Pressan - 18.02.1993, Page 8

Pressan - 18.02.1993, Page 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. FEBRÚAR 1993 Nær tveggja milljarða kröfur í þrotabú Hagvirkis HAGVRKIS SAMSTEYMN RYNJA EFTDt GLÚRHAUSAN REKSTIIR Harðar ásakanir Ragnars H. Hall bústjóra um mismunun milli kröfuhafa og hundraða milljóna króna gjafir á eignum gamla Hagvirkis. Eigendur Hagvirkis færðu til eignir og skuldir þar sem þeir höfðu beinna persónulegra hagsmuna að gæta vegna ábyrgða og veðsetninga á húsum sínum. Eigendurnir sjálfir kröfðu þrotabúið um rúman hálfan milljarð króna. íslandsbanki er í vondum málum og reynir nú að fá einhvern pening fyrir lóðirnar í Smárahvammslandi. Allt bendir nú til þess að grundvöllur verktakarisans Hag- virkis-Kletts hrynji á næstu mán- uðum í kjölfar gjaldþrots Hagvirk- is (sem nú kallast þrotabú Fórnar- lambsins) og riftunar og kyrrsetn- ingar Ragnars Hall bústjóra vegna umdeilds samnings frá í desember 1990. Flestallir viðmæl- endur PRESSUNNAR eru ein- huga um að uppgjör á fyrirtækja- samsteypunni hefði átt að fara fram fyrir löngu. Reksturinn hafi verið glórulaus og í raun hafi fót- unum verið endanlega kippt und- an fyrirtækinu með frestun álvers- framkvæmda um haustið 1991. Um sömu mundir gerði forstjóri Hagvirkis örvæntingarfullar til- raunir til að bjarga fyrirtækinu með því að leita til fslenskra aðal- verktaka um sameiningu, en fA hafnaði því að lokum í ljósi slæmrar fjárhagsstöðu Hagvirkis. HALDIÐ Á FLOTIMEÐ UNDIRBOÐUM OG VEL- VILD ÍSLANDSBANKA Kröfúr í þrotabú Hagvirkis eru með þeim allra hæstu sem sést hafa á umliðnum árum og í fljótu bragði virðist þrotabú Álafoss hið eina stærra. Framsettar kröfur eru í 280 liðum og hljóða ails upp á 1.890 milljónir, tæpa tvo milljarða króna. Þar af eru fram settar al- mennar kröfur um 1.490 milljón- ir, forgangskröfur tæplega 23 milljónir og veðkröfur um 377 milljónir. Ragnar Hall bústjóri skar kröfúrnar allmikið niður eða um nær 700 milljónir; niður í 1.216 milljónir. Jóhanti G. Bergþórsson og aðr- ir aðstandendur Hagvirkja-sam- steypunnar hafa með ýmsum hætti getað haldið fyrirtækinu á floti undanfarin ár gagnvart miklu andstreymi. Fyrirtækið hefúr mis- kunnarlaust undirboðið við útboð framkvæmda, notið verulegs skilnings hjá viðskiptabanka sín- um, fslandsbanka, og slegið mál- um á frest með málaferlum við ríkið. Síðast en ekki síst var líf fyr- irtækisins framlengt með um- Sumarið 1989 gekk fjármála- ráðuneyti Ólafs Ragnars Gríms- sonar hart eftir greiðslu sölu- skattsskuldar Hagvirkis að upp- hæð 108 milljónir króna. Hag- virki vildi ekki viðurkenna þessa kröfú ríkissjóðs, sem átti rætur að rekja til vinnu við ýmiss konar mannvirkjagerð. Svo fór að fyrir- tækið var innsiglað og starfs- menn þess fóru í fjöldagöngu að ráðherrabústaðnum til að mót- mæla aðgerðum ráðuneytisins. Urn var að ræða nokkur hundruð manna fyrirtæki í kjör- dæmi Ólafs Ragnars og því tölu- deildum samningum í desember 1990 þar sem umtalsverðar eignir Hagvirkis, upp á tæpar 700 millj- ónir að núvirði, voru fluttar yfir til Hagvirkis-Kletts í eigu sömu aðila. Gamla fyrirtækið var skilið eftir með verðlausar eignir og himin- háar skuldir sem