Pressan - 18.02.1993, Page 30

Pressan - 18.02.1993, Page 30
I f 30 FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. FEBRÚAR 1993 Leiðrétting í umíjöllunPRESSUNNAR í síðustu viku um erfiðleika í rekstri sportvöru- verslana urðu þau mistök að nefnd voru nöfn verslananna Hólasports og Sport- mannsins í upptalningu á verslunum sem orðið hafa gjaldþrota eða hætt rekstri. Hið rétta er að nafni verslunarinnar Hóla- sports var breytt í Sportmanninn og hefur hún verið í fullum rekstri síðan. Hlutað- eigandi eru beðnir velvirðingar á mistök- unum. Leiðrétting í PRESSUNNI hinn 29. janúar skrifaði INRI hefur gefið út. Aðeins einn meðlim- Gunnar Hjálmarsson gagnrýni um snæld- ur er í sveitinni og heitir hann Magnús una Viðnámshvörf sem hljómsveitin A.G. Jensson, en ekki Jensen eins og kom ffam í greininni. Þessu er hér með komið á ffamfæri. CUPTEC rofarnir og tenglarnir frá BERKER gegna ekki aöeins nytjahlutverki, þeir eru líka sönn íbúðarprýði! CUPTEC fæst í ótal litasamsetningum og hægt er að breyta litaröndum eftir þvf sem innbú, litir og óskir breytast. CLIPTEC er vönduð þýsk gæðavara á verði, sem kemur á óvart! Vatnagörðum 10 S 685854 / 685855 BÍLASPRAUTUN ^Cjkken^' LARÉTTINGAR Auöbrekku 14, simi 642141 7.870 ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ . AÐ KAUPA NÝJAN CIVIC Við teljum þær ekki allar upp, þar sem hver einasti hlutur sem Honda Civic er settur saman úr, mælir með sér sjálfur. A sama hátt og veikasti hlekkur keðju segir til um gæði hennar, segir veikasti hlutur bílsins til um gæði hans. s ? 5. Til afgreiðslu strax « Opið virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00 « Honda • Vatnagörðum 24 • Sími /911 öS 99410 Á R É T T R I LÍNU

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.