Pressan - 15.04.1993, Page 19
PO P P & B I O
Fimmtudagurinn 15. apríl 1993
PRESSAN is
‘Birna
íVórðardóttir
bíaðamaður:
„Ég held það fari ekki á
milli mála að Bíóbarinn
er uppáhaldskráin mín.
Oftast rekst maður á ein-
hvern kunnugan og þjón-
ustan þar er mjög góð. Á
föstudögum og laugar-
dögum er að vísu heldur
mikið affólki þar, sem
getur verið þreytandi. í
biðröðinni nenni ég yfir-
leitt ekki að standa, þótt
Bjarni TeCiyson
ípróttafrétta-
maður
„Þrátt fyrir að Rauða Ijón-
ið á Seltjarnarnesi sé
nefnt íhöfuðið á mér fer
ég afar sjaldan þangað
eða á aðra bari yfirleitt.
Ég var hins vegar á
Rauða Ijóninu þegar
hann var opnaður og hef
einu sinni komið síðan.
Ég á mér því enga sér-
staka uppáhaldskrá, því
ég hefyfirleitt öðrum
hnöppum að hneppa á
kvöldin en að sitja á bör-
um. Efég hefði hins vegar
tíma til þess færi ég hik-
laust á Rauða Ijónið,
enda er hann nálægt
heimili mínu og ber
ágætt nafn."
ÓCi ‘Tyties
fréttamaður
„Hverfispöbbinn minn er
Kringlukráin. Þar hafa
þeir frábært starfsfólk
sem þekkir þarfir sinna
kúnna. Þegar maður
kemur þangað inn og
býður gott kvöld sest
maður við borðið og seg-
ir ekki meir. Þeir vita ná-
kvæmlega hvað maður
vill. Um leið og maður
sést í dyrunum byrja þeir
að afgreiða mann með
stóran bjór og tvöfaldan
brennivínssnafs. Snafsinn
nota ég til að ná smá-
"rössi" en síðan dunda ég
mér við bjór það sem eftir
lifir kvölds.
Kringlukrána sæki ég þó
ekki reglulega og hef
enga sérstaka vini þang-
að að sækja. Þangað er
mjög gott að rölta, hafi
maður ekkert betra við
tímann að gera, og fá sér
ölkollu og spjalla. Það
kemur fyrir að manni eru
sagðar fréttir. Svo hittast
gamlir starfsmenn Arnar-
flugs alltafá Kringlu-
kránni 19. hvers mánað-
ar, en það er sérdæmi."
það komi að vísu fyrir, en
hún kemur vart að sök
þvístutt er til allra átta; á
22 og aðra bari. Yfirleitt
lít ég inn á Bíóbarinn í
kringum helgar og kíki
þó alloft við á sunnudög-
um líka."
Mörður Árnason
ísCensíju-
frczðingur:
„í sannleika sagt hefég
átt í dálitlum erfiðleikum
með barina í Reykjavík.
Ég hefekki fyrr verið far-
inn að venja komur mín-
ar á einhvern þeirra en
staðurinn er annaðhvort
lagður niður eða þá að
viðmót starfsfóíksins
kólnar og þjónustan
versnar, eftir því sem
staðurinn verður vinsælli.
Ekkert afþessu hefur
hent Bíóbarinn, sem ég
hefsótt síðustu misseri.
Hann er prýðisgóður bar,
enda þótt stundum sé
margt um manninn og
ansi hávær tónlist. Þar
ræður auðvitað mestu
góð þjónusta og gott
starfslið, sem gerir vel við
sitt fólk og gætir þess að
halda utan um stemmn-
inguna. Því fer ég ennþá
á Bíóbarinn þegar mig
langar í bjór."
Popp
FIMMTU DAGU R I N N
1 5. APRÍL
• Richard Scobie mun víst
vera meiddur á hendi. Það
aftrar honum þó ekki frá því
að syngja við undirspil Birgis
Tryggvasonará Barrokkfram
á aðfaranótt sunnudags.
• Undir tunglinu er í minn-
ingunni austfirsk en samt
nokkuð góð grúppa. Hún
verður á Gauk á Stöng.
• Haraldur Reynisson
trúbador kyrjar á Fógetanum.
• Kandís leikur á Plúsnum í
kvöld og verður í beinni út-
sendingu á Bylgjunni þar
sem þeir eiga mikið spilaða
gamla lummu.
• Lipstick Lovers leikur
sveiflurokk í anda Rolling
Stones á Hressó. Þeir sem þar
sameina krafta sína eru An-
ton Már, Sævar Þór, Ragnar
Ingi og Bjarki. Þeir gefa út
breiðskífu von bráðar. Upp-
hitunarsveit þeirra er hin dul-
arfulla...
• Brain Child, sem enginn
veit neitt um. Þeir byrja að
spila klukkan 23.00 á Hressó.
FOSTUDAGURINN
1 6. APRÍL
• Richard Scobieer von-
andi orðinn betri í hendinni.
