Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 1

Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 1
EStSSAH Plötu Bókablað FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. DESEMBER 1992 Jón Þorláksson B2 Kristján Karlsson B2 Minningar2 B2 Kuran Swing B2 Stjörnubækur B2 Viðtal við Egil Ólafsson og dómur um nýju plötuna B4 Guðni rektor B4 Fleiri stjörnubækur B4 Sigurður Þorsteinsson B5 Viðtal við Vigdísi Grímsdóttur og dómur um nýju bókina og ferilinn B7 Ódysseifur B8 Bruce Chatwin B8 Amy Tan B8 Stjörnuplötur B8 Jeanette Winterson B9 Smábarnabækur eftir llluga, EinarMá, Herdísi og Guðrúnu Helga B10 Rebbi fjallarefur B10 Millivita B10 Kátirpiltar B10 Fleiri stjörnuplötur B10 Þorsteinn frá Hamri; Sæfarinn sofandi og ferillinn B12 365 sögustundir B13 Þráinn Bertelsson B13 Hrafnhildur Valgarðsd. B13 Hókuspókus B14 Goggi og Grjóni B14 Gamlir hippar endurútgefnir B15 Þorsteinn E. Jónsson B15 Auðmenn íslands B15 Viðtal við Kolrössur krókríðandi og dómur um plötuna þeirra B16 Kristín Ómarsdóttir B16 Metsöluplöturnar B16 HVAÐ GERIR BARNABÆK- UR EFTIRMINNILEGAR? Barnabækur hafa oft fallið í skuggann af bókmenntum full- orðinna og stundum jafnvel talað um að þær séu þeim óæðri. Nýir höfundar eiga það til að gera fyrstu rittilraunir sínar á börnum áður en þeir leggja út í að skrifa „alvöru“ bækur, en börn hafa sínar skoðanir á bók- menntum, rétt eins og þeir eldri, og það kemst enginn upp með að pranga inn á þau slæmum bók- um. KRISTÍN LENA ÞOR- VALDSDÓTTIR, níu ára: „Skemmti- Iegast er að lesa langar bækur um krakka þar sem margt gerist; sögu en ekki bara eitt- hvert rugl. Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið er Fugl í búri eftir Kristínu Steins- dóttur, en hún er um tvo krakka í skóla. Það sem gerir hana skemmtilega er að höfundurinn segir svo vel frá. Leiðinlegast finnst mér að lesa þunnar myndasögur, en til eru margar góðar unglingabækur og er bókin Fjórtán, bráðum fimm- tán best. Eg man ekki eftir nein- um eítirminnilegum persónum úr bókum sem ég les núna, en þegar ég var minni fannst mér Andrés Önd bestur og Rœningjamir þrír verstir.11 KRISTJÁN HARALDSSON, sjö ára: „Mér finnst m i k 1 u skemmtilegra að lesa sögur en myndabæk- ur þvf það er meira í sögun- um. Skemmti- legasta bók sem ég heflesið er Stefán Bragifer íflugferð, en í henni fer hann til Ameríku að skoða dýrin. Bókin er svona skemmtileg af því að það eru svo mörg prakkarastrik í henni. Til dæmis rekast strákamir í sögunni á flugfreyju, og safi, sem hún er með á bakka, hellist allur yfir konu sem er að lesa í blaði. Svo skellihlæja þeir. Strákurinn Jakob og fillitm Jóakirn em ofsa- lega góðir og í einni sögunni eru þeir lögregluþjónar sem hjálpa öllum. Ég man ekki eftir neinum vondum persónum en margir gera prakkarastrik. Mestu prakk- ararnir eru Trillurnar þrjár, Silla Trilla, Villa Trilla og Milla Trilla. Það eru til fimm bækur um þær og ég á þær allar.“ JÚLÍUS KEMP kvikmyndaleikstjóri: „Palli var einn í heimin- um fannst mér skemmtilegust þegar ég var krakki, en hún vekur sífellt meiri ógn eftir því sem ég eld- ist. Gúimní- tarzan mundi ég lesa fyrir börn því það er gúmmítarzan í okkur öllum. Enga barnabók get ég hugsað mér sem er slæm en helst get ég bent á kvikmyndir sem ég mundi vara við. Af persónum í barnabókum finnst mér Gúmmf- tarzan bestur, en þeir sem eru álitnir vondir eru í raun meinlaus- ir með öllu; tökum sem dæmi Daltonana í Lukku-Láka og Rœningjana í Andrési Önd.