Pressan - 10.09.1992, Blaðsíða 10

Pressan - 10.09.1992, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 10. SEPTEMBER 1992 ... bíllinn sem ber af 4 dyra stallbakur • 114 hestafla vél • löventla • Tölvustýrð fjölinnspýting • 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa tölvustýrð sjálfskipting • Rafdrifnar rúður og samlæsing á hurðum • Hvarfakútur \ Verð frá: 1.049.000,-kr. • Aukabúnaður (t.d.) : Topplúga: 42.000,- kr. og álfelgur: 39.000,- kr. Y| ...til framtíðar BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. Ánnúla 13 • Símí: 68 12 00 Bein lína: 3 12 36 að vekur athygli að meðal leikstjóra hjá Borgarleikhúsinu á leikárinu sem nú er að hefjast er Brynja Benediktsdóttir, en hún var í hópi fastráðinna starfsmanna Þjóðleikhússins sem Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri vék úr starfi. Brynja virðist semsagt hafa fengið uppreisn æru hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en þar leik- stýrir hún Dunganon eftir Björn Th. Björnsson, sem verður frumsýndur á næstunni... F JL—/igendur verslana í Kringlunni hafa nú samþykkt sunnudagsopnun og því líð- ur að því að verslanir þar verði opnar alla daga vikunnar. Starfsfólk verslananna er hins vegar lítt hrifið af þessum áformum og sér fram á meira vinnuálag verði þetta að veruleika. Undirskriftalistar hafa geng- ið milli starfsfólks verslana í Kringlunni þar sem fyrirhugaðri sunnudagsopnun er mótmælt og hefur yfirgnæfandi meiri- hluti starfsfólks skrifað sig á þá. Starfs- fólkið er þó hrætt um að mótmælin verði ekki tekin til greina, segir að aldrei sé hlustað á það og á því verði varla breyting nú... s \*J em kunnugt er ávann lið fþrótta- bandalags Keflavíkur sér sæti í fyrstu deild fótboltans á næsta sumri. Það kann þó ekki að breyta því að líklegt er að þjálf- ari liðsins, Kjartan Másson, hætti með liðið. Ástæðan er sú að þegar Sigurður Björgvinsson, einn máttarstólpi liðsins, sneri heim síðastliðið haust eftir nokkurra ára vist hjá KR mun það hafa verið bund- ið fastmælum við hann að hann tæki að sér þjálfun liðsins, en Sigurður hefur lengi verið þess fysandi að spreyta sig við þjálf- un. Því er spuming hvort Kjartan fer eða verður... Rafkaup ÁRMÚLA 24 . S: 68 15 18* Frönskunámskeið Alliance Francaise Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast 14. september Innritun fer fram alla virka daga kl. 15-18 að Vesturgötu 2, sími 23870 GOLFDUKARGOIFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKAR LSíkjaran | Gólfbúnaður SÍÐUMÚtA 14 • SÍMI (91) 813022 GÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKAR O O r— -rt O C- 73 Q O 5 o c- X > 73 Q O r* •n O C > 73 I

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.