Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 9

Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 9
FÍMMTUDAGUR PRESSAN 17. DESEMBKR 1992 B Æ K U R & PLÖTUR B 9 Nýir ávextir um og leita hins ómögulega. Silja Aðalsteinsdóttir þýðir næstum óaðfinnanlega á fallega og lipra íslensku. Bókin er stórfalleg eins og allar syrtlurnar. Framan á kápunni er mynd af logandi an- anas, logarnir eiga sína átyllu í textanum en mér finnst það flækja málin að óþörfu fyrir lesendunum að blanda þeim logum saman við ananasinn sem svo freistandi er að túlka á einhvern hátt. Mikið er gaman að fá svona glænýja bók þýdda. Kynjaber er frá 1989 og þá stóð höfundurinn á þrítugu. Meira af þessu. Jón Hallur Stefánsson JEANETTE WINTERSON KYNJA8ER MÁL OG MENNING, 1992 ★★★ BLesendur skáldsögunnar Ástríð- an sem kom út í fyrra og er eftir þennan sama höfund kannast við margt í þessari bók. Aftur er sagt ffá atburðum sem gerast á róstusömu tíma- bili í sögu Evrópu, aftur eru sögumenn- irnir tveir, karl og kona sem segja frá til skiptis, og aftur er sagnffæðilegum stað- reyndum blandað saman við fantasíu. Samt eru þetta býsna ólíkar bækur. Bæði eru kynjar Kynjabersins ailar miklu svakalegri og ólíkindalegri og svo leikur höfundurinn sér svo glannalega með hug- rnyndir að lesandinn veit ekki sitt rjúk- andi ráð að lestri loknum. Það finnst mér alltaf góð tilfinning. Kynjaberið er ansi glúrin saga sem er gaman að lesa og gaman að pæla í, fletta henni effir á og reyna að átta sig á þessu öllu saman. Baksviðið er England á sautj- ándu öld. Annar sögumaðurinn er tröll- skessa, hennar saga er grótesk en jarð- bundin, hún tekur þátt í sögulegum at- burðum, hatar Cromwell og plokkar augu og tennur úr púritönum, eins og ritningin býður henni, en er svo ósköp góð við litla barnið sem hún finnur á árbakka. Hinn sögumaðurinn er þessi vatnsbomi fóstur- sonur skessunnar, venjulegur maður en atburðirnir sem hann segir ffá gerast allir í ímynduðum borgum þar sem náttúru- lögmálin em ekki heilagri en hvað annað; hann siglir um heiminn í leit að konu sem er ekki til, þangað til hann finnur hana og snýr aftur heim með ananas handa kóng- Hekluhúsinu Laugavegi 172 Sími: 91- 614256 KAFFIBRENNSLA AKUREYRARHF Vinsælu raðmyndirnar frá eftir ALFRED GOCKEL, frábært úrval af silki- þrykki, og eftirprentunum. Óll stjörnumerkin í nýrri útgáfu Juttu Ritter Scherer takmarkað upplag. Myndir í römmum frá kr. 1200.- Eftirprentannir Islensku meistarana. Asamt: GAUGUIN, DALI, PICASSO, FELLINI, MONET, VAN GOGH, KANDINSKY, RENOIR og MATISSE Kvikmynda plaköt Rokk, pop, stráka og stelpu plaköt Úrval póstkorta Smellurammar Álrammar Trérammar Plastrammar Viðgerðir á römmum. endurnýjum karton á eldri myndum Greiðslukort, raðgreiðslur til 6 mán. Póstkröfuþjónusta Opið alla daga til jóla. Heildsala smásala. „Silja Aðalsteinsdóttir þýðir næstum óaðfinn- anlega áfallega og lipra íslensku. “ Komo 09 *'mmta' 20. dcscmbcr Ki.11 Opið lcngor ^Jólasveinar sunnudaginn inum. Vel á minnst, kaftar sæfarans eru auðkenndir með mynd af ananas en tröll- konunnar með banana. Hvers vegna? Það er eitt af því sem er gaman að velta fyrir sér. Reðurlaga bananinn og ananasinn sem við erum vön að borða í sneiðum með gati virðast hafa farið kynjavillt, og kannski er það engin tilviljun. Bæði í þessari bók og Ástríðunni veltir Winter- son fyrir sér eðli ástarinnar og kynjanna og hún eins og imprar á kostum einhvers konar afkynjunar eða vixlkynjunar, þessi kyn okkar séu hálfgert klúður. Hér ber okkur að nafni bókarinnar sem á frum- málinu heitir „Sexing the cherry“, nokkuð nákvæm þýðing væri, ef mér skjátlast ekki: „Að kyngreina kirsuber". Karlsögu- maðurinn vinnur að því á einum stað að blanda saman tveimur kirsuberjategund- um með ágræðslu og sú spuming kemur upp hvort sú nýja tegund sem verður til við að sameina veikbyggt og sterkbyggt afbrigði sé einhvers kyns. Ágræðslustefið tengist held ég líka mestu furðu bókarinn- ar sem er óvænt tímavilia persónanna. f köflum undir lokin sem em kynntir með klofnum ananas og skornum banana kynnumst við nútímaútgáfum af sögu- hetjum okkar, fústreruðum sæfara — heimshöfin eru ekki lengur vettvangur ævintýranna — og efnafræðimenntaðri konu sem berst gegn ofurefli á móti kvikasilfursmengun. Ágræðslan er sjálf skáldsagan, hún græðir þetta veikbyggða nútímafólk á sautjándu aldar hliðstæður sínar sem uppfylltu örlög sín til fulls, hvort sem þau örlög voru að vernda um- komulaust líf og berjast við fjandmenn gleðinnar eða gefa sig á vald draumórun- Laugarda9,nn Sunnudaginn Mónudaginn priðjudaginn porióksmcssu gðfangadag 81. INNRQMMUNAR ÞJONUSTA 2000 ókeypis bílastŒði MYNDUSTASALURINN Hekluhúslnu

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.