aðstoðuðu þá við upptökur, en þar eru sannir fagmenn á ferð. Platan heitir The Entity, eða tilvistin. en allir textar á henni og sömuleiðis allt les- mál á umslagi er á ensku. Ástæða þess er að sögn Fróða sú að meiningin er að koma henni á framfæri erlendis. Fróði er sonur Finns Torfa Stefúnssonarsemgerði garð- inn frægan með Oðmönnum á sínum tíma. Hvernig likar honum tónlist sonarins? „Bara vel. Hann var með okkur i stúdíóinu og hjálpaði okkur að taka upp," er svar Fróða. i kvöld. M*ö Bimi leika Björn Sveinbjörnsson á kontrabeesa og Halldór Gunnlaugur Hauks- son á trommur. Djammaess- jónin um siöustu helgi tökst vonum framar og var fultt hús af hinum og þessum tónlistar- mönnum sem tóku til skiptis i hljóöfaerin. Þeö veröur fram- hald á þessum uppákomum nokkrar naastu helgar. föet áagsi MdM Siggi Johnnie og Bjami Ara inn i BotgarvMIA meö brauki og bramli og syngja moö Borgar- sveitinni. A föstudags- og laugardags- kvöld maatir á Gaukinn aust- firska bandiö Sú Ellen meA þeim féiögum Ingvarí, Halla og Guömundi. Cnossroads leika á Blúsbamum á föstudags- kvöld. Ástþór Helgason leikur Einhvern tímann var sögb sú lygasaga afLeonardo da Vinci ab hann hefbi leitab logandi Ijósi i mörg ár ab manni sem væri nógu púkalegur til ab silja fyrir sem Júdas á mynd meistarans af síbustu kvoldmáhíbinni. Þegar hann loks fann manninn meb rétta andlitib kom í Ijós ab þar var kominn sami mabur og hafbi setib fyrirsem Jesú nokkrum árum fyrr. Einhvern veg- inn sky-st þessi saga upp í hugann þegar umbreytingin á Hrafni Gunnlaugssyni blasir vib. Þessi bjarti engill úr Menntaskólan- um í Reykjavík er orbinn ab púka. ÆSKUMYNDIN islensk tónverkamiðstöð hefur gefiö út bókina „New Music in lceland” sem fjallar um islenska tónlist og tónlistartif á þessari öld. Bókin er skrif- uð á ensku og það er Svi- inn GÓRAN BERGENDAL Sem skrifar hana, en hann hef- ur meðal annars fjallað mikið um íslenska tónlist i sænska útvarpinu. POPPK) Nú á Gaukur á stöng eins árs afmaeli. Staöurinn er fyrir löngu búinn aö geta sér gott orö sem matsölustaöur og þangaö flykkist fölk i hádeg- inu og faer sár góöan og vel útilátinn mat f tilefni afmaelis- ins hefur Úlfar gaukur skipu- lagt afmael is-rokkhátiA sem mæIlm MEÖ aem aeaálfuBtrúa I London það er fínt að hafa hann þar Endurrelsn Þjóðlelkhússlna og þá er átt við leiklistina en ekki húsið sjálft Bíóaýnlngum klukkan 1, 3 og Jafnvel 5 á nóttunnl þær væru bæði góðar fyrir þá sem geta ekki sofið og eins fyr- ir þá sem vilia horfa á eina mynd fyrir vinnu Að fóík getl greltt afnola- gjöldin aín með ónýttum peraónuafalaettl það er ekkert réttlæti í því að þau séu eini skatturinn sem leggst flatur á alla ÍNNÍ Nú þegar menn hafa komist að því að tíundi áratugurinn verð- ur áratugur fjölskyldunnar (sá níundi var áratugur egósins) er kominn timi til að rifja upp fjöl- skylduböndin sem flosnuðu upp fyrir tíu árum eða svo. Fara í heimsókn til mömmu. Fða pabba. Fólk ætti þó að hafa það hugfast að sækja sér ekki fyrirmyndir i heimsbók- menntirnar; ekki Ödipus, sem lagði móður sina þegar hann kom heim og plokkaði úr sér augun: ekki Hamlet, sem vafr- aði tuldrandi um. lét kærustuna flakka og drap alla hina; og ekki Biff i Sölumanninum, sem henti sér fyrir fætur föðurins til að sannfæra hann um að son- urinn væri mislukkaður svo gamli maðurinn skrúfaði frá gasinu. Biff hirti liftrygginguna. Hann tilheyrir þvi ekki áratug fjölskyldunnar heldur niunda áratugnum. ÚTÍ Plaköt i álrömmum. Þau eru gersneydd sjarmanum sem hvíldi yfir innrömmuðu alman- aksmyndunum í gamla daga. Það er að minnsta kosti sjarmi yfir þeim í minningunni. Ting og Chagall eru líklega verstir. Plaköt eftir þá í áirömmum eru orðin svo algeng að það jafnast á við að hafa Kelloggs-pakka upp á vegg að hafa myndir eít- ir þá hangandi heima hjá sér.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.