Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 22
22
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991
K’IVUJ;
Ótakmarkaðir möguleikar tölvuleikja
með blvöntum
HeilaskurMakningar
on loftbardaqar
Kill stærsta vi’rslunurfyrir-
tæki landsins cr Haykaup
sem veltir um W þiisund
milljúnum krúnu ú úri. Kram
til þessu hafa allar túlur sem
stunda aú huki þessum millj-
úrfíum eerid færdar sam-
keæmt ifamalkunnum ad-
ferfium. Vid þad verk hefur
Ixind einnu hæst hlýunta oif
stmklehur og her ekki ú öAru
en fyrirtækih hufi komisl
hærileifa uf med þessum
vinnuhrúifdum. Nú hefur
hins veyur verifí ráfíisl í ufí
tolvuvæfíu ullt fvrirtækifí
samhvæmt nýjustu tækni oy
kostur þafí Haykaup yfir Wl)
milljúnir krúna ufí kasta hlý-
únlunum ot> fú tölvur í stafí-
mn.
,,Við fengum mjög gott
kerfi frá breskum ráðgjafa á
miöjum sjöunda áratugnum
og það hefur reynst okkur
vel. Kerfið bytfffðist hins ve«-
ar á blýöntum of? strokleðr-
um og allt innra eftirlit unnið
með handskráningu. Einu
tölvurnar sem hér hafa verið
tengdust bökhaldi sem var
tölvuvætt sem slíkt árið 1987.
Þetta hefur verið eitt minnst
tölvusetta fyrirtæki landsins,"
sagði Jön Ásbergsson, for-
stjóri Hagkaups.
,,Með strikamerkingum
hefur hins vegar orðið mesta
bylting í verslunarrekstri frá
því að peningar komu til sög-
unnar og menn hættu vöru-
skiptum. Nú má sjá sölu í
hverri einingu um leið og hún
fer fram. Með samtengingu
strikamerkja og sölukassa
við allt bökhald breytir
það innkaupum,
birgðahaldi.
uppsetningu í
verslunum og
það breytir
öllu gagnvart
búðunum.
Við áætlum að
Ijúka við tölvuvæðingu alls
fyrirtækisins um mitt næsta
ár."
Jön Ásbergsson sagðist
hafa (arið eina yfirreið um
allt fyrirtækið og hitt alla
starfsmenn til að skýra út fyr-
ir þeim þær breytingar sem
tölvuvæðingin hefði í för
með sér og hver tilgangurinn
væri með henni. Hann sagði
að göðar líkur væru á að
kostnaðurinn við tölvukaup-
in skilaði sér. Hins vegar
fengi Hagkaup ekkert sér-
stakt forskot í santkeppninni
með þessu því aðrir tölvu-
væddu líka í sínunt fyrirtækj-
um. Hagkaup hefði aftur á
móti setið eftir með skarðan
hlut ef ekki hefði verið ráðist
í þetta verkefni sem ætlunin
væri að vinna af slíkum
myndarskap að það skipti
sköpum fyrir fyrirtækið i
framtiðinni.
— Hverfu þú ullir hlýantar
af skrifstofunum'.'
„Ég vil nú ekkert fullyrða
um það. Sjálfur er ég með
einn í hendi núna, nýyddað-
an." sagði Jón Hagkaups-
stjóri.
margir stunduðu ýmsar
íþróttir i tölvuleikjum svo
sem golf.
SÍFELLT YNGRI
ALDURSHÓPAR
Með tilkomu leikjatölv-
anna hefur aldur þeirra sem
stunda tölvuleiki sífellt færst
neðar. Þessar tölvur eru mjög
einfaldar í notkun því það er
nóg að kveikja á þeim og leik-
urinn er kominn inn. Jafn-
framt hefur komið nýtt úrval
leikja sem eru ætlaðir krökk-
um. Nú er ekki óalgengt að
foreldrar eða afar og ömmur
séu í tölvuleik við litla ljósið á
heimilinu í stað þess að lesa
því sögur og Ijóð. Um árif
SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR Ég á gamla tölvu
heima og eldgamlan prentara sem ég hef notaö viö
ritvinnslu. Þetta hefur eingöngu veriö í sambandi viö
störf mín í horgarstjórn og fyrir Framsóknarflokkinn
En þar sem þetta eru oröin svo gömul og úrelt tœki,
sérstaklega prentarinn, hef ég lítiö getaö unniö viö
tölvuna upp á síökastiö. Hins vegar er ég á tölvu-
námskeiöi núnu og ætla aö fá mér betri tölvu og
prentara í framhaldi af þvi. Þaö eru leikir í gömlu
tölvunni en ég hef ekki notaö þá. Yngri dóttir mín
geröi aftur á móti nokkuö af því, en ég er alveg
ókunnug þessum leikjum.
BRUGÐIÐ Á LEIK VIÐ
HEIMIUSTÖLVUNA
Það eru ekki allir sem eiga
sérstaka leikjatölvu en þá er
gjarnan brugðið á leik við
heimilistölvuna.
Leikjaframleiðsla
fyrir PC-tölvur
hefuraukist
mjög mikið á
allra síðustu
árum síðan
þær lækk-
uðu í verði og
hafa þar með
orðið algengari
heimilum.