Hann og BirgirTryggva verða
á Barrokk.
• UndirTunglinu skemmtir
gestum Gauksins.
• Blúsbrot er stórgóð blús-
sveit með Vigni Daðason
fremstan í flokki. Hún verður
á Blúsbarnum.
• Nýdönsk hefur lítið spilað
ÍVíkinni að undanförnu að
undanskildu Ingólfscafé. Nú
spila þeir á þesta tónleika-
staðnum; Tveimur vinum og
öðrum í fríi.
• Haraldur Reynisson fast-
ará Fógetanum.
• Stjórnin tekur hafnfirska
syrpu í kvöld í Firðinum eftir
að Stjórnin fékk það ekki um
síðustu helgi.
• KK-band eralltaf gottá
Plúsnum. Það er svo skrítið
að sumar sveitir eiga betur
heima í sumum húsum.
• Paula er bráðhress söng-
kona og píanóleikari sem
reytir af sér barandara á Café
Romance.
inni?
Móðirin hafði uppi hörð
mótmæli við eiganda bóka-
búðarinnar sem útvegaði
henni bókina siðlausu, og sá
hann sig loks tilneyddan að
fjarlægja Valla og brjóstaberu
konuna úr búðarhillum sínum.
Rosalega efnileg í hléi
Ifalli vídförli
í slæmum
félagsskap
LAUGARPAG U RI N N
1 7. APRÍL
• Húsavíkurbíó fær þau
Aðalstein Ásberg og Önnu
Pálínu til að flytja samskonar * * 1
tónlist og í Grófargili. Tón-
leikarnir hefjast nú kl. 17.00.
• Þotan, Keflavík Stjórnin
leikur og skemmtir og allt
hitt.
• Sjallinn, Akureyri verður
með Evítu, hljómsveitina
Herramenn og Guðmund «
RúnarúrHafnarfirði.
• Hótel Akranes: Rúnar Júlí-
usson og Cuba Libre
skemmta Skagamönnum.
STUTTUR FRAKKI
EFTIR GlSLA SNÆ ERLINGSSON
SAMBÍÓUNUM
★★★
Stuttur írakki er hreint ósköp
skemmtileg bíómynd — fram
að hléi. Langt írameftir mynd er
áhorfandinn forvitinn um per-
sónurnar og skemmtir sér vel
yfir ljúffi kímni. En þegar búið
er að kynna persónurnar, flétta
söguþráð og rekja hann um
tíma kemur að því að loka sög-
unni og binda lausa enda. Þá
fatast höfúndum myndarinnar
flugið. í blálokin gefast þeir upp
og hespa sögulokin af.
Með Stuttum frakka er ljóst
að það er komin ffam ný kyn-
slóð kvikmyndagerðarmanna.
Það er ekki bara að höfundar
Stutts frakka séu á svipuðum
aldri og höfundar Sódómu og
Veggfóðurs heldur eru þeir allir
á sömu buxunum. I raun má
skipta íslenskum bíóleikstjór-
um í tvær kynslóðir. Sú fyrri á
bágt vegna bókmenntaarfsins
og listræns skandínavísks
þunglyndis. Myndir hennar
sækja minni sín í bækur eldri
kynslóða og tóninn í sænsk
sjónvarpsleikrit. Seinni kyn-
slóðin býr til sínar eigin sögur
úr samtímanum og sækir fyrir-
myndirnar í bíó. Fyrri kynslóð-
in talar um menningarlega
nauðsyn íslensks bíós, ábyrgð
og skyldur. Hún haggast ekki
nema hún fái styrk úr Kvik-
myndasjóði. Seinni kynslóðinni
finnst auðsjáanlega gaman að
búa til bíó.
En þetta kemur bíómyndinni
Stuttum frakka ekki við. Sjálf-
sagt hefði hún ekki orðið neitt
verri þótt hún hefði fengið góð-
an styrk úr Kvikmyndasjóði.
Hún hefði heldur ekki orðið
betri. Kvikmyndasjóður hefur
Sú staðreynd er óhagganleg
að það þarf ekki mikið tii að of-
bjóða siðgæðisvitund Banda-
ríkjamanna. Eins og allir vita er
það raunin víða á sólarströnd-
um vestanhafs að konum er
bannað að bera á sér brjóstin
og eru ströng viðurlög við því
að fara úr að ofan.
Það er þó aldeilis ekki ein-
göngu á sólarströndum í
Bandaríkjunum sem ber
brjóst eru bannfærð, eins og
sannaðist þegar stráklingur-
inn Valli víðförli tók upp á
því í einni bókinni sinni að
verja góðum degi á sólar-
strönd. Valli er íslenskum
börnum að góðu kunnur, enda
þótt hann sé eilíff að fela sig;
bækurnar hafa alls staðar fallið
í góðan jarðveg og ekki hefur
þótt ástæða til að hafa uppi
minnstu efasemdir um siðgæði
þeirra. Henni var þó greinilega
ofboðið, bandarísku móður-
inni, sem eftir langa leit kom
auga á berbrjósta kvenmann
innan um alla krakkana í bók-
inni Hvar er Valli á strönd-
sýnt það gegnum árin að hann
er ekki vandfýsinn á handrit og
því hefðu gallarnir á handriti
Stutts frakka ekki truflað út-
hlutunarnefnd.