vonlaust er talið að innheimtist. Bústjórinn, Ragnar Hall, sem um árabil var skiptastjóri hjá borgarfógeta og gjörþekkir gjald- þrotaskipti, hefur sagt um þessa samninga að hann hafi aldrei séð verður þrýstingur á um lausn málsins. Hún fannst með því að ríkissjóður keypti húseignir f Fannborg í Kópavogi af Hagvirki. Þá greiðslu frá ríkissjóði notaði Jóhann Bergþórsson svo til að borga söluskattinn (með fýrir- vara). Á sínum tíma kom ekki frarn f fjölmiðlum hvernig Hag- virki hafði tekist að finna fé fyrir þessari g’reiðslu, aðeins sagt að það hefði verið til. Byggingin í Fannborg 6 var hluti þessara viðskipta Ólafs Ragnars og Jóhanns. Hún var þá ófidlgerð, en keypt á 75,6 milljón- aðra eins gjörninga. Kröfuhöfúm hafi verið mismunað gróflega og Hagvirki-KIetti færðar eignir að gjöf upp á hundruð milljóna króna. Þar hafi aðstandendur meðal annars verið að tryggja eig- in hagsmuni vegna persónulegra ábyrgða og veðsetninga. EIGENDURNIR SAGÐIR FÆRA TIL EIGIN ÁBYRGÐIR OGVEÐ Samningurinn frá desember 1990 fól nánar tiltekið í sér að ir króna í ágúst 1989. Tæpum tveimur árum síðar, í mars 1991, keypti Ólafur Ragnar hús SS í Laugarnesi undir Listaskóla og var eignin í Fannborg ein þeirra sem settar voru upp í kaupverðið. Þá hafði hún staðið óhreyfð síðan sumarið 1989, enda hafði alltaf verið óljóst hvað ríkið vildi með þetta hús. f makaskiptunum var húsið metið á 60 milljónir króna, sem þýðir, ef um „raunvirði" var að ræða í þessum viðskiptum yfirleitt, að Ólafur hafði borgað jóhanni 15,6 milljónum of mikið fyrir hana á sínum tíma. Raun- Hagvirki-Klettur keypti eignir frá Hagvirki fyrir 616 mÚljónir króna eða um 680 milljónir að núvirði. Ragnar Hall vill að um 350 millj- ónir gangi til baka, enda um ótryggðar og ónýtar greiðslur að ræða. Meðal þessara ónýtu greiðslna eru yfirteknar 167 milljóna króna skuldir án sérstakra trygginga. Hagvirki-Klettur tók að sér að greiða samtals 14,7 milljóna skuld við Rafleiði sf„ í eigu Hagvirkis- manna, og við Hafnarfjarðarbæ. verulegt tap ríkisins var þó meira, því þegar kaupverðið ffá 1989 er framreiknað til 1991 reynist það vera 88,8 milljónir. Mismunurinn er því 28,8 milljónir, sem Jóhann féldc frá fjármálaráðherra í þess- um óvenjulegu björgunaraðgerð- um sumarið 1989. Reyndar var Fannborgarhúsið ekki það eina sem svona fór með Þarna voru helstu aðstandendur Hagvirkis, þeir Jóhann, Aðal- steinn Hallgrímsson og Svavar Skúlason, að koma í öruggari höfti skuldum sem þeir voru í per- sónulegum ábyrgðum fyrir. Þá tók Hagvirki-Klettur að sér að greiða alls 19,2 milljóna króna skuldir við íslandsbanka, þar sem skuldarar voru aðstandendur Hagvirkis persónulega, en ekki Hagvirki sjálft. Skuldir þessar voru með veðréttum í fasteignum Jóhanns, Svavars, Aðalsteins og hjá Ólafi. Þegar ríkið seldi Sigló- síld í september 1990 fékk það húseign Rækjuverksmiðju Ingi- mundar í Súðarvogi 6 upp í verð- ið. I samningum var húsið metið á 117 milljónir, en hálfu ári síðar fékk SS það í makaskiptum fyrir 54,5 milijónir. Karl Th. Birgisson Fórnarlambið var ekki alltaf fórnarlamb Ólafur Ragnar gaf Johanni 29 milljónir

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.