Grunur leikur á að
víða séu þessar
tölvur ekki síður not-
prófa einn nýjan.
aðar til leikja en að færa
heimilisbókhaldið. Enda eiga
nú allir fjölskyldumeðlimir
að geta fundið leiki við sitt
hæfi.
Leikir frá bandaríska fyrir-
tækinu Ciera eru til dæmis
mjög vinsælir um þessar
mundir. Framan af þurfti að
skrifa inn skipanir á ensku
við þessa leiki. en núna eru
skipanir kallaðar fram með
músinni. Einnig hafa gæði i
grafík og mynd aukist mikið.
Eins og áður segir eru flug-
hermisleikir sívinsælir og þar
er hægt að velja um gífurlega
margar tegundir. Allt frá því
að stjórna rólegu farþega-
flugi og til þess að taka þátt í
æsipennandi loftbardaga á
orrustuþotum. Þá má einnig
heyra þátttakendur tölvu-
leikja bera saman bækur sín-
ar um leiki eins og Robin
Hood. Gunship 2000, Castles.
Might and Magic og Thunder-
hawk. Og svo eru það auðvit-
að hinar vinsælu heilaskurð-
lækningar sem uppfylla
drauma þeirra sem ætla í
læknisfræði og þeirra sem
aldrei eiga möguleika á slíku
námi.
Nú eru komin sérstök hljóð-
kort í leikjum sem tengja má
við PC-tölvur til að gefa leikj-
unum hið rétta yfirbragð.
Þetta þótti mikil framför þar
sem PC-tölvurnar gáfu bara
frá sér fremur ámátleg píp og
skræki fyrir tíma hljóðkort-
anna.
FLÓÐ AF ÓLÖGLEGUM
AFRITUNUM
Verð á tölvuleikjum út úr
búð er mismunandi. Meðal-
verð á leikjum fyrir PC-tölvur
mun vera um fjögur þúsund
krónur. Þetta finnst mörgum
leikjaaðdáendum vera full-
mikið og leita því annarra
ráða til að verða sér úti um
leiki. Það er raunar hægur
vandi. Mikið af ólöglegum af-
ritum leikja er á markaði er-
lendis þar sem þetta er rekið
eins og hver annar bissness.
Hér reyna menn að afrita
Mikið úrval af tölvuleikjum er
hægt að fá i verslunum og
ólöglegar afritanir leikja eru
arðbær framleiðsla.
leiki sem þeir fá að láni hjá
vinum og kunningjum.
Að sögn Braga í Tölvuhús-
inu eru hópar erlendis sem
halda uppi skipulagðri starf-
semi við ólöglegar afritanir
leikja. öft séu þarna á ferð-
inni afritanir af glænýjum
leikjum sem varla eru komnir
á markað. Þá sé um það að
ræða að starfsmenn í fyrir-
tækjum sem framleiða tölvu-
leikina leki þeim út jafnóðum
í hagnaðarskyni. Hér heima
sé ekki óalgengt að einhver
festi kaup á tölvuleik og
láni hann síðan kunningja
sínum sem notar
tækifærið og afrit-
ar leikinn. Það sé yfirleitt
auðvelt að afrita leikina og
mönnum veitist létt að yfir-
stíga þær hindranir sem reynt
er að setja til að stemma stigu
við þessu.
(íeysimikifí er framleitl af
ttílvuleikjum og þeir eru
orfínir vinsælt túmstundu-
gaman hér sem i ofírum lönd-
um. Hver og einri ú afí geta
fundifí leiki vifí sitt hœfi enda
eru afídúendur tölvuleikj-
anna ulll frú nokkurru úra
hornum upp í lashurfía gam-
ulmenni sem drepa timann
vifí þessa túmstundaifíju.
Möguleikarnir eru nær
úþrjútandi og mefían úfull-
nægfíur karlskröggur dundar
sér vifí afí afklæfía stúlkur í
tölvuleik er stelpa í næsta
húsi önnum kafiri vifí heila-
uppskurfí i leikjatölvunni
sinni. Mörgum finnst tölvu-
leikir nokkufí dýrir en úlög-
legar afritanir ú lægra verfíi
grassera ú þessum murkufíi.
Bragi í Tölvuhúsinu á
Laugavegi sagði okkur að nú
mætti bóka að í kjölfar vin-
sælla kvikmynda fylgdu
tölvuleikir. Mætti nefna sem
dæmi Turtles 1 og Turtles 2,
Dick Tracy og Terminator 2.
Einnig væru flughermisleikir
jafnan mjög vinsælir og
Ungir aðdaendur tólvuleikja
þessa á blessuð börnin deila
svo uppeldisfræðingar og
menningarstjórar. Meðan
sumir segja að þetta þjálfi
hugsunina og venji börnin
við tölvutækni telja aðrir að
börnin verði fyrir óæskileg-
um áhrifum og þau lifi um of
í gerviheimi tölvanna.
ÞÓRHILDUR
ÞORLEIFSDÓTTIR
Nei. ég á ertga tölvu. En
þuö væri mjög gott aö
eiga tölvu, ekki síst þar
sem börn eru á heimil-
inu, og þau gætu þá van-
ist því aö nota tölvu.
Þetta er á dagskrá þegar
tekjur gefast.
Strikamerkingar tengdar búóarfcössum útrýma blýants- og
strokleðursnotkun Hagkaupsmanna
Hagkaup loks að tölvuvæðast
Tíu milliarða
velta var skráð