Stuttur frakki er skemmti-
mynd. Hún flytur engin skila-
boð og persónur hennar eru
hvorki góðar né vondar. Hún
gerir góðlátlegt grín að íslend-
ingum, rembunni og minni-
máttarkenndinni. í myndinni
er enginn maður fatlaður, eng-
inn gamall og enginn í sálar-
kreppu. Helstu geðshræringar
persónanna eru stress, afbrýði,
mont og fýla. Þetta er því lítil
mynd og stendur ágædega sem
slflc.
Frásögnin er brokkgeng.
Stundum fá atriðin sjálfstætt líf
og eru á skjön við frásögnina.
Það gengur upp í einræðu Egg-
erts Þorleifssonar en ekki í
spaugstofuþætti myndarinnar.
Rónarnir tveir eru einfaldlega of
bjánalegar persónur til að lifa á
breiðtjaldi. Tónleikaatriðinu er
skotið inn af fuflmikilli kurteisi
við hljómsveitirnar. Hver fær
akkúrat eitt lag og það er sam-
viskusamlega sýnt frá upphafi
til enda. Tónleikarnir eru í
seinni helmingi myndarinnar
og innskotin þaðan kæmu sjálf-
sagt ekki að sök ef sagan væri
ekki að missa kraft á sama tíma.
Frakkinn Jean-Philippe Lab-
adie er góður í hlutverki sínu og
Elva Ósk Ólafsdóttir sleppur ffá
sinni persónu þótt handritshöf-
undur hafi ekki gefið henni
mikinn þokka. Hjálmar
Hjálmarsson á góða spretti en
tekst samt ekki að fylla upp í
þetta annars þakkláta hlutverk.
Kvikmyndafólkið skilar sínu
vel. Myndin er skemmtilega
klippt og tónleikaatriðin kvik-
mynduð af krafti.
Aðalgalli myndarinnar er að
handrit sem lofar góðu missir
„Frakkinn Jean-
Philippe Labadie er
góður í hlutverki
sínu ogElva Ósk
Ólafsdóttir sleppur
frá sinni persónu
þótt handritshöf-
undur hafi ekki gef-
ið henni mikinn
þokka. Hjálmar
Hjálmarsson á
góða spretti en
tekst samt ekki að
fylla upp íþetta
annars þakkláta
hlutverk. “
dampinn undir lokin. Ferð
Frakkans verður leiðinleg um
leið og hann opnar koníaks-
flöskuna við Perluna. Og
hremmingar Hjálmars og Elvu
Óskar eru ekki nægjanlega vel
gerðar til að þær dugi áhorfand-
anum.
Stuttur frakki er í raun
tveggja stjörnu mynd. En í hlé-
inu stefndi hún í þrjár.
Gunnar Smárí Egilsson
• Todmobilefærirokkur
storminn á Tveimur vinum í
kvöld eftir páskahelgi í Vest-
mannaeyjum.
• Richard Scobie og Birgir
Tryggvason á Barrokk.
• Björgvin Halldórsson og
söngsjóið á Hótel Sögu.
• Blúsbrot blúsar og blæs §“ f
Blúsbarnum í kvell. Stórgóð
skemmtun þar.
• Haraldur Reynisson tek-
ur í á Fógetanum.
• SSSól ætlar að taka við af
Stjórninni í Firðinum í kvöld,
Guðmundi Árna og félögum
til mikillar gleði.
• Vinir Dóra eru komnir aft-
ur á heimaslóðir eftir yfirreið
um landið. Þeirtaka sjálfsagt
rokk og blús á Plúsnum.
• Paulafærflestatilað
hlæja þegar hún byrjarað
reyta af sér offitubrandarana.
Hún skemmtir á Café Ro-
mance.
• JetBlackJoetælirvænt-
anlega til sín fjölda áheyr-
enda á Gauk á Stöng í kvöld.
Þeir verða þar einnig annað
kvöld. En eru orðnir hund-
leiðir á stólabröndurum.
Sveitaböll
FOSTUDAGU RIN N
1 6. APRlL
• Grófargil, Akureyri verður
skipað dúettnum Skipað
þeim, það er að segja Aðal-
steini Ásþergi Sigurðssyni og
Önnu Pálínu Árnadóttir, sem
flytja vísnatónlist með djass-
og blúsívafi.
• Sjallinn, Akureyri fær þá
félagana úr Jet Black Joe til
að haga sér vel. I kjallaranum,
verður enginn annar en Guð-
mundur Rúnar Lúðvíksson.