Pressan - 21.11.1991, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991
37
F
A yrsta janúar verður breyting á
rekstri heilsuhælis NLFÍ í Hvera-
gerði. Þar verða reknar tvær deildir,
endurhæfingardeild
og heilsuhæli NLFÍ.
Samhliða þessum
breytingum verða
stöður yfirlæknis,
framkvæmdastjóra
og hjúkrunarfor-
stjóra auglýstar laus-
ar til umsóknar. Núverandi fram-
kvæmdastjóri er Eiríkur Ragnars-
son en mörgum innan heilbrigðis-
stéttarinnar sýnist Ijóst að skipta
þurfi um framkvæmdastjóra eigi
friður að haldast innan stofnunar-
innar. Samkvæmt samkomulagi því
sem Sighvatur Björgvinsson
gerði um framtíðarskipan mála
verður endurhæfingardeildin á föst-
um fjárlögum en heilsuhælið fær
fastan ríkisstyrk. Endurhæfingar-
deildin verðu rekin með svipuðu
sniði og Reykjalundur ...
✓
I ísafjarðarblaðinu Bæjarins besta
í síðustu viku er frétt um að stílabók
hafi verið stolið. Þarna er ekki um
að ræða neina venjulega stílabók,
því í hana eru skráðar allar skamm-
tímaskuldir viðskiptavina verslun-
arinnar Mána á ísafirði. Svo sem
nærri má geta tapar verslunin ein-
hverjum fjármunum komi bókin
ekki í leitirnar. Ekki er vitað hvort
þarna var einhver stórskuldari á
ferðinni . . .
r
V.
Alhliða tölvuþjónusta
Leggjum áherslu á frágang ársreikninga fyrirtækja
með tölvuvinnslu. Myndræn framsetning m-
• Uppsetning fréttabréfa
• Hönnun dreifibréfa
• Textainnsláttur
• Laserprentun
• Ljósritun
Hafnargötu 56 • Keflavík- Sími 92-15880 • Fax 92-15887
Tölvunotendur
Hjá okkur færðu allt fyrir tölvuna...
Hugbúnað ...
Hugbúnað fyrir PC og Macintosh tölvur. Flestum hugbúnaðarpökkum frá
okkur fylgir íslenskur leiðarvísir um uppsetningu.
Vélbúnað ...
Notar þú MS-Windows? Bjóðum öflugar 386 og 486 vélar sérútbúnar fyrir
MS-Windows. Gerum verðtilboð efóskað er. Staðgreiðslu- og magnafslættir.
Multimedia ...
Erum að hefja sölu á CD-ROM drifum. Bjóðum fjölda geisladiska með fjöl-
breyttu efni, allt frá leikjum og deilihugbúnaði upp í vandaða Multimedia
pakka.
. . . og aðra þjónustu við tölvunotendur.
Tölvuþjónusta Austurlands hf
Austurvegi 20, 730 Reyðarfírði, © (97) 4 14 90 - FAX (97) 4 14 66
Multimedia pakki
með CD-ROM drifi,
tónlistarkorti,
Microsoft Windows
ásamt Multimedia
viðbót, útgáfu 1.0,
Comptons
Multimedia.
Alfræðiorðabók á CD
o.fl. á aðeins krónur
119.900,- stgr.
Getum útvegað flesta
CD-ROM titla sem eru
komnir á markaðinn.
Nýjar og
fistölvur...
Madnlosh PowerBook-töIvurnar eru þrjár: PowerBook 100, PowerBook 140 og
PowerBook 170. Þú getur ferðast með þær hvert sem er, þvi þær vega ekki nema 2,3
til 3,1 kg en eru þrátt fyrir litla fyrirferð sérlega fullkomnar og nýta öll Macintosh-forrit. Innbyggður
harðdiskur er 20 til 40 Mb og þær eru allar með net-tengi. Þannig nýlast þær til hins ýtrasta hvort sem er á ferðalagi,
heima eða á skrifstofunni. Pegar þú vinnur á Macintosh-tölvu notarðu venjuleg orð og stýrikerfið er á íslensku, ekki flóknu
tölvumáli eins og t.d. „copyc : \wordproc\draft . doc a work". Með því að læra á eitt forrit geturðu tileinkað þér
hundruð annarra Macintosh-forrita, því þau eru flest byggð upp á sama hátt og með músinni verður notkunin auðveldari.
Komdu og kynntupérMacintosh... tölvursem em á sama máli ogpú!
Apple-umboðið
Skipholti 21, sími (91) 624 800
Uelja allt *N
Hfrita 86D
Klippa
Hfrita
Líma
Hreinsa
u