Pressan - 12.08.1993, Síða 7
nnur Guðjónsdótt-
ir hefur skipulagt ferðir
með svokölluðum Kína-
klúbbi um nokkurt skeið
og hugðist fara með fjórða
hópinn nú í haust. Ingólf-
ur Guðbrandsson hefur
verið með svipaðar ferðir
upp á síðkastið og hefur
kastast nokkuð í kekki
milli þeirra. Nú hefúr sam-
gönguráðuneytið krafið
Unni um 6 miÚjóna króna
bankatryggingu; hún sýni
fram á reynslu meðal
starfsmanna sinna og til-
greini hús-
næði, sem
skal vera
aðgreint
frá heim-
ili. Hún
þarf þann-
ig síðan að
senda umsókn til umsagn-
ar hjá Ferðamálaráði, sem
getur tekið allt að mánuði,
og síðan ákveður ráðu-
neytið hvort hún fær leyfi
til ferðaskrifstofurekstrar.
Sérfræðingar um tengsl
manna á meðal voru ekki
lengi að finna út að Hall-
dór Blöndal og Björn
Bjarnason, einkavinur
Davíðs Oddssonar, eru
systkinasynir, auk þess sem
Bjöm Bjamason er tengda-
sonur Ingólfs Guðbrands-
sonar...
Athugasemd
Vísað er til umfjöllunar
blaðsins í síðustu viku um
málefni Björgvins Þórs
Ríkharðssonar.
I umfjöllun ykkar um
árás þá er hann gerðist sek-
ur um í húsi í Reykjavík á
síðastliðnu ári gætir mis-
sagna eða misskilnings af
hendi blaðamanns. 1 grein-
inni er gefið í skyn að
Björgvini Þór hafi verið
boðið inn í húsið og sam-
kvæmt vitnisburði hans í
dómskjölum á honum að
hafa verið sýnd ástleitni.
Þetta er alrangt og leitt til
þess að vita að blaðamaður
skuli ekki kynna sér mála-
vöxtu betur en raun ber
vitni. Aðstæður voru á
engan hátt eins og gefið er í
skyn í fyrmefhdri grein!
Umfjöllun um afbrota-
mann eins og Björgvin Þór
Ríkharðsson verður ekki
stöðvuð, enda má færa rök
fýrir því að hún gæti orðið
öðrum til vamaðar. Hitt er
svo annað mál að fórnar-
lömb afbrotamanna eins
og hans eiga um sárt að
binda og langur tími líður
þar til þau jafna sig eftir
þær svívirðilegu árásir sem
þau hafa orðið fyrir af
hendi hans, ef þau þá ná
sér að fullu. Nauðsynlegt er
að aðgætni sé viðhöfð í
skrifúmáf þessu tagi.
Fórnarlamb árásar.
laugardaginn 14. ágúst.
fl!) PIOIMEER
cSS Sól spilar á þakijijómbœjar og áritar
geisladiskinn, hljómsveitirnar Spoon og fáone China
hita upp, verðlaunagetraun, landsliðið í karaoke,
Smarties kynning, hátíðartilboð
og endalaust Jjörr
öö
ÚTVARPSGEISLASPILARI,
( 4X15 W) MEÐ 21%
AFSLÆTTI:
OG GEISLADISKUR FYLGIR-
ANNARS KR 50.500,-
FERÐATÆKI MEÐ OG ÁN GEISLASPILARA
MEÐ 20-30% AFSLÆTTI.
D/EMl: TÆKIÐ AÐ OFAN:
18.72B.-STGR. (ÁÐUR 23.411.-)
flö PIONEER
HL)ÓMTÆK|ASAMSTÆÐA
MEÐ 33% AFSLÆTTI.
vhÍHUMH).-
(ÁÐUR 149.104.-)
2. Jtmrfást <Pioneer hljómtœki?
3. jfefndu 3 aflitum Smarties.
Verðlaun:
1. 'f'erðatœki m/geislaspilara.
2. -12. Geisladiskar m/SS Sól
13-113. f’ioneer derhúfur.
(£)regið verður úrréttum
lausnum samdœgurs.
JQipptu út þennarí miða.