Pressan - 01.04.1993, Side 19

Pressan - 01.04.1993, Side 19
Fimmtudagurinn l.apríl 1993 S K I L A BOÐ PRESSAN 19 FJOLFROÐUR UTVARPS- RÁÐSMAÐUR... ’Það eru ekki allir trúnaðarmenn stjórnmálaflokkanna sleipir í þeim málefhum sem þeim er fal- ið að fjalla um. Hjálmar Jónsson, prest- ur og varaþingmaður sjálfstæðismanna af Norðurlandi vestra, á sæti í útvarps- laganefhd og í útvarpsráði. Um daginn var að hann að ræða við samflokksmann sinn og sagði að það væri ánægjulegt skref í einkavæðingu Rfkisútvarpsins að það væri komið á B-hluta fjárlaga. Ókunnugum skal bent á að B-hlutinn er yfirlit yfir allar Iríkisstofhanir. Ríkis- útvarpið einkavæð- ist því ekki þótt tölur úr reikningum þeirra birtist þar. V 1 » GAMLIR DRAUGAR ÚRVEITINGA- BRANSANUM SÆRÐIR BURT... Veitingahúsin halda áfram að spretta upp og falla. Nokkur þrotabú veitinga- húsa hafa verið gerð upp nýverið og að vanda eignalaus. Reykvískar veitingar hf. ráku Berlín í alls þijá mánuði en fóru þá í gjaldþrota- skipti og lauk þeim nýverið með því að ekkert fékkst upp í 22 milljóna króna kröfur. Það sam- svarar um 2 milljóna króna töpuðum kröfum um hverja helgi hjá aðstandendum hlutafélags- ins, þeim Úlfari Emi Valdimarssyni, Sigur- jóni Bjömssyni og Þorláki EinarssynL Þá er búið að gera upp þrotabú Argentínu steikhúss hf., þess félags sem upphaflega rak veitingahús- ið með þessu nafhi, þegar aðalforsprakkinn var Anton Narvaez. I þessu þrotabúi töpuðust rúmar 12 milljónir. Loks má nefna að búið er að gera upp gamlan veitingadraug, Eyland hf. Pálma Lórenssonar og töpuðust þar 18 millj- ónir. BUNAÐARBANKINN SETTIFYRRUM IÐNAÐARBANKASTJÓRA í ÞROT... Búið er að gera upp þrotabú Sigurðar J. Ringsted, fyrrverandi útibússtjóra * J gamla Iðnaðarbankans á Akureyri. Sigurður var ábyrgðarmaður vegna greiðslukorts og skuldabréfs fyrir dóttur sína, sem ekki reyndist borgunar- maður fyrir skuld sinni. Búnaðarbankinn fékk dóm á Sigurð fyrir skuldinni, en þá kom í ljós að hann hefði selt fasteign sína þótt hann byggi þar enn. Fjámám bar ekki árang- ur og því setti Búnaðarbankinn Sigurð í gjaldþrotaskipti. Skiptum lauk þannig að Sig- urður reyndist éignalaus og fékkst því ekkert upp í rúmlega 16 milljóna króna kröfur. Bjöm Jósef Amviðarson var skiptastjóri og veltu menn því fyrir sér hvort Búnaðar- bankinn mundi krefjast riftunar á sölu Sigurðar á einbýlishúsi sínu, en af því virðist ekki hafa orðið. KAUPGARÐURVILL2,7 MILUÓNIR FRÁ ÞROTABÚI KRON... f vikunni var tekið fyrir í Hér- aðsdómi Reykjavíkur mál Kaup- garðs, sem er í eigu þeirra feðga Torfa Torfasonar og Ólafs Torfason- ar, gegn þrotabúi KRON. I tíð Þrastar Ólafssonar sem stjórnarformanns hafði KRON á leigu húsnæði Kaupgarðs í Engihjalla þegar til gjaldþrots kom og átti Kaupgarður inni leigu, auk þess sem húsnæðið var ekki tæmt fýrr en fjórum mánuðum effir gjaldþrot. Krafa Kaup- garðs er að fá þriggja mánaða leigu á því tímabili sem ekki var hægt að nýta hús- næðið og nemur krafan 1,9 milljónum, en 2,7 milljónum í raun með vöxtum og kostnaði. Þrotabúið hefur í reynd viður- kennt kröfuna sem réttmæta, en bústjór- inn flokkaði hana sem almenna kröfu og þar með í raun glataða. Dómsmál Kaup- garðs snýst um að fá kröfuna viður- kennda sem forgangskröfu í búið og þar með væri hún að hluta eða öll trygg. OKEYPIS SMÁAII6- LÝSIN6AR % Áskrifendur fá birt- ar smáauglýsingar í PRESSUNNI sér að kostnaðarlausu. Þú þarft aðeins að hringja auglýsinguna inn í síma 64 30 80. l*i m PostScript Prentarar fýrir PC og