“ JÓHANN PÁLL VALDI- MARSSON útgefandi: „Sú bók sem mér er minnis- stæðust og ég var einnig hvað óttaslegnastur | yfirer Bláskjár. Það er ákaflega j vel samin saga. Önnur eftir- minnileg er rússneskt ævintýri sem segir frá Steini Bollasyni sem varð að ósk sinni og eignaðist hundrað börn. Hann átti hins veg- ar í erfiðleikum með að brauð- fæða þau og fékk skessu nokkra til liðs við sig. Ég kysi að lesa þessar sömu Sala 2.580 1.486 1.380 1.109 1.063 1.052 979 931 764 741 625 587 553 518 490 394 344 343 342 339 Höfundur Þorgrímur Þráinsson Þorgrímur Þráinsson Ingóllur Margeirsson Einar Kárason Þorsteinn jónsson Þórarinn Eldjárn Vigdís Grímsson jónas Sig. & Pálmi /. lónína Leósdóttir Friörik Eríingsson A.L. Singer Helga Gubrún johnsson Titill Bak vib bláu augun Lalli Ijósastaur Hjá Báru Heimskra manna ráb Dansab í háloftunum Ó fyrir framan Stúlkan í skóginum íslenskir aubmenn Rósumál Alltaf til í slaginn Fríba og dýrib Lífsganga Lydíu þcobsen & Olsson Fyrstu athuganir Berts Kristín Steinsdóttir Draugar vilja... LykkeNielsen Fríba framhleypna... Zaua Muhsen Seld Ragnheibur Erla Bjarnadóttir Gettu nú Fribrika Benónýsdóttir Minn hlátur er sorg Mark Twain Stikilsberja-Finnur Thor Vilhjálmsson Raddir í garbinum Upplysingar hér eru byggbar sömu sölutölum og á vikulistanum, en lögb er saman heilaarsala bóka frá utgáfu. Sölutölumar eru úr frá 18 bókabúbum. Ætla má ab 50% bóksölu landsins fari fram par, en sölutölur hér eru framreiknabar í samrœmi vib þab. Tölurnar taka abeins til boka, sem útgefnar hafa verib í haust. »Kf rk i ^ á j ikusala Titill Höfundur Útgefandi Vikur 1.738<ri> Bak við bláu augun © Þorgrímur Þráinsson Fróöi 4 1.136 O Lalli Ijósastaur © Þorgrímur Þráinsson Fróði 3 693 O Dansað í háloftunumO Þorsteinn jónsson Setberg 3 563 O íslenskir auðmenn O jónas Sigurg. & Pálmi Jónass. AB 3 561 O Alltaf til í slaginn © Friörik Erlingsson Vaka 3 535 -0 Heimskra manna ráð O Einar Kárason Mál & menning 5 525 Hjá Báru O Ingólfur Margeirsson Örn & Örlygur 5 501 <F Lífsganga Lydíu O Helga Guörún þhnson Vaka 3 471 iý Stúlkan í skóginum O Vigdís Grímsdóttir Iðunn 5 421 Fríða og dýrið © A.L. Singer Vaka 4 363 Fyrstu athuganir Berts © þcobsen & Olsson Skjaldborg 10 346 ^ Rósumál O þnína Leósdóttir Fróöi 5 275 ^Draugar vilja ekki dósagosO Kristín Steinsdóttir Vaka 4 275 Ó fyrir framan O Þórarinn Eldjárn Forlagið 8 273 6> Fríba framhleypna kjánastO Lykke Nielsen Skjaidborg 10 217 & Thelma O Rósa Guöbjartsdóttir Iðunn 3 206^ Gettu nú © Ragnheiöur Erla Bjarnadóttir Hörpuútgáfan 3 202 Öldin okkar O Ýmsir Iðunn 2 202 Q Stund hefndarinnarO Alistair McLean Iðunn 4 19100 Raddir í garðinum O Thor Vilhjálmsson Mál & menning 4 bækur fyrir börn mín en ég kem ómögulega fyrir mig barnabók sem ég mundi aldrei fyrir þeim hafa, því yfirleitt hafa allar bækur eitthvað að gefa. Góðar skáld- sagnapersónur í barnabók sem ég man best eftir eru þeir Nonni og Manni, en verstur þótti mér leið- togi sígaunanna í Bláskjá. Það gildir um barnabækur líkt og allar aðrar bækur að ef þær eru góðar hafa þær eitthvað að gefa, opna okkur nýja sýn og gefa aukinn skilning á lífinu. Áhrif af lestri góðrar bókar eru eins og minnis- stæð örlög.