Pressan - 18.02.1993, Page 28
28
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. FEBRÚAR 1993
SJÓNVARP
18.00 Stundin okkar. £
18.30 Fílakonungurinn Babar
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríður
19.25 Úr ríki náttúrunnar
20.00 Fréttir
20.35 Söngvakeppni Sjónvarps.
20.45 Syrpan. (þróttir.
21.20 Einleikur á saltfisk. Jordi
Busquets sér um matseld.
21.50 Eldhuginn. Sakamál.
22.40 Næturlestin ( minningu
Guðmundar Ingólfssonar.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
FÖSTUDAGUR
17.30 Þingsjá.E
18.00 Ævintýri Tinna
18.30 Barnadeildin.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn Glódís velur
tónlist.
19.30 Ed Suilivan.
20.00 Fréttir.
20.35 Kastljós
21.05 Derrick. Gamli vinur!
22.10 Morð á matseðlinum.
Menu For Murder. Amerísk
frá 1990. Kona deyr eftir að
henni hefur verið byrlað eit-
ur. Spæjarinn Brett Malone
reynir að komast að hinu
sanna í málinu.
23.40 Fjórir kóngar. The High-
waymenr Amerísk. Sveita-
poppararnir Kris Kristoffer-
son, Willie Nelson, Waylon
Jennings og Johnny Cash á
tónleikum.
01.10 Útvarpsfréttir.
LAUGARDAGU R
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
11.05 Hlé.
14.25 Kastljós. £
14.55 Enska knattspyrnan.
Aston Villa og Everton.
16.45 fþróttaþátturinn.
18.00 Bangsi besta skinn.
18.30 Töfragarðurinn. Einmitt
þegar drengnum leiðist
sem mest slær klukkan
þrettánda höggið og við
taka spennandi ævintýr.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir
20.00 Fréttir
20.35 Lottó
20.40 Söngvakeppni Sjón-
varpsins. Urslit. Sjónvarps-
efni sem engum þykir neitt
varið í, en allir laumast til að
horfa á.
22.20 *★ Á eyðiey. Castaway.
Bresk frú 1987. Rithöfundur
auglýsir eftir „konu" til að
dvelja með sér á eyðieyju.
Sú sem svarar honum er
óforbetranleg ævintýrakona
og margt fer á annan veg
en horfðist á í fyrstu.
00.15 ★★★ Glæpagengið. Col-
ors. Amerísk frá 1988. Ro-
bert Duvall og Sean Penn,
starfsfélagar í götulögregl-
unni, eiga í höggi við hörð-
ustu fíkniefnasala. Ágætis
hasar.
02.10 Útvarpsfréttir.
SUNNUDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
11.00 Hlé.
14.15 Hvað viltu vita? E
14.55 Tosca. Ópera Puccinis með
Placido Domingo.
16.50 Evrópumenn nýrra tíma.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Grænlandsferðin. £
18.55 Táknm I .fréttir
19.00 Tíðar. nn. Rokkþáttur.
19.30 Fyriri irfaðir
20.00 Frétt
20.35 Húsi uánshöfn.
21.00 Bær i ðinni — Sæ-
naui okuldalsheiði.
Fortíf . eist.
21.50 Gísl: :s. Bresk sjón-
varp . 1992. Vestur-
land mauð meðal
hryði nna.
23.35 Sögi víany Voices,
One
23.40 Listf rinn Björn Th.
Björn : ur áhorfendur
um s r íslendinga í
Kaupi >ofn.