MAC. Stöðugar framfarir, gæði og verð sem vekja athygli. ÞÚLEST PRESSUNA MEU M0R6- # Áskrifendur fá blað- ið í bítið áfimmtu- dagsmorgni, ná að lesa það áður en þeirfara í vinnuna og eru manna best inni í málum í morgunkaffinu. QMSPS410 Margur er knár þótt hann sé smár 45 PostScript letur Mac tengi (Local Talk) og tvö PC tengi (Centronics og RS 232C) Samhliða vinnsla að PC/MAC (SIO) Sjálfvirk aölögun að PostScript/HP PCL (ESP) 2MB RAM stækkanlegt í 6 MB DECnet, Token-Ring 39 letur • 12 MB, stækkanlegt í 32 MB • „Crown“ tækni. og RS 232C) • Samhliða vinnsla að PC/MAC (SIO) • Sjálfvirk aðlögun að PostScript/HP PCL (ESP) • 6MB RAM stækkanlegt í 8 MB SKIPHOLT117 ■ 105 REYKJAVÍK ^NBB^VsÍMI: 91- 627333 • FAX: 91- 628622 aco .. Traust og örugg þjónusta í 15 ár KRISTINN P. VILL FÁ AÐ BYGGJA FYRIR RAT- SJÁRSTOFNUN... Nú stendur fyrir dyrum bygging fjögurra íbúðarhúsa vegna ratsjárstofnunar á Gunnólfsvíkurfjalli. Ekki hefur verið ákveðið hvar húsin verða sett niður en sem gefur að skilja er það stórt keppikefli fyrir fámenn byggðarlög að fá húsin og er þegar komin upp þræta á milli Bakkafjarð- ar og Þórshafhar. Ljóst er að stöðin sækir nánast alla þjónustu inn á Þórshöfn, þar sem meðal armars er flugvöllur. Þeir starfsmenn sem sjálfir verða að útvega sér húsnæði hafa einnig komið sér fyrir á Þórs- höfh. Á Bakkafirði er hins vegar Kristinn Pétursson, fyrrverandi þingmaður sjálfstæðismanna, og hann sækir það fast að fá húsin. Ekki síst fyrir þá sök að hann á bygging- arfyrirtækið Gunnólf hf. sem hefur ekki haff of mikið að gera að undanförnu eftir að verk uppi á fjallinu kláruðust. Eins og aðrar ffamkvæmdir fyrir varnarliðið er talið um nokkuð hagkvæmt verk að ræða og hefur verið skotið á að fyrirtæk- ið sem fær verkið græði tvær milljónir á hús. Flísalagnir - múrverk Allt viðhald á steyptum húsum eða nýbyggingum. Múrarameistarinn. S: 6116672 Ökukennsla - æfingatímar Kenni á Nissan Sunny SLX '92Euro -Visa Hallfríður Stefánsdóttir, s: 681349 og 985 - 20366 Ibúð óskast Einstaklingsíbúð óskast, helst í Hafnarfirði. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í s: 652544 til kl. 18:00 Skjaldbökur + búr 4001 búr með öllu tilheyrandi & 3 skjaldbökur til söiu Tilboð óskast í s: 39031, e. kl. 19:00 Til sölu Til sölu 2 hvít rimlarúm m/stuðpúðum & dýnum. 2 Hókus Pókus stólar & 3 sæta sófi. Uppl. í s: 30666 j. V'' . '' Til sölu 2 húsbóndaleðurstólar, annar með skammeli. Barnaborð og stóll, stórt persneskt teppi. S: 671201 Ökukennsla Kenni á Hyundai Elanta. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. S: 676129-985-39200 QMS 860 QMSPS815MR 600 punkta Meiri upplausn, A3 prentari skarpara letur • RISC fjölvinnsla • 600x600 punkta upplausn • Fínkorna geislaprentari • 8 síður á mínútu • PostScript Level 2, • 45 PostScript letur HP-PCL4, HP-GL, LN03 • Mac tengi (Local Talk) ■ Til sölu - óskast ísskápur, tvískiptur, 1,45 sm á hæð, 5 ára. Verðkr. 15.000,-. Þvottavél, lítið notuð, Zerowatt. Selst á hálfvirði. Á sama stað óskast bókahillur og fataskápur. Allt kemurtil greina. Uppl. í síma 620702 Til leigu Stór 120 fm, 4 herb. íbúð til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Tilvalin fyrir 3 einstaklinga sem vilja deila íbúð. Fallegt útsýni. Suðursvalir. uppl. í s: 620702 Til leigu Stórt herbergi með sér-inngangi og salerni í gamla vesturbænum. Aðgangur að eldhúsi og sameiginlegri stofu. Láo leiga. Laust nú þegar. Uppl. í s: 64 30 87 á daginn. ■

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.