“ ELÍN SVEINSDÓTTIR útsendingarstjóri: „Eftirminni- legastur er Sel- urinn Snorri en mér þykir líka afskaplega vænt um Dimmalimm. Karíus og Baktus var ég alltaf óskaplega hrædd við. Þær bækur sem ég mundi lesa fyrir börnin mín eiga að vera þrosk- andi, hvetjandi, lausar við ofbeldi og á góðu máli. f þeim flokki get ég nefnt bækurnar um Einar Askel, Snuðru og Tuðru og Trillurnar þrjár. Eg mundi alls ekki lesa bækur sem yrðu til þess að ýta undir myrkfælni, hræðslu eða ofbeldi. Því mundi ég hvorki lesa Grimmsœvintýri né nýju Disneyævintýrin. Lína langsokk- ur fannst mér alltaf skemmtileg- asta barnabókapersónan en verst þótti mér stjúpan íMjallhvít. Góð barnabók á að inni- halda húmor, gott málfar, fallegan boðskap, fegurð og hlýju. Myndir og teikningar skipta ÖSkáldsögur ©Barna-og unglingabækur ©Reyfarar OÁstarsögur OAörarbækur Upplýsingar hér eru byggbar á sölutölum frá 18 bókabúbum. Ætla má ab 50% bóksölu landsins fari fram þar, en sölutölur hér em framreiknabar í samræmi vib þao. Tölumar taka abeins til bóka, sem útgefnar hafa verib í haust. líka höfuðmáli því krakkar taka sérstaklega eftir þeim.“ HELGIJÓHANNSSON forstjóri: „Ég hreifst mest af Ævin- týrabókunum, en þær fengu mig til að læra að lesa. Ég var sendur í sveit og var þá illa læs. f sveitinni var lítið annað að gera en að lesa og það má því segja að Kíkí hafi komið mér til manns. Bækurnar hans Ármantis Kr. Einarssottar voru líka í miklu uppáhaldi hjá mér og ég las þær allar. Ég mæli með bókum Guðrúnar Helga- dóttur til lestrar fyrir börn í dag, en fullorðnir hafa ekki síður gam- an af þeim. Ef forlag leggur það mat á bók að hún sé fyrir börn þá treysti ég því fullkomlega að ekk- ert mæli gegn lestri hennar. Barnabækur eiga að rækta það góða, því það sem krakkar lesa sit- ur lengi í þeim. Eru annars til ein- hverjar vondar barnabækur? Af slæmum persónum var það Gunnar lögregluþjónn í Dular- fullu bókunum sem ég þoldi illa, en hann gerði mikið til að gera krökkunum lífið leitt. Ég varð allt- af afar skelkaður um það bil í miðri bók en hann var í raun bara óþolandi leiðinlegur án þess að vera grimmur. Hetjuna fann ég hins vegar í bókinni Eirtkur gerist íþróttamaður en hana las ég tvö hundruð sinnum og ímyndaði mér off að ég væri hann. Það verð- ur svo að viðurkennast að ég fór seint að lesa sögubækur og hélt mig lengi við Litlugulu hænuna." 1 2 3 4 5 Höfundur Einar Kárason Vigdis Grímsdóitir Þórarinn Eldjárn Alistair McLean Zaua Muhsen rgtSxUjyi 4 Rl Höfundur Þorgrímur Þráinsson Þorgrímur Þráinsson Friörik Erlingsson A.L. Singer jacobsen & Olsson Titill Heimskra manna ráð Stúlkan í skóginum Ó fyrir framan Stund hefndarinnar Seld T Titill Bak við bláu augun Lalli Ijósastaur Alltaf til í slaginn Fríða og dýrið rstu athuqanir Berts Höfundur 1 Þorsteinn jónsson 2 lónas Sigurg. & Pálmi /ónass. 3 Ingólfur Margeirsson 4 Helga Gubrún þhnsson 5 þnína Leósdóttir 6 Rósa Gupbjartsdóttir 7 Ýmsir 8 Thor Vilhjálmsson 9 Ómar Valdimarsson 10 Friörika Benónýsdóttir Titill Dansað í háloftunum íslenskir auðmenn Hjá Báru Lífsganga Lydíu Rósumál Thelma Öldin okkar Raddir í garðinum Guðni rektor Minn hlátur er sorg PRtSSAN/AM

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.