00.05 Útvai tir
„Sungið saman síðan
við vorum unglingar“
Þegar Söngvakeppni sjónvarpsstöðvanna ber á góma koma Eva Ásrún Albertsdóttir og Erna Þórarins-
dóttir ósjálfrátt upp í hugann, stelpurnar sem sungið hafa bakraddirnar nánast óslitið síðan keppnin hóf
göngu sína hérlendis árið 1986. „Við vorum að vísu ekki með í fyrsta sinn og misstum úr eitt skipti árið
1988 en að öðru leyti höfum við verið í hópnum sem sungið hefur bakraddirnar," segir Eva Ásrún. „Við er-
um góðar saman því við höfðum sungið saman í mörg ár allt frá því við vorum unglingár;* skólahljómsveit-
inni Fíver á Akureyri, í Brunaliðinu, á eigin plötu og annarra. Ástæða þess að við erum valdar til að syngja
bakraddirnar ár eftir ár er án efa sú að við erum vanar að syngja og því snöggar að vinna. Það er ekki hlaup-
ið að því að finna raddir sem eru svona vel skólaðar saman.“
í þau ár sem keppnin hefur farið fram
hafa breytingar ekki verið umtalsverðar
að mati Evu Ásrúnar, þótt vinnu-
brögð hafi nokkuð verið á reiki milh
ára. „f þetta sinn voru öll lögin tekin
upp í hljóðveri, bæði undirspil og
bakraddir, og aðeins aðalsöngvarar
sungu „live“ við sjónvarpsupptökur
Það getur aldrei orðið eins
og þegar allir spila saman eins og
hefur tíðkast, en þetta var gert til að ná
fram sparnaði sem ég tel óvíst að náist.“
Margir hafa haff á orði að söngva-
keppnin sé leiðinlegasta sjónvarps-
efni ársins en þeir hinir
eru ekki síður gjarnir á
setjast fyrir framan
og horfa á úrslitin. „Það er
alls staðar verið að tala
um keppnina og sumir
hafa nagað sig í handar-
bökin sem misst hafa af
kynningunni. Það vill
helst enginn missa af
þessu.“
Eva Ásrún Alberts-
dóttirog Erna Þór-
arinsdóttir verða á
sínum stað á úr-
slitakvöldi Söngva-
keppni sjónvarpsins.
að
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.E
19.19 19.19
20.15 Eiríkur.
20.30 Eliott-systur II.
21.20 Aðeins ein jörð.
21.30 Óráðnar gátur. Unsolved
Mysteries.
22.20 Skýjum ofar. Higher Gro-
und. Amerísk frá 1988. John
Denver, í hlutverki FBI-
mannsins Jims Clayton, leit-
ar uppi morðingja vinar síns.
23.55 ★★ Straumar Vibes. Am-
erísk frá 1988. Brokkgeng,
rómantfsk ævintýra- og
gamanmynd sem segir frá
tveimur sérvitringum í leit
að gulli.
01.30 Tálbeitan. Ladykillers. Am-
erísk sjónvarpsmynd. Kven-
lögreglu er falið að finna
morðingja sem drepur ein-
göngu fatafellur af karlkyni.
Þvílíkt jafnrétti! Myndin telst
fyrir neðan meðallag.
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum. Teiknim.
17.50 Addams-fjölskyldan
18.10 Ellý og Júlli.
18.30 NBA-tilþrif E
19.1919.19
20.15 Eiríkur.
20.30 Stökkstræti 21.
21.20 Góðirgaurar.
22.15 ★★ Alice. Amerískfrá 1991.
Mia Farrow, tepruleg að
vanda, stendur frammi fyrir
nokkru sem hana hafði
aldrei órað fyrir; framhjá-
haldi. Hefðbundin Woody
Allen-flækja.
00.00 ★★ Sögurað handan Ttt-
les from the Dark Side. Am-
erísk frá 1990. Drengur í
haldi morðingja, sem jafn-
framt er mannæta, reynir að
fresta ótímabærum dauða
sínum með því að segja
þrjár hryllingssögur.
01.30 ★ Nýliðinn Tlie Rookie.
Amerísk frá 1990. Formúlu-
mynd með Clint Eastwood í
aðalhlutverki.
03.25 Líkamsmeiðingar.
Grievious Bodily Harm. Am-
erísk. Morris Waters lifir í eig-
in hugarheimi og er sann-
færður um að kona sín, sem
dó á dularfullan hátt, sé enn
á lífi.
LAUGARDAGUR
09.00 Með afa.
10.30 Lísa í Undralandi
10.55 Súper Maríó-bræður.
11.15 Maggý.
11.35 ftölvuveröld.
12.00 Dýravinurinn Jack Hanna
12.55 ★★★ Góðan daginn Víet-
nam. Good Morning Vietn-
am. Amerísk frá 1987. Nýr
maður kemur til starfa á út-
varpsstöð bandaríska hers-
ins í Saigon í Víetnam. Hon-
um fylgja ferskir vindar sem
falla yfirmönnum hans lítt í
geð. Eftirminnilegur Robin
Williams.
15.00 Þrjúbíó. Hrói höttur.
16.30 Leikur að Ijósi. Lýsing f
leikhúsi og kvikmyndum.
17.00 Leyndarmál. Sápa.
18.00 Popp og kók
18.55 Fjármál fjölskyldunnar. E
19.05 Réttur þinn. E
19.1919.19
20.00 Drengirnir íTwilight.
20.50 Imbakassinn.
21.10 Falin myndavél.
21.35 ★★ Veldi sóiarinnar
Empire of the Sun. Amerísk
frá 1987. Drengur sem alist
hefur upp í vernduðu um-
hverfi í Shanghai verður við-
skila við foreldra sína þegar
Japanir gera árás á landið og
þarf að sjá sér farborða á
eigin spýtur. Metnaðarfull
mynd gerð af Steven Spiel-
berg.
00.05 ★★★ Tveir á toppnum
Lethal Weapon 11. Amerísk
frá 1989. Hasarmynd með
Mel Gibson, Danny Glover
og Joe Pesci. Gibson og Glo-
ver fá það hlutverk að gæta
vitnis og þykir þeim verkefn-
ið afar óspennandi, Þeir
komast hins vegar fljótlega
að því að Pesci geymir
ákveðnar upplýsingar sem
þeir vilja gjarnan komast yfir.
01.55 ★★★ Á síðasta snúningi
Dead Calm. Amerísk frá
1989. Ungt par fer í siglingu
til að ná sér eftir fjölskyldu-
harmleik. Úti á opnu hafi
finna þau mann sem að eig-
in sögn neyddist til að yfir-
gefa bát sinn.. Vel leikin, vel
gerð.
03.30 Lufthansa-ránið. The 10
million Dollar Getaway.
Amerísk sjónvarpsmynd frá
1991. 10 milljónum banda-
ríkjadala var rænt á Kenne-
dy-flugvelli í New York árið
1978 og var aðgerðin skipu-
lögð út í ystu æsar.
SUNNUDAGUR
09.00 f bangsalandi II
09.20 Kátir hvolpar
09.45 Umhverfis jörðina í 80
draumum
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
11.00 Davíð og Golrat.
11.30 Ég gleymi því aldrei. The
Worst Day ofMy Life.
12.00 Topp 20 á MTV.
13.00 ★★ Á krossgötum
Crossroads. Amerísk frá
1986. Ungur tónlistarmaður
freistar þess að koma öldr-
uðum blúsara til heimaslóða
sinna í Mississippi.
14.50 NBA-tilþrif
15.15 fþróttir fatiaðra og
þroskaheftra.
15.45 NBA-körfuboltinn.
17.00 Húsið á sléttunni.
18.00 60 mínútur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.1919.19
20.00 Bernskubrek.
20.25 Heima er best.
21.15 Engill eða óvættur. Dark
Angel. Bresk framhaldsmynd
frá 1988. Spennuþáttur með
Peter OToole i aðalhlutverki.
23.00 Karl Bretaprins. Charles -
A Man Alone. Raunir Kalla í
máli og myndum.
23.55 ★★★ Ólikir elskendur
White Palace. Amerísk frá
1990. Yfirborðskennd en
frekar skemmtileg og vel
leikin mynd um ungan
mann á uppleið sem fellur
fyrir sér eldri konu.
TVÍFARAR
Fyrr á öldinni skaffaði Arabíu-Lárens almenningi undarlegar
sögur af ævintýraheimi arabalanda. Og eftir því sem almenning
þyrsti meira í þessar sögur því meira laug Lárens. Atli Berg-
mann meðferðarfiilltrúi er ekki bara líkur Lárens í útliti heldur
hefur hann líka skaffað almenningi sögur af undarlegum heimi
fikniefhaþræla. En þótt Atli og Lárens séu líkir er ekki þar með
sagt að sögur Atla séu álíka raunverulegar og þær sem Lárens
sagðL
Það er eins og ofurleiðni Eoru-
vision- söngvakeppninnar hafi
eitthvað minnkað. Það er að
minnsta kosti hægt að hitta
mann á förnum vegi án þess að
hann fari að tala um keppnina,
lögin, flytjendurna og fötin. Það
er helst að fólk krossi sig og biðji
almáttugan guð að forða þjóð-
inni frá þeirri smán að Ómar
Ragnarsson og félagar fari til Ir-
lands í þessum trimmgöllum sín-
um. Að öðru leyti lætur fólk sig
keppnina litlu varða. I það
minnsta forkeppnina hér heima.
Þegar glæsilegir fulltrúar Islands
eru komnir út til írlands verður
komið annað hljóð í strokkinn.
En í allri umræðu um þessa
keppni á umliðnum árum hefur
einn þáttur hennar gleymst og
það er óréttlætið sem lagt er til
grundvallar vali á framlagi íslend-
inga. Og þá er ekki átt við þá sér-
kennilegu elítuhugmynd sem
býr að baki dómnefnd fagfólks
sem á að virka sem nokkurs kon-
ar afruglari á dómnefndir al-
mennings.
Nei. Óréttlætið felst í því að hvert
kjördæmi landsins hefur jafnt
vægi þegar vinningslagið er valið
þrátt fyrir að æði mismargir búi í
þessum kjördæmum.
Skoðum málið:
Ef gengið er út frá þvi að hver
Reykvíkingur hafi eitt atkvæði
hefur hver Reyknesingur eitt og
hálft atkvæði. Það er kannski
ekki svo ósanngjarnt í Ijósi fram-
lags Suðurnesjamanna til popp-
sögunnar.
En ef hver Reykvíkingur hefur eitt
atkvæði þá hefur hver Norð-
lendingur eystri 3,8 atkvæði.
Einhverjir kunna að telja það
sanngjarnt sökum Ingimars Ey-
dal, Helenu Eyjólfsdóttur, Þor-
valdar Halldórssonar og Bjarka
Tryggvasonar.
Og ef hver Reykvíkingur hefur
eitt atkvæði hefur hver Sunn-
lendingur 4,9 atkvæði. Nú segir
sjálfsagt einhver; það er út af
Steina spil.
Ef hver Reykvíkingur hefur eitt at-
kvæði þá hefur hver Vestlend-
ingur 6,9 atkvæði. Sannur vinur,
- segir nú einhver og á þar við
Upplyftingu, Bifróvisjón og
Bifrastarmenninguna. Að ekki
sé talað um Dúmbó og Steina af
Skaganum.
Ef hver Reykvíkingur hefur eitt at-
... fær Ólína
Þorvarðardóttir
Það þarf kjark til að líkja sér
við Vilmund Gylfason eftir
að Dan Quayle fékk bágt fyr-
ir að líkja sér við Kennedy á
sínum tíma. íslenska útgáfan
hljómar þá svona: Ólína, ég
þekkti Vilmund. Þú ert eng-
inn Vilmundur.
kvæði hefur hver Austfirðingur
7,6 atkvæði og hvað með það?
Er ekki Pálrni Gunnarsson að
austan?
En ef hver Reykvíkingur hefur eitt
atkvæði hefur hver Norðlend-
ingur vestri 9,6 atkvæði. Sjálf-
sagt eiga flestir auðvelt með að
réttlæta það. Nægir þar að nefna
Geirmund Valtýsson og Hall-
björn Hjartarson.
Og ef hver Reykvíkingur hefur
eitt atkvæði hefur hver Vestfirð-
ingur 10,2 atkvæði. Það ætti að
vera nóg að minna á BG og
Ingibjörgu og Mína innstu þrá.
Af þessu má sjá að sömu rök
liggja að ójöfnu atkvæðavægi í
Júróvisjón og í almennum kosn-
ingum. Þótt Reykvíkingar séu
fleiri þá væru þeir i raun ekki
neitt ef þeir nytu ekki gjafa
landsbyggðarinnar. Það er því
eðlilegt að skerða atkvaeðarétt
þeirra.
Hróaið